Ríflega 20 prósent eigna lífeyrissjóða erlendis

Um 40 prósent af eignum íslenskra lífeyrissjóða liggur í verðtryggðum innlendum skuldabréfum. Sjóðirnir eiga ríflega 140 milljarða eignir í gegnum hlutdeildarskírteini í fjárfestingasjóðum hér á landi.

Dönsk króna
Auglýsing

Heild­ar­eignir íslenskra líf­eyr­is­sjóða námu 3.325 millj­örðum króna í byrjun októ­ber mán­aðar en það er minnkun frá mán­uð­inum á undan upp á 0,3 pró­sent. Um 21 pró­sent af eignum sjóð­anna eru í erlendum verð­bréf­um, eða sem nemur um 724 millj­örðum króna.

Íslensku líf­eyr­is­sjóð­irnir eru nú 24 tals­ins en þeim hefur fækkað nokkuð á und­an­förnum árum. Í dag tekur Birta líf­eyr­is­sjóður til starfa, en hann varð til við sam­ein­ingu Sam­ein­aða líf­eyr­is­sjóðs­ins og Stafa líf­eyr­is­sjóðs­ins. Heild­ar­eignir sjóðs­ins nema ríf­lega 310 millj­örðum króna, eða sem nemur tæp­lega tíu pró­sent af íslenska líf­eyr­is­sjóða­kerf­inu. Virkir sjóð­fé­lagar eru um átján þús­und.

Inn­lendar eignir líf­eyr­is­sjóð­anna nema um 2.607 millj­örðum króna, sam­kvæmt hag­tölum Seðla­banka Íslands. Inn­lán sjóð­anna námu 119 millj­örðum í lok sept­em­ber á þessu ári en um ára­mótin voru þau rúm­lega 150 millj­arð­ar. Þau hafa því dreg­ist saman um ríf­lega 30 millj­arða á fyrstu níu mán­uðum þessa árs.

Auglýsing

Um 1.300 millj­arðar í eigna­safni líf­eyr­is­sjóð­anna liggur í verð­tryggðum skulda­bréfum og 545 millj­arðar í inn­lendum hluta­bréf­um. Þar af eru ríf­lega 140 millj­arðar í gegnum hluta­deild­ar­skír­teini í fjár­fest­inga­sjóð­um.

Útlán og eigna­leigu­samn­ingar líf­eyr­is­sjóð­anna námu sam­tals 223 millj­örðum króna í lok sept­em­ber en um síð­ustu ára­mót var upp­hæðin fyrir þennan eigna­flokk 179 millj­arð­ar. Aukn­ingin er því umtals­verð, eða sem nemur 44 millj­örðum króna.

Erlendu eign­irnar eru að lang­mestu leyti í hlut­deild­ar­skír­teinum í hluta­bréfa­sjóðum og síðan í beinni hluta­bréfa­eign. Sam­tals voru ríf­lega 100 millj­arðar í hluta­bréfum í lok sept­em­ber á þessu ár, en 596 millj­arðar í hlut­deild­ar­skír­teinum í sjóð­um. Frá því um ára­mót hafa eignir í erlendri mynt dreg­ist saman um tíu millj­arða króna, og má gera ráð fyrir að geng­is­styrk­ing krón­unnar gagn­vart helstu erlendu við­skipta­myntum spila þar inn í.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur aðsetur í Húsi verslunarinnar
Tæp tíu prósent útistandandi sjóðfélagalána LIVE í greiðsluhléi
Sjóðfélagalán í greiðsluhléi nema samtals um ellefu milljörðum króna. Til samanburðar námu útistandandi sjóðfélagalán Lífeyrissjóðs verzlunarmanna við lok árs 2019 rúmum 120 milljörðum. Ávöxtun sjóðsins á fyrstu fjórum mánuðum ársins áætluð 3,5 prósent.
Kjarninn 3. júní 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Twitter tekur á rugli og Síminn sektaður
Kjarninn 3. júní 2020
Ástþór Ólafsson
Árið 1970 og upp úr
Kjarninn 3. júní 2020
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn áfram nærri kjörfylgi í nýrri könnun Gallup
Afar litlar breytingar urðu á fylgi flokka á milli mánaða, samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Sjálfstæðisflokkurinn er áfram nærri kjörfylgi sínu og stuðningur við ríkisstjórnina mælist tæp 60 prósent á meðal þeirra sem taka afstöðu.
Kjarninn 3. júní 2020
Sex sakborningar í málinu, þeirra á meðal Bernhard Esau og Sacky Shanghala fyrrverandi ráðherrar í ríkisstjórn Namibíu, verða í gæsluvarðhaldi til 28. ágúst.
Namibísk yfirvöld hafa óskað liðsinnis Interpol vegna Samherjamálsins
Sex menn sem hafa verið í haldi namibískra yfirvalda vegna rannsóknar á Samherjaskjölunum verða áfram í haldi til 28. ágúst. Rannsókn málsins hefur reynst flókin og haf namibísk yfirvöld beðið Interpol um aðstoð.
Kjarninn 3. júní 2020
Fólk hefur flykkst á markaði víðsvegar um Indland eftir að útgöngubanni var aflétt.
Smitum á Indlandi fjölgar ört
Stjórnvöld á Indlandi eru að hefjast handa við að aflétta umfangsmesta útgöngubanni sem sett var á í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Sjúkrahús í Mumbai hafa vart undan við að sinna sýktum en fellibylurinn Nisarga herjar nú á nágrenni borgarinnar.
Kjarninn 3. júní 2020
Samtök ferðaþjónustunnar telja að um 250 þúsund ferðamenn gætu komið hingað til lands það sem eftir lifir árs.
Ferðamenn greiði kostnað af skimun
Með greiðslu ferðamanna fyrir sýnatöku má stuðla að því að þeir sem sækja landið heim séu efnameiri ferðamenn sem eyði meiru og dvelji lengur, segir í greinargerð fjármálaráðuneytisins um hagræn áhrif þess að aflétta ferðatakmörkunum til Íslands.
Kjarninn 3. júní 2020
Ekkert pláss fyrir íhald í stjórnmálum næstu árin
Alvarlegt ástand er nú komið upp í íslensku efnahagslífi. Mörg hundruð milljarða króna tap í ríkisrekstri er fyrirsjáanlegt, tugir þúsunda verða án atvinnu að öllu leyti eða hluta og þúsundir fyrirtækja standa frammi fyrir algjörri óvissu.
Kjarninn 3. júní 2020
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar
None