Erlendar eignir lífeyrissjóðanna hafa dregist saman um 27 milljarða

Töluvert dró úr erlendum eignum lífeyrissjóðanna í maímánuð, samhliða mikilli styrkingu krónunnar.

Erlendar eignir lífeyrissjóðanna hafa minnkað frá afléttingu hafta.
Erlendar eignir lífeyrissjóðanna hafa minnkað frá afléttingu hafta.
Auglýsing

Erlendar eignir líf­eyr­is­sjóð­anna dróg­ust saman um 27 millj­arða í maí­mán­uð, sam­kvæmt nýrri birt­ingu hagtalna á vef Seðla­bank­ans.

Heild­ar­eignir líf­eyr­is­sjóð­anna námu 3.633 millj­arða i lok maí, en það er um 28 millj­arða lægri en í lok apr­íl. Inn­lendu eign­irnar hreyfð­ust lít­ið, eða um 400 millj­ón­ir. Hins vegar minnk­uðu erlendar eignir sjóð­anna úr 789 millj­arða niður í 761 millj­arð, eða um 27 millj­arða.

Auglýsing
Á sama tíma­bili styrkt­ist raun­gengi íslensku krón­unnar um 5,6%, en það var mesta mán­að­ar­lega styrk­ing frá því í febr­úar 2009. Hugs­ast getur að lækkun erlendra eigna sé vegna mik­illar styrk­ingar krón­unnar á und­an­förnum mán­uð­um.

Á mynd fyrir neðan sést hvernig erlendar eignir líf­eyr­is­sjóð­anna hafa lækkað frá aflétt­ingu hafta í mars síð­ast­liðn­um. 

Erlendar eignir lífeyrissjóðanna 2015-2017. Heimild: Seðlabankinn

Kjarn­inn birti nýlega við­tal við Bene­dikt Jóhann­es­son, fjár­mála­ráð­herra, en þar sagði hann að það komi vel til greina að grípa til aðgerða við að þrýsta íslenskum líf­eyr­is­sjóðum í frek­ari erlendar fjár­festar ef þeir hreyfi sig ekki sjálfir í þá átt. Enn fremur sagði hann það vera skyn­sam­legt fyrir þá að fara í meiri fjár­fest­ingar erlendis út frá áhættu­dreif­ing­ar­sjón­ar­miði.Katrín kynnti innleiðingu á heimsmarkmiðum
Forsætisráðherra talaði fyrir mikilvægi aukinnar alþjóðlegrar samvinnu við innleiðingu á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 16. júlí 2019
Forstjóri Nova: Óþarfi að greiða tvo milljarða á ári fyrir leigu á myndlyklum
Forstjóri Nova segir að framtíð sjónvarpsins sé á netinu.
Kjarninn 16. júlí 2019
Jeppi prófaður á Íslandi fyrir ferð til Mars árið 2020
Prófun á Mars-Jeppa fer fram í nágrenni Langjökuls. Fjölmargir vísindamenn koma að verkefninu, þar á meðal nemendur frá Háskóla Reykjavíkur og starfsfólk Arctic Trucks.
Kjarninn 16. júlí 2019
Innleiðingarhalli EES-gerða innan við eitt prósent þriðja árið í röð
Innleiðingarhalli EES-gerða á Íslandi stendur í 0,7 prósentum. Hallinn náði hámarki árið 2013 þegar hann nam 3,2 prósentum.
Kjarninn 16. júlí 2019
Katrín Baldursdóttir
Flokksskírteini leið til frama
Kjarninn 16. júlí 2019
Lífeyrisjóður verzlunarmanna lækkar óverðtryggða vexti
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur lækkað fasta vexti á óverðtryggðum lánum úr 6,12 prósentum í 5,14 prósent. Í kjölfar breytingarinnar eru þetta lægstu föstu vextir óverðtryggðra lána sem í boði eru.
Kjarninn 16. júlí 2019
Íslenska ríkið braut gegn Styrmi og Júlíusi
Mannréttindadómstóll Evrópu telur íslenska ríkið hafa brotið gegn Styrmi Þór Bragasyni, fyrrum forstjóra MP banka, og Júlíusi Sigurþórssyni, fyrrum framkvæmdastjóra vörustýringasviðs Húsasmiðjunnar.
Kjarninn 16. júlí 2019
Duterte íhugar að slíta stjórnmálasambandi við Ísland
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, íhugar alvarlega að slíta stjórnmálasambandi við Ísland í kjölfar ályktunar Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 16. júlí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent