Afrek Íslands á allra vörum

Afrek Íslands í undankeppni HM er heimsfrétt og sagður veita litlum þjóðum um allan heim innblástur um að allt sé mögulegt.

Íslenska landsliðið fagnaði vel og innilega í leikslok.
Íslenska landsliðið fagnaði vel og innilega í leikslok.
Auglýsing

Ísland hefur tryggt sér þátt­töku­rétt á HM í fót­bolta og heims­byggðin horfir til lands­ins, agn­dofa. Þannig er því best lýst hvernig við­brögð heims­pressunnar hafa verið við 2-0 sigri Íslands á Kósóvó sem tryggði efsta sætið á HM

Erlendir fjöl­miðlar lýsa afrek­inu sem „ein­stöku“ og „sögu­legu“ og segir í umsögn breska rík­is­út­varps­ins BBC að Ísland sé eina þjóðin í sög­unni sem kemst á HM, sem er með færri íbúa en eina millj­ón.

Auglýsing


Tríni­dad og Tóbagó átti met­ið, en þar búa 1,3 millj­ónir manna. Ólík­legt verður að telj­ast að nokkur land geti nokkurn tím­ann slegið metið sem Ísland heldur nú, bæði fyrir EM og HM.

Albert Bunjaki, þjálf­ari Kósóvó, segir í við­tali við BBC að árangur Íslands sé mikil hvatn­ing fyrir litlar þjóð­ir. Það sé hægt að ná góðum árangri með góðu skipu­lagi og mik­illi vinnu, segir hann í við­tali við BBC.Dregið verður í riðla á HM í Rúss­landi 1. des­em­ber. Ísland end­aði efst í riðl­inum með 22 stig, Króa­tía í öðru með 20 stig og Úkra­ína í því þriðja með 17 stig.

Iceland have qualified for the World Cup 2018 for the first time! 🇮🇸🇮🇸🇮🇸

Posted by Gylfi Sig­urds­son on Monday, Oct­o­ber 9, 2017


Skiptar skoðanir um uppátæki Hatara
Það vakti mikla athygli þegar meðlimir Hatara veifuðu fána Palestínu í beinni útsendingu frá úrslitum Eurovison í Tel Aviv í gær. Uppátækið hefur bæði verið lofað og gagnrýnt.
Kjarninn 19. maí 2019
Vala Yates
Karolina Fund: Vala Yates – Fyrsta plata
Vala Yates, söngkona og tónskáld, vinnur nú að sinni fyrstu sólóplötu. Lög og texti eru samin af Völu, en platan mun innihalda fimm lög á íslensku og fimm á ensku.
Kjarninn 19. maí 2019
Björn Gunar Ólafsson
Innstæðutryggingar
Kjarninn 19. maí 2019
Enn sannfærðari en áður um að það hafi verið rétt að mynda ríkisstjórnina
Svandís Svavarsdóttir segir að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sé „fantagóð“ í því að stýra ríkisstjórn þeirra þriggja ólíku flokka sem nú sitja að völdum á Íslandi. Stundum þurfi að takast á við ríkisstjórnarborðið.
Kjarninn 19. maí 2019
Halfdan Rasmussen, eitt vinsælasta skáld Dana.
Hvað gera Kasper, Jesper og Jónatan nú
Danska forlagið Gyldendal ákvað að sleppa átta ljóðum úr safni ljóða eftir skáldið Halfdan Rasmussen, þau eiga það sameiginlegt að í þeim koma fyrir orðin negri og hottintotti. Sú ákvörðun forlagsins hefur vakið mikla athygli í Danmörku.
Kjarninn 19. maí 2019
Áhætta á fasteignamarkaði
Nýjasta spá Hagstofu Íslands um þróun mála í efnahagslífinu bendir til þess að fasteignamarkaðurinn gæti átt erfitt uppdráttar á næstu misserum.
Kjarninn 19. maí 2019
Hatari veifaði Palestínufánum
Liðsmenn Hatara héldu á fána Palestínu þegar tilkynnt var um stigin úr símakosningunni í Eurovison í kvöld. Hatari hafnaði í 10. sæti í keppninni.
Kjarninn 19. maí 2019
Fjárhagslegur ávinningur er af sameiginlegum lyfjainnkaupum
Svandís Svavarsdóttir segir að það bæði ríkissjóður og notendur lyfja muni njóta góðs af samstarfi við hin Danmörk og Noreg um innkaup á lyfjum. Innkaup verði hagstæðari og öryggi í afhendingu meira.
Kjarninn 18. maí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent