Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á voðaverkunum í Berlín

Í yfirlýsingu frá hryðjuverkasamtökunum segja þau að liðsmaður samtakanna hafi ekið bifreið inn í mannfjöldann á jólamarkaðnum. Tólf létust í árásinni.

germany-us-intelligence-diplomacy_13901517340_o.jpg
Auglýsing

Hryðju­verka­­sam­tök­in Ríki íslams hafa lýst yfir ábyrgð á árás­inni á jóla­­mark­að­inn í mið­borg Berlín­ar í gær, þar sem tólf fór­ust og 48 slös­uð­ust, þegar vöru­flutn­inga­bif­reið var ekið í gegnum mann­mergð á jóla­mark­aði í mið­borg­inni. Frá þessi greindi breska rík­is­út­varpið BBC í dag.

 Sam­tök­in, lýstu því yfir í gegn­um frétta­veitu sína Amaq, að víga­maður sam­tak­anna hefði ekið flutn­inga­bíln­um, sem stolið var af pólsku flutn­inga­fyr­ir­tæki fyrr um dag­inn, en starfs­maður pólska fyr­ir­tæk­is­ins, sem ók bif­reið­inni áður en henni var rænt, var einn drep­inn.

Ekki kom fram í yf­ir­lýs­ing­unni hver árás­­ar­mað­ur­­inn væri, en lög­­­reglu­yf­­ir­völd í Þýska­landi létu síð­deg­is í dag laus­an mann sem þau höfðu í haldi vegna árás­­ar­inn­­ar. Ástæðan var sú að sann­anir skorti til að geta haldið honum leng­ur. Hann hefur alfarið hafnað því að tengj­ast verkn­að­in­um.

AuglýsingMinn­ing­ar­stund fór fram í Þýska­landi í dag, vegna voða­verk­anna, og tóku allir helstu stjórn­mála­menn og leið­togar Þýska­lands þátt í henni, þar á meðal kansl­ar­inn Ang­ela Merkel. Hún hefur sagt að allt verði gert til upp­lýsa og rann­saka atburð­inn, og draga þá til ábyrgðar sem stóðu fyrir fjöldamorð­inu.

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Ekki unnt að svara fyrirspurn um bætur
Úttekt vegna fyrirspurnar er of umfangsmikil að ekki er hægt að taka upplýsingar saman um hve háar bætur að meðaltali hafa verið dæmdar brotaþolum vegna ólögmætrar uppsagnar, líkamsárásar og nauðgunar síðastliðin 5 ár, samkvæmt svari dómsmálaráðherra.
Kjarninn 21. febrúar 2020
Eignir Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hækkuðu um 155 milljarða á síðasta ári
Árið 2019 var metár í 63 ára sögu Lífeyrissjóðs verzlunarmanna.
Kjarninn 21. febrúar 2020
Fossinn Rjúkandi
„Stórtækar“ breytingar á framkvæmd Hvalárvirkjunar kalla á nýtt umhverfismat
Það er mat Vesturverks að bráðnun Drangajökuls muni engin áhrif hafa á vinnslugetu fyrirhugaðrar Hvalárvirkjunar. Í skipulagslýsingu er lagt til að svæði ofan áformaðs virkjanasvæðis fái hverfisvernd vegna nálægðar við jökulinn.
Kjarninn 21. febrúar 2020
Rúmlega 600 milljónir króna í eftirlaun til ráðherra og þingmanna í fyrra
Árið 2003 voru umdeild eftirlaunalög sett sem tryggðu þingmönnum og ráðherrum mun betri lífeyrisgreiðslur en öðrum landsmönnum. Þau voru afnumin 2009 en 203 fyrrverandi þingmenn og ráðherra njóta sérkjara þeirra þó ennþá.
Kjarninn 21. febrúar 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, þegar hann tók við starfinu.
Björgólfur kominn með prókúru hjá Samherja
Tímabundinn forstjóri Samherja hefur loks formlega verið skráður í framkvæmdastjórn fyrirtækisins og með prókúru fyrir það, þremur mánuðum eftir að hann tók við starfinu. Hann er hins vegar enn ekki skráður með prókúru hjá Samherja Holding.
Kjarninn 21. febrúar 2020
Donald Trump verður út um allt á Youtube á kjördegi
Framboð Donalds Trumps Bandaríkjaforseta hefur nú þegar keypt bróðurpartinn af auglýsingaplássi á Youtube, fyrir kjördag í nóvember.
Kjarninn 21. febrúar 2020
Freyr Eyjólfsson
Neysla og úrgangur eykst á heimsvísu – Ákall um nýjar, grænar lausnir
Kjarninn 20. febrúar 2020
Ísold Uggadóttir og Auður Jónsdóttir
Himinhrópandi mistök í máli Maní
Kjarninn 20. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None