Júlíus Vífill til rannsóknar vegna stórfelldra skattsvika og peningaþvættis

Héraðssaksóknari vill taka skýrslu af Sigurði G. Guðjónssyni sem má þess vegna ekki vera verjandi Júlíusar Vífils.

Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi í Reykjavík.
Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi í Reykjavík.
Auglýsing

Júl­íus Víf­ill Ingv­ars­son, fyrr­ver­andi borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, er grun­aður um stór­felld skatt­svik og pen­inga­þvætti. Hann er til rann­sóknar hjá emb­ætti Hér­aðs­sak­sókn­ara vegna þessa. RÚV greinir frá þessu á vef sínum í dag.

Mál Júl­í­usar Víf­ils komst til umfjöll­unar eftir að gögn úr Panama­skjöl­unum svoköll­uðu var lekið til fjöl­miðla vorið 2016. Skatt­rann­sókn­ar­stjóri kærði Júl­íus Vífil í byrjun árs 2017 á þeim grund­velli að Júl­íus Víf­ill hafi ekki gert grein fyrir fjár­munum sínum sem hann átti erlendis á árunum 2010 til 2015.

Systk­ini Júl­í­usar og erf­ingjar for­eldra hans hafa sakað hann og bróður hans um að komið ætt­ar­auð for­eldra þeirra undan og geymt hann á aflands­reikn­ing­um. Þær upp­hæðir hlaupa lík­lega á mörg hund­ruð millj­ónum króna, sam­kvæmt umfjöllun Kast­ljóss.

Auglýsing

Sig­urði G. Guð­jóns­syni, lög­manni hefur verið bannað í Hæsta­rétti að vera verj­andi Júl­í­usar Víf­ils í mál­inu því Hér­aðs­sak­sókn­ari hygg­ist kalla Sig­urð til skýrslu­töku. Sak­sókn­ar­inn úti­lokar heldur ekki að Sig­urður fái stöðu sak­born­ings í mál­inu.

Þeir Sig­urður og Júl­íus heyr­ast ræða fjár­mun­ina á sátta­fundi nokk­urra deilu­að­il­anna á hljóð­upp­töku sem send var nafn­laust inn á borð Skatt­rann­sókn­ar­stjóra. Upp­takan er ástæða þess að Hér­aðs­sak­sókn­ari vill taka skýrslu af Sig­urði.

Júl­íus Víf­ill og Sig­urður vildu ekki tjá sig við frétta­stofu RÚV.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Reynt að brjótast inn í tölvukerfi Reiknistofu bankanna
Brotist var inn í ysta netlag og eru engar vísbendingar um að komist hafi verið inn í kerfi Reiknistofu bankanna og viðskiptavina.
Kjarninn 4. júní 2020
Kristbjörn Árnason
Núverandi ríkisstjórn er ein alvarlegustu mistök stjórnmálanna hin síðustu ár
Leslistinn 4. júní 2020
Kóralrifið mikla hefur fölnað mikið á undanförnum árum.
Kóralrifið mikla heldur áfram að fölna
Fölnun Kóralrifsins mikla í mars síðastliðnum er sú umfangsmesta hingað til. Febrúar síðastliðinn var heitasti mánuður á svæðinu síðan mælingar hófust.
Kjarninn 4. júní 2020
Náttúrufegurð Færeyja er eitt helsta aðdráttarafl eyjanna.
Færeyingar opna landamærin „sérstaklega fyrir Íslendinga“
„Kæru frændur, nú er rétti tíminn til að heimsækja Færeyjar,“ stendur í skilaboðum frá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways til íslensku þjóðarinnar.
Kjarninn 4. júní 2020
8 mínútur og 46 sekúndur leystu úr læðingi sársauka margra kynslóða
Ólgan í Bandaríkjunum snýst ekki aðeins um þær átta mínútur og 46 sekúndur sem lögreglumaður hélt hné sínu að hálsi George Floyds þar til hann lést. Hún á rætur í þjáningum margra kynslóða fólks er býr enn við misrétti sem er samgróið hugarfari valdhafa.
Kjarninn 4. júní 2020
Intenta segist í stakk búið til að taka við verkefnum sem Capacent sinnti áður
Ingvi Þór Elliðason, ráðgjafi og framkvæmdastjóri Intenta, sem fyrrverandi starfsmenn Capacent stofnuðu skömmu fyrir gjaldþrot fyrirtækisins, segir Intenta með þekkingu og getu til að taka við verkefnum sem Capacent sinnti áður.
Kjarninn 4. júní 2020
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur aðsetur í Húsi verslunarinnar
Tæp tíu prósent útistandandi sjóðfélagalána LIVE í greiðsluhléi
Sjóðfélagalán í greiðsluhléi nema samtals ellefu milljörðum króna. Til samanburðar námu útistandandi sjóðfélagalán Lífeyrissjóðs verzlunarmanna við lok árs 2019 rúmum 120 milljörðum. Ávöxtun sjóðsins á fyrstu fjórum mánuðum ársins er áætluð 3,5 prósent.
Kjarninn 3. júní 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Twitter tekur á rugli og Síminn sektaður
Kjarninn 3. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent