Covfefe-frumvarpið lagt fram á bandaríska þinginu

Covfefe fær nýja merkingu í bandarískum lögum ef nýtt frumvarp verður samþykkt.

Donald Trump tvítaði þessu óskiljanlega tvíti og internetið fór á hliðina.
Donald Trump tvítaði þessu óskiljanlega tvíti og internetið fór á hliðina.
Auglýsing

Ef Cov­fefe-frum­varp demókrata á banda­ríksa þing­inu verður að lögum þá verða öll tíst og allir statusar sitj­andi for­seta skráðir eins og aðrar opin­berar yfir­lýs­ing­ar.

Don­ald Trump hef­ur, síðan hann tók við emb­ætti for­seta, notað sinn per­sónu­lega Twitt­er-­reikn­ing til þess að fjalla um menn og mál­efni. Tístin hans eru oftar en ekki rudda­leg, í það minnsta harka­leg.

Ekk­ert tíst hefur hins vegar fengið jafn mikla athygli Cov­fefe-­tístið sem gerði allt vit­laust aðfara­nótt 1. júní síð­ast­lið­inn. Þar hóf for­set­inn hefð­bundið tíst um „nei­kvæða fjöl­miðla“ en lauk ekki hugsun sinni heldur skrif­aði hið óskilj­an­lega „cov­fefe“.

For­set­inn hefur verið skot­spónn grínista síðan hann tók við emb­ætti. Steven Col­bert var þess vegna einn þeirra sem tók þetta óskilj­an­lega hug­tak óstinnt upp.Tístið fékk að standa í um það bil sex klukku­stundir þar til for­set­inn eyddi því. Eng­inn veit hvað „cov­fefe“ átti að þýða og það skiptir eflaust ekki neinu máli í stóra sam­heng­inu.

„Ég held að for­set­inn og lít­ill hópur fólks viti nákvæm­lega hvað hann var að meina,“ sagði Sean Spicer, tals­maður for­seta­emb­ætt­is­ins, þegar fjöl­miðla­menn spurðu hann út í merk­ingu „cov­fefe“.

Auglýsing

Nú hafa demókratar á banda­ríska þing­inu ákveðið að leggja fram frum­varp sem kall­ast „Comm­un­ications Over Vari­ous Feeds Elect­ron­ically For Enga­gement“, skamm­stafað „COV­FEFE“. Ef frum­varpið verður að lögum verða öll tíst for­set­ans og öll sam­fé­lags­miðla­sam­skipti hans skráð í opin­berar bæk­ur, með öðrum ræðum og ritum for­set­ans á meðan hann er í emb­ætti.

Frá þessu er greint á vef frétta­stofu Reuters.

Jafn­vel þó Don­ald Trump segi tístin sín aðeins vera „eigin skoð­an­ir“ en ekki „skoð­anir Hvíta húss­ins“ eða for­seta­emb­ætt­is­ins hefur Spicer sagt tístin hans vera opin­berar yfir­lýs­ingar for­seta Banda­ríkj­anna.

Meira en 32 millj­ónir manna fylgja @realDon­ald­Trump á Twitt­er. Hann hefur átt sinn per­sónu­lega aðgang í átta ár. Eftir að hann varð for­seti hafn­aði hann því að taka upp opin­beran Twitt­er-­reikn­ing for­seta­emb­ætt­is­ins @POTUS og notar eigin Android-síma til þess að skrifa örskila­boð til umheims­ins.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Nú þurfa Íslendingar að gyrða sig í brók“
Fíknigeðlæknir segir að nú þurfi Íslendingar að gyrða sig í brók svo að hið sama verði ekki upp á teningnum á Íslandi og í Bandaríkjunum varðandi ofnotkun ópíóíða.
Kjarninn 26. október 2021
Á meðal þeirra sakborninga sem setið hafa á bak við lás og slá í Nambíu frá því undir lok árs 2019 er Bernhard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra landsins.
Tvö mál orðin að einu í Namibíu
Í nýju ákæruskjali í sameinuðu sakamáli vegna Fishrot-skandalsins í Namibíu eru engir Íslendingar á meðal sakborninga, en alls eru 10 manns og 18 félög sökuð um margvísleg brot í tengslum við kvótaviðskipti Samherja í landinu.
Kjarninn 26. október 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Gamla höfnin í Reykjavík, örverur, kombucha og súrdeig
Kjarninn 26. október 2021
Gagnrýnir aðstöðuleysi fyrir ungmenni í Laugardalnum
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að ungmenni í Laugardal þurfi alvöru aðstöðu til íþróttaiðkunar „ekki fleiri vinnuhópa eða góðar hugmyndir á blaði“.
Kjarninn 26. október 2021
Stefán Jón Hafstein sendifulltrúi með orðið á veffundinum í dag.
Ísland lýsir yfir vilja til að halda áfram að styðja við úttekt FAO
Sendifulltrúi Íslands lýsti því yfir á veffundi Alþjóðamatvælastofnunarinnar (FAO) að Ísland vildi halda áfram að styðja við framkvæmd rannsóknarverkefnis sem lýtur að viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum.
Kjarninn 25. október 2021
Rósa Bjarnadóttir
Enn eitt stefnulaust ár
Kjarninn 25. október 2021
Skortur er á steypu í landinu þessa stundina, samkvæmt framkvæmdastjóra Sementsverksmiðjunnar.
Sementsskortur á landinu
Hrávöruskortur í Evrópu hefur leitt til þess að innflutningur á sementi hefur dregist mikið saman á síðustu vikum. Framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar segir að það sé áskorun fyrir fyrirtækið að standa við skuldbindingarnar sínar.
Kjarninn 25. október 2021
Aðalsteinn Kjartansson, blaðamaður á Stundinni, og Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gildis.
Framkvæmdastjóri Gildis neitar að mæta á fund um Init-málið
Framkvæmdastjóri Gildis hafði áður fallist á boð um að koma á fund Eflingar um Init-málið en samkvæmt stéttarfélaginu dró hann það til baka þegar honum var tilkynnt að Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður yrði fundarstjóri.
Kjarninn 25. október 2021
Meira úr sama flokkiErlent