Jákvæðir íslenskir straumar um allan heim

Aron Einar og Gylfi Sigurðsson peppa hvorn annan á meðan Ronaldo ræðir við liðsfélaga sína.
Auglýsing

Óhætt er að segja að Ísland hafi verið í svið­ljós­inu, þegar íslenska kar­lands­liðið lék fyrsta leik­inn í úrslita­keppni stór­móts, gegn sterku liði Portú­gal, á EM í Frakk­landi. Úrslit­in, 1-1, gefa til­efni til bjart­sýni, enda liðið sam­stíllt og frá því stafar gríð­ar­leg bar­átta og leik­gleð­i. 

Aug­ljóst var á umfjöllun erlendra fjöl­miðla - sem fylgj­ast með EM um allan heim - að Ísland er að vekja gríð­ar­lega mikla athygli fyrir fram­göngu sína, og fyrir það eitt að vera í úrslita­keppn­inni. Þul­ur­inn á ESPN stöð­inni í Banda­ríkj­un­um, átti varla orð til að lýsa því, hversu mikið afrek það væri hjá Íslandi að kom­ast á EM, og hrós­aði hann sér­stak­lega mögn­uðum stuðn­ingi á vell­in­um. 

Sömu sögu er að segja á Norð­ur­lönd­unum og víð­ar. 

Auglýsing

En Fær­ey­ingar eiga alveg sér­stak­lega mikið hrós skil­ið, þegar kemur að stuðn­ingi við Ísland. Fólk kom saman í stórum hópum utandyra til að horfa á leik­inn á stórum skjá, og fagn­aði gríð­ar­lega mik­il­vægu stigi Íslands þegar jafn­teflið var tryggt. Magn­að.

Jákvæðir kraftar ber­ast því frá Íslandi í útlönd­um, hvert sem litið er. Það er góð til­breyt­ing, frá því sem stundum hefur ver­ið, hvort sem það er vegna athafna banka­manna eða stjórn­mála­manna. Íþrótta­fólkið bregst hins vegar ekki, frekar en fyrri dag­inn, og heldur uppi góðri ímynd lands­ins.

Áfram Ísland, alla leið!

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jósep Ó.Blöndal
Uppsagnir – A la Sopranos
Kjarninn 17. nóvember 2019
Flosi Þorgeirsson
Maður er nefndur Jack Parsons
Kjarninn 17. nóvember 2019
Fræða ferðamenn um góða sjúkdómsstöðu íslenskra búfjárstofna
Landbúnaðarráðherra telur mikilvægt að ferðamenn fái fræðslu um góða sjúk­dóma­stöðu íslenskra búfjár­stofna og hversu við­kvæmir þeir eru fyrir nýju smit­i. Því verða sett upp veggspjöld með þeim upplýsingum á helstu komustöðum til landsins.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
Sjávarútvegsráðherra boðaður á fund atvinnuveganefndar
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur óskað eftir því að sjávarútvegsráðherra komi fyrir atvinnuveganefnd og ræði meðal annars afleiðingar Samherjamálsins á önnur íslensk fyrirtæki og greinina í heild sinni.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Flugvallarstjórn Kastrup braut eigin reglur
Á rúmu ári hafa fjórum sinnum komið upp á Kastrup flugvelli tilvik þar sem öryggi flugvéla, og farþega, hefði getað verið stefnt í voða. Flugvallarstjórninni sem er skylt að loka flugbrautinni samstundis þegar slíkt gerist aðhafðist ekkert.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Börkur Smári Kristinsson
Hvað skiptir þig máli?
Kjarninn 16. nóvember 2019
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Segir VG standa frammi fyrir prófraun í kjölfar Samherjamálsins
Fyrrverandi forsætisráðherra segir að grannt verði fylgst með viðbrögðum Katrínar Jakobsdóttur og VG í tengslum við Samherjamálið. Hún segir að setja verði á fót sérstaka rannsóknarnefnd sem fari ofan í saumana á málinu.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Bára Halldórsdóttir
Klausturgate – ári síðar
Bára Halldórsdóttir hefur skipulagt málþing með það að markmiði að gefa þolendum „Klausturgate“ rödd og rými til að tjá sig og til þess að ræða Klausturmálið og eftirmál þess fyrir samfélagið.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None