Katrín fundar fyrst með Samfylkingu og síðast með Sjálfstæðisflokki

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, fundar með formönnum stjórnmálaflokkanna á morgun.

7DM_0080_raw_1817.JPG
Auglýsing

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­maður Vinstri grænna, hefur boðað for­menn stjórn­mála­flokk­anna á sinn fund á morg­un, og mun hún fyrst eiga fund með Loga Ein­ars­syni, for­manni Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, og hans fólki.

Þá koma fundir með for­mönnum Bjartrar fram­tíðar og Við­reisn, sem eru sam­stíga í stjórn­ar­við­ræð­un­um, Fram­sókn­ar­flokks, Pírata og síð­ast Sjálf­stæð­is­flokks. 

Katrín fékk stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boðið frá Guðna Th. Jóhann­essyni, for­seta Íslands, eftir að við­ræður Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Bjartrar fram­tíðar og Við­reisn­ar, sigldu í strand.

Auglýsing

Hún sagði alveg ljóst hvaða leið hún hafi talað fyr­ir, það væri fjöl­­flokka­­stjórn. Hún játti því að hún væri þá að ræða um fimm flokka stjórn, stjórn allra flokka nema Sjálf­­stæð­is­­flokks og Fram­­sókn­­ar­­flokks. Staðan væri auð­vitað flók­in, en hún nálg­að­ist auð­vitað verk­efnið með bjart­­sýn­i. 

Katrín sagði eftir að hún fékk umboð­ið, að það væri ábyrgð­­ar­hluti að reyna að koma saman starf­hæfri rík­­is­­stjórn í land­inu, og allir flokkar gerðu sér grein fyrir því. Hún tæki því af auð­­mýkt. Katrín sagð­ist aðspurð ekki ætla að segja neitt fyr­ir­fram eða úti­­loka. 

Fund­irnir á morg­un, sem Katrín hefur boðað til, fara fram í Alþing­is­hús­inu.Fund­ar­tím­arnir eru þeir sem að neðan grein­ir, sam­kvæmt til­kynn­ingu frá Katrínu.

09.30 Sam­fylk­ingin

11.30 Björt fram­tíð og Við­reisn

14.00 Fram­sókn­ar­flokkur

15.30 Píratar

17.00 Sjálf­stæð­is­flokkur

Gjaldtaka vegna fiskeldis dugar ekki fyrir kostnaði við bætta stjórnsýslu og eftirlit
Þeir fjármunir sem rekstraraðilar fiskeldis eiga að greiða fyrir afnot af hafsvæðum í íslenskri lögsögu á næsta ári eru minni en það sem ríkissjóður ætlar að setja í bætta stjórnsýslu og eftirlit með fiskeldi.
Kjarninn 19. september 2019
Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar vexti og segir óvissu í heimsbúskapnum
Þetta er önnur lækkunin á skömmum tíma, en þar áður höfðu vextir ekki lækkað í áratug.
Kjarninn 18. september 2019
Innlendar eignir nú 72 prósent af eignum lífeyrissjóða
Lífeyrissjóðir landsmanna hafa stækkaðir mikið í eignum talið, á undanförnum árum. Innlán sjóðanna nema tæplega 170 milljörðum.
Kjarninn 18. september 2019
Bergþór Ólason orðinn nefndarformaður á ný
Nýr formaður umhverfis- og samgöngunefndar var kjörinn í dag með tveimur atkvæðum.
Kjarninn 18. september 2019
Íslendingar endurvinna minnst á Norðurlöndunum
Magn heimilisúrgangs á hvern íbúa hér á landi hefur aukist með hverju ári frá hruni og náði magnið nýju hámarki árið 2017 með rúmlega 650 kílóum á hvern íbúa. Jafnframt endurvinna Íslendingar minnst af heimilissorpi af öllum Norðurlöndunum.
Kjarninn 18. september 2019
Takmarka þarf notkun á reiðufé í spilakössum til að stöðva peningaþvætti
Í aðgerðaráætlun gegn peningaþvætti er lagt til að lögum verði breytt þannig að nafnlausir spilarar í spilakössum geti ekki sett háar fjárhæðir í þá, tekið þær síðan út sem vinninga og látið leggja þær inn á sig sem löglega vinninga.
Kjarninn 18. september 2019
Leggj­a enn og aftur fram frum­­varp um refs­ing­ar við tálm­un
Umdeilt tálmunarfrumvarp hefur verið lagt fram á ný á Alþingi.
Kjarninn 18. september 2019
Kristbjörn Árnason
Pantaðar pólitískar tillögur frá OECD og AGS
Leslistinn 18. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None