Höft losuð og samkomulag við tryggingarfélög fellt úr gildi

Már Guðmundsson
Auglýsing

Sam­komu­lag sem Seðla­banki  Ís­lands gerði við erlend trygg­ing­ar­fé­lög haustið 2014 er fallið úr gildi þar sem losun hafta hefur gert það óþarft, en tekið var fram í sam­komu­lag­inu í upp­hafi að það myndi gilda svo lengi sem fjár­magns­höft væru lög­bund­in. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá Seðla­bank­an­um.

Haustið 2014 gerði Seðla­banki Íslands sam­komu­lag við erlend trygg­inga­fé­lög um trygg­inga­samn­inga sem fela í sér sparnað erlend­is. Sam­komu­lagið gerði félög­unum kleift að við­halda óbreyttu samn­ings­sam­bandi við við­skipta­vini sína hér á landi án þess að það hefði nei­kvæð áhrif á greiðslu­jöfnuð Íslands. 

Þá var mark­miðið með sam­komu­lag­inu enn fremur að stuðla að jafn­ræði meðal aðila á sama mark­aði, segir í til­kynn­ingu Seðla­bank­ans.  Nú hefur verið losað um fjár­magns­höft­in, sem var ástæða sam­komu­lags­ins 2014, og fellur sam­komu­lagið við erlendu trygg­inga­fé­lögin því úr gildi. Seðla­bank­inn hefur heim­ilað erlendu trygg­inga­fé­lög­unum að flytja úr landi inn­stæður sem þau höfðu byggt upp í Seðla­bank­anum á grund­velli sam­komu­lags­ins, sam­tals að fjár­hæð 13,5 millj­ónir evra, eða sem nemur 1,6 millj­örðum króna miðað við núver­andi gengi.


AuglýsingLibra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None