Lífeyrissjóður verslunarmanna gerir athugasemd við frétt Kjarnans

Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann gagnrýnir frétt Kjarnans um erlendar eignir sjóðsins.

Húsakynni Lífeyrissjóðs verslunarmanna.
Húsakynni Lífeyrissjóðs verslunarmanna.
Auglýsing

Í kjöl­far fréttar sem birt­ist á Kjarn­anum þann 26. Júní hefur Líf­eyr­is­sjóður versl­un­ar­manna beðið að koma eft­ir­far­andi yfir­lýs­ingu á fram­færi:

„Líf­eyr­is­sjóður verzl­un­ar­manna gerir veru­legar athuga­semdir við grein­ina og efn­is­tök henn­ar.  Fyr­ir­sögn grein­ar­innar felur í sér rang­færsl­ur.  Líf­eyr­is­sjóð­ur­inn  mót­mælir því ein­dregið að á nokkurn hátt sé tekin óeðli­leg áhætta í erlendum fjár­fest­ingum sjóðs­ins, þvert á móti: Allt frá upp­hafi erlendra fjár­fest­inga hefur Líf­eyr­is­sjóður verzl­un­ar­manna lagt alla áherslu á öryggi og áhættu­dreif­ingu fjár­fest­ing­anna. Þar er um að ræða sjóði þar sem fjöldi und­ir­liggj­andi félaga er tal­inn í þús­und­um, auk þess sem stærstu og þekkt­ustu eigna­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæki heims ann­ast rekstur við­kom­andi hluta­bréfa­sjóða.  Það hefur skilað sér í góðum árangri og afkomu af þessu eigna­safn­i.“

Auglýsing
Í frétt­inni, sem fjall­aði um erlenda hluta­bréfa­sjóði í eigu Líf­eyr­is­sjóðs versl­un­ar­manna, var greint frá því að flestir sjóð­anna sem birt­ast í árs­reikn­ingi líf­eyr­is­sjóðs­ins teld­ust frekar eða mjög áhættu­samir sam­kvæmt fjár­fest­um. Vísað var í áhætt­u-­á­vöxt­un­ar­stig (Risk and Reward Profi­le) sjóð­anna, en þau eru birt af fjár­fest­inga­fyr­ir­tækj­um, í mörgum til­fellum af sjóð­unum sjálf­um. Kjarn­inn stendur við efni frétt­ar­innar og telur fyr­ir­sögn hennar ekki fela í sér rang­færsl­ur.

Einar Óli – „Mind like a maze“
Húsvíkingur safnar fyrir sinni fyrstu plötu.
Kjarninn 21. júlí 2019
Eigið fé Síldarvinnslunnar 42 milljarðar króna
Hagnaður Síldarvinnslunnar jókst í fyrra frá árinu á undan, um 21 prósent. Hagnaðurinn var 4,1 milljarður króna.
Kjarninn 21. júlí 2019
Bókasafn framtíðarinnar
Hundrað handrit eftir hundrað af þekkustu rithöfundum samtímans verða geymd í Bókasafni framtíðarinnar í hundrað ár.
Kjarninn 21. júlí 2019
Umdeild græn skírteini skila 850 milljónum í hagnað á ári
Upprunaábyrgð raforku, eða svokölluð græn skírteini, hefur verið hampað sem ein af lykilstoðunum í baráttunni við loftslagsbreytingar og lastað sem aflátsbréf í loftslagsmálum.
Kjarninn 21. júlí 2019
Hundruð milljarða til að verjast sjónum
Vegna hækkandi sjávarborðs þurfa Danir að eyða milljörðum til að koma í veg fyrir að sjórinn leggi undir sig stórt landsvæði.
Kjarninn 21. júlí 2019
Kristbjörn Árnason
Peningaelítan á í heiftugri baráttu um völdin á fjármálakerfinu
Kjarninn 20. júlí 2019
Rafbílasala heldur áfram að aukast
Hreinir rafmagnsbílar, tengiltvinnbílar og hybrid bílar voru 22 prósent af heildar fólksbílasölu fyrstu sex mánuði ársins. Ríkisstjórnin hefur sett sér það markmið að árið 2030 verði 100.000 skráðir rafbílar og önnur vistvæn ökutæki hér á landi.
Kjarninn 20. júlí 2019
Össur kaupir fyrirtæki í Detroit
Markaðsvirði Össurnar hefur aukist mikið að undanförnu en félagið er skráð á markað í Kaupmannahöfn.
Kjarninn 20. júlí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent