Afrek Íslands á allra vörum

Afrek Íslands í undankeppni HM er heimsfrétt og sagður veita litlum þjóðum um allan heim innblástur um að allt sé mögulegt.

Íslenska landsliðið fagnaði vel og innilega í leikslok.
Íslenska landsliðið fagnaði vel og innilega í leikslok.
Auglýsing

Ísland hefur tryggt sér þátt­töku­rétt á HM í fót­bolta og heims­byggðin horfir til lands­ins, agn­dofa. Þannig er því best lýst hvernig við­brögð heims­pressunnar hafa verið við 2-0 sigri Íslands á Kósóvó sem tryggði efsta sætið á HM

Erlendir fjöl­miðlar lýsa afrek­inu sem „ein­stöku“ og „sögu­legu“ og segir í umsögn breska rík­is­út­varps­ins BBC að Ísland sé eina þjóðin í sög­unni sem kemst á HM, sem er með færri íbúa en eina millj­ón.

Auglýsing


Tríni­dad og Tóbagó átti met­ið, en þar búa 1,3 millj­ónir manna. Ólík­legt verður að telj­ast að nokkur land geti nokkurn tím­ann slegið metið sem Ísland heldur nú, bæði fyrir EM og HM.

Albert Bunjaki, þjálf­ari Kósóvó, segir í við­tali við BBC að árangur Íslands sé mikil hvatn­ing fyrir litlar þjóð­ir. Það sé hægt að ná góðum árangri með góðu skipu­lagi og mik­illi vinnu, segir hann í við­tali við BBC.Dregið verður í riðla á HM í Rúss­landi 1. des­em­ber. Ísland end­aði efst í riðl­inum með 22 stig, Króa­tía í öðru með 20 stig og Úkra­ína í því þriðja með 17 stig.

Iceland have qualified for the World Cup 2018 for the first time! 🇮🇸🇮🇸🇮🇸

Posted by Gylfi Sig­urds­son on Monday, Oct­o­ber 9, 2017


Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra.
Telur lágbrú fýsilegri kost fyrir nýja Sundabraut
Tveir val­kost­ir eru einkum tald­ir koma til greina vegna lagn­ing­ar Sunda­braut­ar, ann­ars veg­ar jarðgöng í Gufu­nes og hins veg­ar lág­brú yfir Klepps­vík. Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra seg­ir að sér hugn­ist frek­ar lág­brú yfir Klepps­vík.
Kjarninn 20. september 2019
Höfuðstöðvar Vísis í Grindavík.
Vísir og Þorbjörn ræða sameiningu
Tvö sjávarútvegsfyrirtæki í Grindavík vilja sameinast. Gangi áformin eftir mun hið sameinaða fyrirtæki vera með um 16 milljarða króna í veltu á ári.
Kjarninn 20. september 2019
Ferðamenn eyddu minna en áður var haldið fram í ágúst síðastliðnum.
Hagstofan leiðréttir tölur í þriðja sinn á nokkrum vikum
Eyðsla útlendinga á greiðslukortum í ágúst 2019 var minni en í ágúst 2018, ekki meiri líkt og Hagstofa Íslands hélt fram fyrir viku síðan. Þetta er í þriðja sinn á örfáum vikum sem Hagstofan reiknar vitlaust.
Kjarninn 20. september 2019
Guðrún Svava, nemandi í bifvélavirkjun.
Enn eykst kynjabilið í starfsnámi á framhaldsskólastigi
Aðeins þrír af hverjum tíu nemendum á framhaldsskólastigi er í starfsnámi hér á landi. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að það þurfi samstillt þjóðarátak til að fjölga starfsnámsnemum.
Kjarninn 20. september 2019
Hvað er það við Icelandair sem stjórnmálamenn eiga að hafa áhyggjur af?
Prófessor í hagfræði hvatti stjórnmálamenn til að fylgjast með eiginfjárstöðu Icelandair á fundi í gær. Forstjóri Icelandair sagði ummælin ógætileg. Það sem veldur þessum áhyggjum er að eiginfjárhlutfall Icelandair hefur farið hríðlækkandi undanfarið.
Kjarninn 20. september 2019
Molar
Molar
Molar – Mikilvægt að koma vel fram við innflytjendur
Kjarninn 20. september 2019
Bankahöllin sem eigandinn vill ekki en er samt að rísa
Þegar íslensku bankarnir voru endurreistir úr ösku þeirra sem féllu í hruninu var lögð höfuðáhersla á að stjórnmálamenn gætu ekki haft puttanna í þeim.
Kjarninn 20. september 2019
Hrun fuglastofna í Norður-Ameríku vekur upp spurningar
Ný grein í Science greinir frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á fuglalífi í Norður-Ameríku.
Kjarninn 20. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent