Formenn flokkanna fimm reyna til þrautar að ná saman

Fundur er nú hafinn í Alþingishúsinu þar sem formenn flokkanna fimm, sem reynt hafa að ná saman um myndun ríkisstjórnar undir forystu Katrínar Jakobsdóttur, funda nú um framhaldið.

Katrín Jakobsdóttir
Auglýsing

For­ystu­fólk Við­reisn­ar, Vinstri grænna, Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, Pírata og Bjartrar fram­tíðar fundar nú í Alþing­is­hús­inu um myndun nýrrar rík­is­stjórnar undir for­ystu Katrínar Jak­obs­dótt­ur, for­manna Vinstri grænna. 

Katrín sagði í fréttum RÚV fyrr í dag að flokk­arnir þyrftu aðeins lengri tíma til að ljúka sam­ræðum um fram­hald­ið, en á fund­inum sem nú stendur yfir mun skýr­ast hvort stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræðum verður fram­haldið eða ekki.

Eins og greint var frá á Vísi í dag, þá ræddi Katrín við Guðna Th. Jóhann­es­son, for­seta Íslands, um stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­urnar og hvernig þær hefðu gengið til þessa. 

Auglýsing

Katrín fékk umboð til að reyna að mynda rík­is­stjórn eftir að stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræður Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Við­reisnar og Bjartrar fram­tíðar sigldu í strand. 

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Vilja að þú fáir þér ís með Netflix áhorfinu
Netflix og ísframleiðandinn Ben & Jerry's hafa tekið höndum saman. Þau vilja að fólk fá sér ís með Netflix áhorfinu.
Kjarninn 19. janúar 2020
Íslendingar, náttúra, hálendi og hreindýr
Jakob S. Jónsson fjallar um Öræfahjörðina, sögu hreindýra á Íslandi.
Kjarninn 19. janúar 2020
Arnheiður Jóhannsdóttir
Sjálfbær uppbygging ferðaþjónustu á landinu öllu
Kjarninn 19. janúar 2020
Seðlabankinn greip tólf sinnum inn í gjaldeyrismarkaðinn í fyrra
Gjaldeyrisvaraforði Seðlabanka Íslands var orðinn 822 milljarðar króna í lok árs 2019. Alls lækkaði gengi krónunnar um 3,1 prósent og Seðlabankinn greip nokkrum sinnum inn í til að stilla af kúrs hennar í fyrra.
Kjarninn 19. janúar 2020
Ævintýri Harrys og Meghan: Valdi prinsessuna fram yfir konungsríkið
Þau voru dýrkuð og dáð. Hundelt og áreitt. Loks fengu þau nóg. Margt í sögu Harrys Bretaprins og Meghan Markle rímar við stef úr Grimms-ævintýrum. En þetta er ekki leikur heldur lífið, sagði prinsinn er hann óttaðist um líf konu sinnar.
Kjarninn 19. janúar 2020
Ertu örugglega danskur ríkisborgari?
Hann er sjötugur arkitekt, hefur frá barnsaldri búið í Danmörku, aldrei komist í kast við lögin og ætíð átt danskt vegabréf. Nú á hann á hættu að verða vísað frá Danmörku.
Kjarninn 19. janúar 2020
Hvenær við borðum hefur áhrif á heilsufar okkar
Hlutfall einstaklinga sem glíma við offitu í Bandaríkjunum hefur farið úr 15 í 40 prósent á rúmum 40 árum. Að vaka og borða þegar fólk ætti frekar að sofa gæti haft meiri áhrif á þyngd en það að borða óhollan mat á matmálstíma.
Kjarninn 18. janúar 2020
Misbrestasamur meistari
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Meistarann og Margarítu sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu.
Kjarninn 18. janúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None