Norður-Kórea skýtur flugskeytum í Japanshaf

Æfingar Bandaríkjahers og hers Suður-Kóreu fara fram þessa dagana.

Kim Jong-un í hópi hermanna.
Kim Jong-un í hópi hermanna.
Auglýsing

Fjórum flug­skeytum var skotið frá Norð­ur­-Kóreu í Jap­ans­haf í gær­kvöldi, að því er fram kemur á vef Was­hington Post.  Þrjú skeyt­anna eru talin hafa hafnað innan jap­anskrar land­helgi og þau sem næst voru landi lentu 350 kíló­metra frá Akita, japönsku lands­svæði.Japönsk yfir­völd hafa þegar hækkað við­bún­að­ar­stig í land­inu upp í efsta þrep og sagði Shinzo Abe, for­sæt­is­ráð­herra Jap­ans, við þing lands­ins að þessi flug­skeyta­skot væru til marks um að ógnin frá Norð­ur­-Kóreu væri orðin meiri, að því er segir á vef Bloomberg.

Talið er að Kim Jong Un, leið­togi Norð­ur­-Kóreu, vilji með þessu mót­mæla her­æf­ingum Banda­ríkj­anna og Suð­ur­-Kóreu, en þær standa nú yfir.

Skotin eru talin hafa komið af svæði nærri Dongchang-ri skot­svæð­inu. Norð­ur­-Kórea gerir til­raunir með lang­dræg skeyti á því svæði og hafa skotin verið tíð­ari upp á síðkast­ið. 

Auglýsing

Á síðusta rúm­­lega hálfa árinu hefur Norð­­ur­-Kóreu­­mönnum í þrí­­­gang tek­ist að skjóta á loft með­­al­­drægum eld­flaug­­um. Þá er talið að Norð­­ur­-Kóreu­­menn hafi sprengt kjarn­orku­­sprengju í tvígang á síð­­asta ári. 

Síð­­asta eld­flug­­ar­skot­ið, áður en kom til þessa í gær, fór fram á sama tíma og Abe for­­sæt­is­ráð­herra Jap­ans og Don­ald Trump fund­uðu í Hvíta hús­in­u. Don­ald Trump hefur sagt að Banda­ríkin muni styðja Japan og Suð­ur­-Kóreu „hund­rað pró­sent“.

Lars Larsen
„Go´daw, jeg hedder Lars Larsen, jeg har et godt tilbud“
Danski milljónamæringurinn Lars Lar­sen lést á heim­ili sínu í síðustu viku, 71 árs að aldri. Hann var á meðal auðugustu manna í Danmörku og jafnframt þeirra þekktustu. Kjarninn rifjar hér upp sögu hans.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Árni Már Jensson
Að lesa milli línanna
Kjarninn 25. ágúst 2019
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir
„Að hanna er eins og að anda með heilanum“
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir safnar nú fyrir nýrri hönnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Matthildur Björnsdóttir
Af hverju eru goðsagnir takmarkandi?
Kjarninn 25. ágúst 2019
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, spurði um innstæðutryggingar.
Um 83 prósent innstæðna í íslenskum bönkum voru tryggðar um áramót
Tryggingasjóður innstæðueigenda tryggir um 83 prósent af þeim 1.707 milljörðum króna sem geymdir voru á íslenskum bankareikningum í lok síðasta árs. Samt voru bara 38 milljarðar króna í sjóðnum.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Benedikt Jóhannesson
Styrmir gegn Styrmi – Frumkvöðull í einkavæðingu orkufyrirtækja
Kjarninn 25. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump um Trump frá Trump til Trump
Bandarískir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta að bæta fyrir geðvonskutíst og eftiráskýringar Bandaríkjaforseta um aflýsingu Danmerkurferðar sinnar. Ástæðuna sagði forsetinn þá að danski forsætisráðherrann vildi ekki ræða hugmynd hans um kaup á Grænlandi.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Listi yfir þjónustugjöld bankanna skólabókardæmi um fákeppni
Gylfi Zoega segir að það sé ekki hægt að nota ódýrt kort í innanlandsviðskiptum hérlendis vegna þess að það myndi minnka hagnað bankanna.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None