Birgitta vill áfengisfrumvarpið í þjóðaratkvæðagreiðslu

Þrír þingmenn Pírata eru flutingsmenn frumvarpsins.

birgitta jónsdóttir - skjáskot RÚV
Auglýsing

Birgitta Jóns­dótt­ir, þing­maður Pírata, vill að nýfram­lagt áfeng­is­frum­varp verði sett í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu sam­hliða sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­unum á næsta ári. Henni finnst að umræðan eigi frekar að bein­ast að lausnum á öðrum málum en að takast um afvega­leið­ingu frá þeim sem sé „frum­varp Sjálf­stæð­is­flokks­ins um bús í búð­ir“ . Þetta kemur fram í stöðu­upp­færslu Birgittu á Face­book.

Þrír þing­manna Pírata eru á meðal þeirra níu þing­manna úr fjórum flokkum sem hafa lagt fram áfeng­is­frum­varp­ið. Þau eru  Jón Þór Ólafs­­­son, Ásta Guð­rún Helga­dóttir og Viktor Orri Val­­­garðs­­­son. Með þeim eru alls sex þing­menn úr Sjálf­stæð­is­flokki, Bjartri fram­tíð og Við­reisn. Frum­varpið var lagt fram í gær. Verði það að lögum verður einka­­leyfi ÁTVR á áfeng­is­­sölu afnumið frá og með næstu ára­­mót­u­m, sala á því heim­iluð í sér­­­versl­un­um, í sér­­­­­rýmum innan versl­anna eða yfir búð­­­ar­­­borð, áfeng­is­aug­lýs­ingar inn­­­lendra aðila heim­il­aðar og leyf­i­­legt verður að aug­lýsa það í inn­­­lendum fjöl­mið­l­u­m. 

Auglýsing

Ásmundur Frið­­riks­­son, þing­­maður Sjálf­­stæð­is­­flokks­ins, hefur þegar sagt að hann muni greiða atkvæði á móti nýju áfeng­is­frum­varpi og Einar Bynj­ólfs­son, þing­maður Pírata, ætlar mjög lík­lega að láta afstöðu land­læknis móta afstöðu sína gagn­vart frum­varp­in­u. Pawel Bar­toszek, þing­maður Við­reisnar og einn flutn­ings­manna frum­varps­ins, sagði í sam­tali við Kjarn­ann í gær að hann teldi nokkuð öruggan meiri­hluta á þing­inu fyrir mál­inu.

Birgitta leggur til að ein­hver skelli í und­ir­skrift­ar­lista til þing­manna um að skella mál­inu í þjóð­ar­at­kvæði. „Setjum áfeng­is­frum­varpið í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu sam­hliða sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ingum og ein­beitum okkur að því að ræða lausnir á þeirri stað­reynd að fullt af fólki býr við enn þrengri kjör eftir breyt­ingar á lögum um almanna­trygg­ing­ar. Þeirri stað­reynd að lög um húsa­leigu­bætur hefur skert kjör fjölda lands­manna. Þeirri stað­reynd að við erum í bar­áttu um frek­ari einka­rekstur í heil­brigð­is­kerf­inu. Fullt af börnum fara svöng að sofa. Fullt af fólki hefur ekki efni á að leysa út lyfin sín. Það líður ekki sá dagur sem ég hugsa ekki um það en alltaf skal það vera fyrsta afvega­leið­ingin að ræða enda­laust um sama frum­varp sjálf­stæðs­flokks­ins um bús í búð­ir. Ég legg til að ein­hver skelli í und­ir­skrift­ar­lista til þing­manna um að skella þessu bara í þjóð­ar­at­kvæð­i.“

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kristrún í formannsframboð: „Samfylkingin þarf að ná virkari tengingu við venjulegt fólk“
Kristrún Frostadóttir ætlar sér að verða næsti formaður Samfylkingarinnar. Hún ætlar að leggja áherslu á kjarnamál jafnaðarmanna, jákvæða pólitík, meiri samkennd og minni einstaklingshyggju. „Ég veit að það er hægt að stjórna landinu betur.“
Kjarninn 19. ágúst 2022
Í könnuninni var spurt hvaða verkalýðsleiðtoga fólk treysti helst til að leiða ASÍ. Auk þessara fjögurra var nafn Kristjáns Þórðar Snæbjarnarsonar á listanum.
Reykvíkingar, háskólamenntaðir og kjósendur Vinstri grænna báru mest traust til Drífu
Drífa Snædal naut mests trausts kjósenda allra flokka nema Sósíalistaflokks Íslands til þess að leiða Alþýðusamband áfram næstu tvö árin, samkvæmt niðurstöðum nýlegrar könnunar sem Gallup var falið að framkvæma.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Húðtóna heyrnartól frá Kardashian
Kjarninn 19. ágúst 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýr íslenskur „banki“
Kjarninn 19. ágúst 2022
Sjúklingar þurfa ekki að eiga snjallsíma til að nýta sér þjónustu Uber Health.
Uber haslar sér völl í heilbrigðisþjónustu
Ástralskir læknar geta nú bókað akstur fyrir sjúklinga sína á læknastofur og sjúkrahús hjá farveitunni Uber. Margir hafa lýst yfir efasemdum um að fyrirtækinu sé treystandi fyrir heilbrigðisupplýsingum fólks.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Björk um Katrínu Jakobsdóttur: „Hún hefur ekki gert neitt fyrir umhverfið“
Þekktasta tónlistarkona Íslandssögunnar segir að forsætisráðherra hafi gert sig fokreiða árið 2019 með því að draga sig út úr því að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum með henni og Gretu Thunberg.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Þorsteinn Víglundsson
Vinnumarkaður í úlfakreppu
Kjarninn 19. ágúst 2022
Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Kristrún boðar til fundar– Telur að Samfylkingin geti náð aftur vopnum sínum
Kristrún Frostadóttir mun tilkynna um framboð sitt til formann Samfylkingarinnar á fundi í dag. Þar ætlar hún að segja frá því hvernig hún telur að endurvekja megi „von og trú fólks á að það sé hægt að breyta og reka samfélagið okkar betur.“
Kjarninn 19. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiInnlent
None