#dómsmál#viðskipti

Róbert Wessmann sýknaður af kröfu Björgólfs Thors

Ritstjórn Kjarnans

Róbert Wess­mann, við­skipta­fé­lagi hans Árni Harð­ar­son og félagið Salt Invest­ments voru í dag sýknuð af skaða­bóta­kröfu Björg­ólfs Thors Björg­ólfs­sonar í Hæsta­rétti. Hér­aðs­dómur Reykja­víkur hafði einnig fellt sýknu­dóm í mál­inu. Björgólfur hafði kraf­ist um tveggja millj­óna evra í skaða­bætur í mál­in­u. 

Björgólfur Thor stefndi bæði Róbert­i og Árna fyrir að hafa á ólög­­mætan hátt dregið að sér fjórar millj­­ónir evra frá sér og nýtt í eigin þágu. Hann vildi að þeir greiði sér skaða­bætur vegna þessa. Róbert og Árni hafa ítrekað hafnað þessum ­mála­til­­bún­­aði, sagt stefn­una til­­efn­is­­lausa og að hún eigi sér enga stoð í raun­veru­­leik­an­­um. Málið var þing­­fest í sum­­­arið 2015. 

Menn­irnir þrír hafa lengi eldað grátt silfur saman og átt í marg­vís­legur erjum árum saman. Í fyrra­vor var til að mynda hóp­mál­sókn á hendur Björgólfi Thor vísað frá dómi. Árni Harð­ar­son á um 60 pró­sent hluta­bréf­anna sem eru á bak­við rann­sókn­ina. 

Auglýsing

Viltu styrkja sjálfstæða íslenska fjölmiðlun?
Lesendur Kjarnans geta kosið að greiða fast mánaðarlegt framlag til fjölmiðilsins til að efla starfsemi hans enn frekar. Markmiðið er upplýstari, gagnrýnni og málefnalegri umræða. Hjálpið okkur við að ná því markmiði með því að ganga til liðs við Kjarnasamfélagið.

Virði landbúnaðarins eykst milli ára og var 66 milljarðar

Landbúnaður í landinu hefur átt í vök að verjast á síðustu árum. Heildarframleiðsluviði hans jókst milli ára.
Innlent 22. febrúar 2017 kl. 20:55

Sjö reikistjörnur á stærð við jörðina finnast

Stjörnufræðingar finna sjö reikistjörnur á stærð við Jörðina, þar af þrjár sem gætu haft fljótandi vatn á yfirborði sínu, í kringum stjörnuna TRAPPIST-1. Frá þessu greindi NASA rétt í þessu.
Erlent 22. febrúar 2017 kl. 18:30
Guðmundur Ólafsson

Nýjar fréttir – Forsætisráðherra viðurkennir mismunun

22. febrúar 2017 kl. 17:00
Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna.

Svandís: Í raun og veru hreinn meirihluti Sjálfstæðisflokksins við völd

Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu þingmenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar harðlega í dag fyrir að hafa ekki tekið þátt í sérstökum umræðum í gær.
Innlent 22. febrúar 2017 kl. 15:57
Kvikan
Kvikan

Einkavæðing af því bara

22. febrúar 2017 kl. 14:58
Markaðsvarpið
Markaðsvarpið

Microsoft á Íslandi og sýndarveruleikinn

22. febrúar 2017 kl. 13:09

Benedikt fagnar því ef Arion banki selst á góðu verði

Fjármála- og efnahagsráðherra segir það fagnaðarefni ef Arion banki selst á góðu verði og að eignarhald á bankanum verði dreift. Vogunar- og lífeyrissjóðir vinna að því að kaupa um helming í bankanum. Ríkið getur gengið inn í viðskiptin.
Innlent 22. febrúar 2017 kl. 13:00

Svanhildur Konráðsdóttir ráðin forstjóri Hörpu

Svanhildur Konráðsdóttir var talin hæfust 38 einstaklinga til að vera forstjóri Hörpu. Hún tekur við 1. maí næstkomandi.
Innlent 22. febrúar 2017 kl. 12:03