Ólöf Nordal látin

Varaformaður og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Ólöf Nordal, er látin fimmtug að aldri.

Ólöf Nordal
Auglýsing

Ólöf Nor­dal, þing­maður og vara­for­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins, er látin fimm­tug að aldri. Hún hafði barist við krabba­mein um nokk­urt skeið. 

Ólöf var þing­maður Norð­aust­ur­kjör­dæmis 2007 til 2009 og þing­maður Reykja­vík­ur­kjör­dæmis suður 2009 til 2013. Frá 2014 til 2016 var hún inn­an­rík­is­ráð­herra utan þings fyrir Sjálf­stæð­is­flokk­inn en hún varð svo aftur þing­maður fyrir flokk­inn í kosn­ing­unum í októ­ber síð­ast­liðn­um. Hún var vara­for­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins árin 2010 til 2013 og svo aftur frá árinu 2015. 

Ólöf lauk stúd­ents­prófi frá MR og lög­fræði­prófi frá Háskóla Íslands. Hún lauk einnig MBA-­prófi frá Háskól­anum í Reykja­vík árið 2012. Hún starf­aði sem deild­ar­stjóri í sam­göngu­ráðu­neyt­inu frá 1996 til 1999 og sem lög­fræð­ingur hjá Verð­bréfa­þingi Íslands frá 1999 til 2001. Hún var stunda­kenn­ari í lög­fræði og síðar deild­ar­stjóri við­skipta­lög­fræði­deildar Háskól­ans á Bif­röst frá 1999 til 2002 og starf­aði sem yfir­maður heild­sölu­við­skipta hjá Lands­virkjun 2002 til 2004. Hún starf­aði svo hjá RARIK og varð fram­kvæmda­stjóri Orku­söl­unnar áður en hún varð þing­maður árið 2007. Hún var for­maður banka­ráðs Seðla­banka Íslands 2013 til 2014. 

Auglýsing

Eft­ir­lif­andi eig­in­maður Ólafar er Tómas Már Sig­urðs­son. Þau eiga fjögur börn. Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ríkið reiknar með að fá 75 milljarða fyrir helming af eigninni í Íslandsbanka á næsta ári
Sá hlutur sem ríkið seldi í Íslandsbanka í sumar hefur hækkað um rúmlega 31 milljarð króna í virði á nokkrum mánuðum. Reiknað er með að ríkissjóður fái 75 milljarða fyrir helming útistandandi hlutar síns í bankanum næsta sumar. Restin verður seld 2023.
Kjarninn 30. nóvember 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Að sjá hið ósýnilega og þekkja hið hversdagslega
Kjarninn 30. nóvember 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnir nýtt fjárlagafrumvarp í morgun.
Stóru breytingarnar snúast um gjöldin af bílunum og akstrinum
Fjármálaráðherra segir að það stefni að óbreyttu í óefni hvað varðar tekjuöflun hins opinbera af ökutækjum og akstri. Jafna þurfi byrðar og láta rafbílaeigendur greiða meira. Hækkun kolefnisgjalds kemur til greina, en gæta þarf að jafnræði.
Kjarninn 30. nóvember 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, við kynningu á fjárlagafrumvarpi ársins 2022 í morgun
Afkoma ríkissjóðs batnar um 120 milljarða króna milli ára
Bjartari sviðsmyndir um afkomu ríkissjóðs eru að raungerast. Peningar verða settir í viðbótarhækkun á bótum örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega og framlög til heilbrigðismála aukast mest. Ef markaðsástæður eru góðar verður ráðist í frekari sölu á banka.
Kjarninn 30. nóvember 2021
Frá gjörgæsludeildinni á Landspítalanum.
Gjörgæsluálagið vegna COVID-19 með því mesta á Norðurlöndunum
Ísland hefur færri gjörgæslurými á höfðatölu en öll hin Norðurlöndin. Vegna þess var mun hærra hlutfall þeirra undirlagt af COVID-19 sjúklingum hérlendis þegar faraldurinn var í hæstu hæðum heldur en í Noregi, Danmörku og Finnlandi.
Kjarninn 30. nóvember 2021
Ísland raðgreinir mest í heimi
Í Suður-Afríku, þar sem hið nýja afbrigði kórónuveirunnar Ómíkron greindist fyrst í síðustu viku, eru innan við 1 prósent jákvæðra sýna raðgreind. Hlutfallið er langhæst á Íslandi.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Jóhanna gagnrýnir ríkisstjórn undir forystu Vinstri grænna fyrir að fjölga ráðuneytum
Fyrrverandi forsætisráðherra segir það vekja furðu að Vinstri græn ætli að „afhenda íhaldinu“ umhverfis-og loftslagsmálin. Það hafi barist kröftulega gegn rammaáætlun í áratug.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Orri Páll Jóhannesson er nýr þingflokksformaður Vinstri grænna.
Orri Páll þingflokksformaður Vinstri grænna
Orri Páll Jóhannsson var í dag valinn þingflokksformaður Vinstri grænna. Bjarni Jónsson verður ritari þingflokksins.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None