Markús telur sig ekki hafa verið vanhæfan

Hæstaréttardómarinn Markús Sigurbjörnsson átti hlutabréf í Glitni og fleiri fyrirtækjum fyrir tugi milljóna króna.

Markús Sigurbjörnsson
Auglýsing

Hæstaréttardómarinn Markús Sigurbjörnsson segist ekki hafa verið vanhæfur til þess að dæma í málum sem snúa að hruni fjármálakerfisins þrátt fyrir að hafa verið eigandi hlutabréfa Glitnis og fleiri íslenskra fyrirtækja fyrir hrunið. Þetta kemur fram á vef RÚV, en eins og fram kom fyrr í dag átti Markús hlutabréf í Glitni fyrir hrunið. 

Í kynn­ingu á umfjöll­un­inni sem Kastljós verður með á dagskrá í kvöld, segir að dóm­arar við Hæsta­rétt séu ævi­ráðnir og laun þeirra með því hæsta sem ger­ist hjá hinu opin­bera til að tryggja sjálf­stæði þeirra. „Eign­ist dóm­arar hluta­bréf, ber þeim að til­kynna Nefnd um dóm­ara­störf það - og séu þau meira en þriggja millj­óna króna virði, verður dóm­ar­inn að fá heim­ild fyrir þeirri eign frá nefnd­inn­i. Engin gögn finn­ast hjá nefnd­inni um að Markús hafi til­kynnt um sölu hluta­bréf­anna árið 2007. Þá seldi hann þau fyrir 44 millj­ónir króna. Í kjöl­farið fjár­festi hann í gegnum einka­banka­þjón­ustu Íslands­banka fyrir tæpar 60 millj­ónir króna. Engin til­kynn­ing finnst um það heldur hjá nefnd­inn­i.“

Í dag segist Markús hafa tilkynnt nefndinni um hlutabréfaeign sína með bréfi, en samkvæmt því sem fram kom í fréttum finnast þau gögn ekki hjá fyrrnefndri nefnd.

Auglýsing

Málið er til ítarlegrar umfjöllunar í Kastljósinu eins og fyrr segir.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Svona mun Sigurboginn líta út fram til 3. október
Sigurboginn klæddur í 25 þúsund fermetra plastklæði
Fyrsta stóra verkefni Christo og Jeanne-Claude hefur litið dagsins ljós eftir andlát Christo. Það hefur verið lengi í undirbúningi en um þúsund manns koma að uppsetningunni og kostnaður nemur rúmum tveimur milljörðum króna.
Kjarninn 18. september 2021
Ragnar Þór Ingólfsson
Land tækifæranna, fyrir útvalda!
Kjarninn 18. september 2021
Líkurnar á að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur haldi velli komnar niður í 38 prósent
Í lok ágúst voru líkurnar á því að sitjandi ríkisstjórn myndi halda 60 prósent. Þær hafa minnkað hratt en á sama tíma hafa líkurnar á myndun fjögurra flokka stjórnar án Sjálfstæðisflokks aukist umtalsvert.
Kjarninn 18. september 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Sjálfsvirðing
Kjarninn 18. september 2021
Bára Huld Beck
Trúir einhver þessari konu?
Kjarninn 18. september 2021
Stefán Ólafsson
Rangfærslur Áslaugar Örnu um skatta
Kjarninn 18. september 2021
Utanríkisráðuneytið afturkallaði einungis eitt liprunarbréf af öllum þeim sem gefin voru út eftir að faraldur COVID-19 skall á.
Einungis eitt liprunarbréf afturkallað af fleiri en tvö þúsund slíkum
Liprunarbréfið sem Jakob Frímann Magnússon óskaði eftir fyrir barn vinar síns í mars í fyrra er það eina sem utanríkisráðuneytið hefur þurft að afturkalla af fleiri en tvö þúsund slíkum sem gefin voru út eftir að faraldur COVID-19 hófst.
Kjarninn 18. september 2021
Steinar Frímannsson
Óvissuferð án fyrirheits – Umhverfisstefna Framsóknarflokks
Kjarninn 17. september 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None