Guðrún Ögmundsdóttir látin

Auglýsing
Guðrún Ögmundsdóttir

Guð­rún Ögmunds­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­maður og borg­ar­full­trúi, er lát­in. Hún lést á gaml­árs­dag og var bana­mein hennar krabba­mein. Eig­in­maður hennar greindi frá þessu í stöðu­upp­færslu á Face­book í dag. 

Guð­rún sat á þingi fyrir Sam­fylk­ing­una frá árinu 1999 og fram til árs­ins 2007. Hún var borg­ar­full­trúi frá árinu 1992 og til árs­ins 1998 og hafði þar áður verið vara­borg­ar­full­trú­i. 

Guð­rún var fædd í Reykja­vík 19. októ­ber 1950. Hún lauk námi í félags­fræði og félags­ráð­gjöf frá Rosk­ilde Uni­versitetscenter 1983, fram­halds­nám við sama skóla í fjöl­miðla­fræði 1983–1985, cand. comm.-­próf 1985.

Auglýsing
Guðrún vann ýmis störf áður en nám hóf­st, m.a. á dag­skrár­deild Rík­is­út­varps­ins, var sviðs­maður í Þjóð­leik­hús­inu, upp­eld­is­full­trúi við sér­deildir Hlíða­skóla og starf­aði á Grein­ing­ar- og ráð­gjaf­ar­stöð rík­is­ins. Þá var hún starfs­maður SÍNE 1985–1988, verk­efn­is­stjóri hjá LÍN, hand­leiðsla hjá Styrkt­ar­fé­lagi van­gef­inna, fram­kvæmda­stjóri nám­skeiða fyrir aðstand­endur fatl­aðra barna og félags­mála­full­trúi hjá Sjálfs­björgu, yfir­fé­lags­ráð­gjafi á kvenna­deild Land­spít­ala 1988–1994, stunda­kenn­ari við lækna­deild og félags­vís­inda­deild HÍ og deild­ar­stjóri í félags­mála­ráðu­neyt­inu 1998–1999.

Und­an­­farin ár, eftir að þing­ferli lauk, starf­aði Guð­rún fyrst sem sér­fræð­ingur í mennta­mála­ráðu­neyt­inu en svo sem tengiliður vegna vist­heim­ila hjá dóms­­mála­ráðu­­neyt­inu auk þess sem hún var for­maður Unicef árin 2016-2018. 

Guð­rún var gift Gísla Arn­óri Vík­ings­syni og átti tvö börn. Kjarn­inn sendir fjöl­skyldu Guð­rúnar sam­úð­ar­kveðj­ur.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – Fall Soga-ættarinnar
Kjarninn 10. júlí 2020
Faraldurinn í faraldrinum
Ef hægt er að líkja heimsfaraldri COVID-19 við hvirfilbyl má líkja faraldri ópíóðafíknar við loftslagsbreytingar: Þær gerast hægt og bítandi en stundum í stökkum og eru stórhættulegar.
Kjarninn 10. júlí 2020
Ungmenni mótmæla aðgerðum stjórnvalda í loftslagsmálum.
„Loftslagsváin fer ekki í sumarfrí“
Ungmenni á Íslandi halda áfram að fara í verkfall fyrir loftslagið þrátt fyrir COVID-19 faraldur og sumarfrí. Greta Thunberg hvetur jafnframt áfram til mótmæla.
Kjarninn 9. júlí 2020
Afkoma ríkissjóðs jákvæð um 42 milljarða í fyrra
Tekjur ríkissjóðs námu samtals 830 milljörðum króna í fyrra en rekstrargjöld voru 809 milljarðar. Fjármagnsgjöld voru neikvæð um 57 milljarða en hlutdeild í afkomu félaga í eigu ríkisins jákvæð um 78 milljarða.
Kjarninn 9. júlí 2020
Guðmundur Hörður Guðmundsson
Menntamálaráðherra gleymdi meðalhófsreglunni
Kjarninn 9. júlí 2020
Kári Stefánsson, forstjóri ÍE.
„Þetta verður í fínu lagi“
Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir að starfsfólk fyrirtækisins muni rjúka til og hjálpa við skimun ef Landspítalinn þurfi á því að halda. Spítalinn sé þó „ágætlega í stakk búinn“ til þess að takast á við verkefnið.
Kjarninn 9. júlí 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Erum að beita öllum ráðum í bókinni
Sóttvarnalæknir segist ekki áforma að mæla með rýmkuðum reglum um fjöldatakmörk á samkomum á næstunni. Líklega muni núverandi takmarkanir, sem miða við 500 manns, gilda út ágúst.
Kjarninn 9. júlí 2020
Opnað fyrir umsóknir um stuðningslán
Stuðningslán til smærri og meðalstórra fyrirtækja geta að hámarki numið 40 milljónum króna. Þó geta þau ekki orðið hærri en sem nemur tíu prósentum af tekjum fyrirtækis á síðasta rekstrarári.
Kjarninn 9. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent