sigurjón magnús egilsson sme
Auglýsing

Sig­ur­jón Magnús Egils­son, sem var um tíma rit­stjóri allra miðla Hring­braut­ar, mun láta af störfum hjá fjöl­miðla­fyr­ir­tæk­inu eftir rúman mán­uð. Hring­braut rekur sam­­nefnda sjón­­varps­­stöð, útvarps­­­stöð og heldur úti vef­­síðu. Frá þessu greinir hann í stöðu­upp­færslu á Face­book. Þar seg­ist Sig­ur­jón hafa sagt upp störfum 8. ágúst síð­ast­lið­inn og að sex mán­aða upp­sagn­ar­frestur sé því senn að baki. „Fyrir nokkrum mán­uðum hætti ég sem rit­stjóri allra miðla Hring­braut­ar, einsog ég var ráð­inn til, og hef síðan verið rit­stjóri Þjóð­braut­ar,“ segir Sig­ur­jón í stöðu­upp­færsl­unn­i. 

Til­kynnt var um ráðn­ingu Sig­ur­jóns til Hring­brautar 19. apríl 2016. Hann starf­aði því ein­ungis rúma þrjá mán­uði hjá fyr­ir­tæk­inu áður en hann sagði upp störf­um. Áður stýrði hann lengi þætt­inum Sprengisandi á Bylgj­unni, gengdi stjórn­un­ar­stöðum á Frétta­blað­inu og hélt úti frétta­vefn­um Miðj­­an.­­is. 

Auglýsing

Um miðjan júlí var greint frá því að fjár­­­fest­ir­inn Jón Von Tetzhnerhefði keypt stóran hlut í  Hring­braut. Hann varð við það annar stærsti eig­andi fyr­ir­tæk­is­ins á eftir Guð­­mundi Erni Jóhanns­­syni, stjórn­­­ar­­for­­manni þess. Auk þeirra tveggja á Rakel Sveins­dótt­ir, fram­­kvæmda­­stjóri Hring­braut­­ar, hlut í fyr­ir­tæk­inu. Sam­­kvæmt skrán­ingu á eign­­ar­haldi Hring­brautar á heima­­síðu fjöl­miðla­­nefnd­­ar, sem er frá því í nóv­­em­ber í fyrra, er Guð­­mundur Örn þó enn skráður eig­andi alls hluta­fjár.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Dóttir Svandísar alvarlega veik
Heilbrigðisráðherra ætlar með hjálp samstarfsfólks og fjarfunda að sinna áfram störfum sínum.
Kjarninn 10. júlí 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – Fall Soga-ættarinnar
Kjarninn 10. júlí 2020
Faraldurinn í faraldrinum
Ef hægt er að líkja heimsfaraldri COVID-19 við hvirfilbyl má líkja faraldri ópíóðafíknar við loftslagsbreytingar: Þær gerast hægt og bítandi en stundum í stökkum og eru stórhættulegar.
Kjarninn 10. júlí 2020
Ungmenni mótmæla aðgerðum stjórnvalda í loftslagsmálum.
„Loftslagsváin fer ekki í sumarfrí“
Ungmenni á Íslandi halda áfram að fara í verkfall fyrir loftslagið þrátt fyrir COVID-19 faraldur og sumarfrí. Greta Thunberg hvetur jafnframt áfram til mótmæla.
Kjarninn 9. júlí 2020
Afkoma ríkissjóðs jákvæð um 42 milljarða í fyrra
Tekjur ríkissjóðs námu samtals 830 milljörðum króna í fyrra en rekstrargjöld voru 809 milljarðar. Fjármagnsgjöld voru neikvæð um 57 milljarða en hlutdeild í afkomu félaga í eigu ríkisins jákvæð um 78 milljarða.
Kjarninn 9. júlí 2020
Guðmundur Hörður Guðmundsson
Menntamálaráðherra gleymdi meðalhófsreglunni
Kjarninn 9. júlí 2020
Kári Stefánsson, forstjóri ÍE.
„Þetta verður í fínu lagi“
Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir að starfsfólk fyrirtækisins muni rjúka til og hjálpa við skimun ef Landspítalinn þurfi á því að halda. Spítalinn sé þó „ágætlega í stakk búinn“ til þess að takast á við verkefnið.
Kjarninn 9. júlí 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Erum að beita öllum ráðum í bókinni
Sóttvarnalæknir segist ekki áforma að mæla með rýmkuðum reglum um fjöldatakmörk á samkomum á næstunni. Líklega muni núverandi takmarkanir, sem miða við 500 manns, gilda út ágúst.
Kjarninn 9. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None