Vilja að hægt sé að banna kennitöluflökkurum rekstur í þrjú ár

SA og ASÍ lögðu til þriggja ára rekstrarbannsheimild fyrir meinta kennitöluflakkara á blaðamannafundi sínum í dag.

Halldór Benjamín Þorbergsson, formaður Samtaka Atvinnulífsins
Halldór Benjamín Þorbergsson, formaður Samtaka Atvinnulífsins
Auglýsing

Sam­tök Atvinnu­lífs­ins og Alþýðu­sam­band Íslands leggja til að heim­ilt verði að banna þeim sem verða upp­vísir að kenni­tölu­flakki að eiga og reka hluta­fé­lög og einka­hluta­fé­lög í allt að þrjú ár. Vís­bend­ingar séu á lofti um að kenni­tölu­flakk sé umsvifa­mikið á Íslandi, en á árunum 2008-2015 komu rúm­lega 200 fram­kvæmda­stjórar við sögu í þremur eða fleiri gjald­þrot­um. Þetta kom fram á blaða­manna­fundi sam­tak­anna tveggja í dag. 

Í yfir­lýs­ingu sam­tak­anna kemur fram að tjón sam­fé­lags­ins vegna kenni­tölu­flakks sé áætlað á marga millj­arða króna á hverju ári. Kenni­tölu­flakk feli í sér að rekstur gjald­þrota félags haldi áfram með nýrri kenni­tölu, meðal ann­ars til að kom­ast undan greiðslu skatta og líf­eyr­is. 

Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka atvinnu­lífs­ins, kall­aði kenni­tölu­flakk mein­semd í íslensku sam­fé­lagi á blaða­manna­fundi fyrr í dag. Sagði hann einnig mik­il­vægt að öll fyr­ir­tæki lands­ins sitji við sama borð í sam­keppn­is­legu til­liti og að þeir sem fara ekki eftir leik­reglum sam­fé­lags­ins búi ekki við for­skot. 

Auglýsing

Gylfi Arn­björns­son, for­maður Alþýðu­sam­bands Íslands, tók undir orð Hall­dórs Benja­míns og kall­aði kenni­tölu­flakk „ekk­ert annað en svind­l.” Tjón­þolar kenni­tölu­flakks séu meðal ann­ars kröfu­hafar og starfs­menn fyr­ir­tækja, líf­eyr­is­sjóðir og stétt­ar­fé­lög. Verstar væru þó afleið­ing­arn­ar, sem lýsa sér fyrst og fremst í minna trausti til fyr­ir­tækja í sam­fé­lag­inu. Lík­legt er að áhrifin séu tölu­verð, en fyrir meira en ára­tug síðan höfðu þrjú af hverjum fjórum fyr­ir­tækjum á Íslandi beðið tjóns af kenni­tölu­flakki. 

Sam­tökin tvö lögðu fram til­lögur í átta liðum til þess að sporna við kenni­tölu­flakki. Meðal þeirra var tíma­bundin rekstr­ar­banns­heim­ild, en hún myndi meina aðilum að eiga og reka hluta­fé­lög og einka­hluta­fé­lög í allt það þrjú ár, leiki rök­studdur grunur um að þeir stundi kenni­tölu­flakk. Bannið yrði ekki lagt á í refsiskyni, heldur til þess að vernda kröfu­hafa og  al­menn­ing. Lagt var til að veit­ing rekstr­ar­banns­heim­ildar yrði í höndum Rík­is­skatts­stjóra, að fengnum úrskurði dóm­stóla. 

Önnur til­laga sam­tak­anna er sú að gera meiri­háttar brot á lögum um skyldu­trygg­ingu líf­eyr­is­rétt­inda refsi­verð. Þannig yrði líf­eyr­is­sjóðsið­gjöldum starfs­manna fyr­ir­tækja tryggð sam­bæri­leg rétt­ar­vernd og vörslu­skattar hafa nú. Einnig vildu sam­tökin að nefnd yrði stofnuð um hvort og hvernig megi styrkja stöðu kröfu­hafa þrota­búa með laga­breyt­ing­um. 

Hall­dór Benja­mín bendir á að bæði atvinnu­hreyf­ingar og verka­lýðs­hreyf­ingar á Norð­ur­löndum og í Vest­ur­-­Evr­ópu hafa þegar farið í svip­aðar aðgerð­ir, en atvinnu­rekstr­ar­banns­heim­ild hafi verið lög­fest í Sví­þjóð árið 1980, Nor­egi 1984, Bret­landi 1986 og í Dan­mörku 2014. 

Á tíma­bil­inu 2008-2015 komu 202 fram­kvæmda­stjórar og 481 stjórn­ar­maður við sögu í þremur eða fleiri gjald­þrotum félaga með tak­mark­aða ábyrgð. Þótt gjald­þrot fyr­ir­tækja ein og sér séu full­kom­lega eðli­leg gefi þessi mikli fjöldi manna í mörgum gjald­þrotum ákveðna vís­bend­ingu um umfang kenni­tölu­flakks­ins, að sögn Hall­dórs Benja­míns.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Langflest hagsmunagæslusamtök landsins, sem reyna að hafa áhrif á hvernig löggjöf og aðrar ákvarðanir innan stjórnmála og stjórnsýslu þróast, eru til heimilis í Hús atvinnulífsins við Borgartún 35.
Búið að skrá 27 hagsmunaverði og birta vefsvæði með upplýsingum um þá
Tilkynningum á hagsmunaverði sem reyna að hafa áhrif á stjórnmál og stjórnsýslu í starfi sínu, og áttu samkvæmt lögum að berast um áramót, hefur rignt inn síðustu daga eftir að forsætisráðuneytið sendi ítrekun.
Kjarninn 27. febrúar 2021
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, er ein þeirra sem skráð voru sem hagsmunaverðir á vegum samtakanna.
Hagsmunasamtök heimilanna þau einu sem hafa tilkynnt hagsmunaverði
Ekkert stóru hagsmunasamtakanna í landinu hefur tilkynnt starfsmenn sína sem vinna við að hafa áhrif á ákvarðanir stjórnvalda sem hagsmunaverði, þrátt fyrir að lög sem krefjist þess hafi tekið gildi fyrir tveimur mánuðum.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Þorsteinn Vilhjálmsson
Sprautur, siður og réttur
Kjarninn 26. febrúar 2021
Símon Sigvaldason
Dómsmálaráðherra gerir tillögu um að skipa Símon Sigvaldason í Landsrétt
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vill að Símon Sigvaldason verði skipaður í eina lausa stöðu við Landsrétt. Það þýðir að Jón Finnbjörnsson, sem er í leyfi og sótti um endurskipun, fær hana ekki.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri hjá Símanum.
Býst við að Viaplay hækki verðið þegar íþróttapakkinn stækkar
Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri hjá Símanum býst við því að Viaplay hækki verðið á áskriftum sínum þegar íþróttapakkinn þeirra stækkar. „Annað væri bara skaðleg undirverðlagning,“ sagði Magnús í nýjum þætti af Tæknivarpinu.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Sambærilegum smáhýsum hefur þegar verið komið upp í Gufunesi.
Smáhýsi fyrir heimilislausa í Laugardalnum þokast nær
Áform um smáhýsi fyrir heimilislausa á borgarlandi milli Suðurlandsbrautar og Fjölskyldu- og húsdýragarðsins hafa verið samþykkt í skipulags- og samgönguráði. Íþróttafélög, fasteignafélagið Reitir og fleiri lögðust gegn þessari staðsetningu smáhýsanna.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Einkaneysla Íslendinga dróst lítið saman, þrátt fyrir samkomutakmarkanir
Minni samdráttur í fyrra en áður var áætlað
Landsframleiðsla dróst saman um 6,6 prósent í fyrra samkvæmt nýútgefnum þjóðhagsreikningum Hagstofu. Þetta er nokkuð minni samdráttur en Seðlabankinn og Íslandsbankinn höfðu áætlað.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Einn hefur skráð sig sem hagsmunavörð
Þrátt fyrir að lög sem kveða á um skráningu hagsmunavarða hafi tekið gildi í byrjun árs hefur einungis einn skráð sig hjá hinu opinbera. Vinna við sérstakt vefsvæði, þar sem upplýsingar um skráða hagsmunaverði verða aðgengilegar, er á lokastigi.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent