Næturstrætó mun aka á ný

Eflaust hafa margir beðið með eftirvæntingu eftir þeim möguleika að fá að ferðast með strætó eftir djammið um helgar. Eftir áramót verður það mögulegt.

Strætó.
Auglýsing

Ein­­stök­um leiðum stætó verður breytt um næstu ára­mót, þjón­ust­an verður auk­in á kvöld­in og næturakstri komið á um helg­­ar. Þetta kemur fram í frétta­til­kynn­ingu frá Strætó en til stendur að mikl­ar breyt­ing­ar verða hjá Strætó eftir ára­mót­in. 

Áætl­an­ir gera svo ráð fyr­ir því að leiðir 1, 2, 3, 5, 6 og 11 muni sinna næturakstri aðfara­nótt laug­­ar- og sunn­u­­dags. Stefnt er að því að þess­ar leiðir keyri frá mið­bæn­um á hverj­um klukku­­tíma til klukk­an 04.00-04.30.

Heiða Björg Hilm­is­dótt­ir, for­maður Strætó og vara­for­maður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, stað­festir þetta í stöðu­upp­færslu á Face­book. 

AuglýsingHeiða Björg Hilmisdóttir„Við erum á fullu í und­ir­bún­ingi og afar spennt, það er ekki bara næturakstur heldur akstur á kvöldin til kl 1. leið 6 fer á 10 mín­útna tíðni og stór­aukin þjón­ustua m.a í Kópa­vog, Mos­fellsbæ og Hafn­ar­firð­i,“ segir hún. 

 Einnig verður sér­­stök sum­­­ar­á­ætl­­un af­n­um­in.

Í frétta­til­kynn­ingu frá Strætó seg­ir að þjón­ust­u­­tími verður lengd­ur á leiðum 1, 2, 3, 4, 5, 6, 11, 12, 15, 18. Leið­irn­ar verða skipu­lagðar þannig að þær munu aka til 01.00 eða sem næst því.

Breyt­ing­ar verða á eft­ir­far­andi leið­um:

  • Leið 6 verður stytt og tíðnin auk­in. Hún mun aka á 10 mín­útna fresti á anna­­tím­um og enda ferðir sín­ar í Eg­ils­höll. 

  • Leið 7 kem­ur ný inn í leiða­kerfið og mun hún aka á milli Eg­ils­hall­ar og Helga­­fells­lands í Mos­­fells­bæ á 30 mín­útna fresti.

  • Leið 2 verður lengd og  mun hún keyra áfram úr Ver­söl­um og enda í Mjódd, þar sem teng­ing við fleiri leiðir mynd­­ast. Leið 28 verður stytt á móti leng­ingu leiðar 2. 

  • Leið 21 verður breytt og mun hún nú aka um Hafn­­ar­­fjörð, Smára­hvamms­­veg, fram­hjá Smára­lind og enda í Mjódd. Leiðin mun ganga leng­ur fram á kvöld og mun einnig aka á sunn­u­­dög­um, sem er mik­il bót fyr­ir Hafn­f­irð­inga og starfs­­fólk í Kaup­­túni.

  • Leið 35 mun aka í báðar átt­ir frá Hamra­­borg og verður á 30 mín. fresti. Breyt­ing sem bæt­ir teng­ingu Kópa­vogs­­búa við aðrar leiðir í Hamra­­borg. 

Í ein­hverj­um til­­vik­um munu leið­irn­ar aka eft­ir sín­um hefð­bundnu leiðum en sum­­ar leiðir verða stytt­­ar. Leið­irn­ar munu ein­­göngu aka frá mið­bæn­um og út í hverf­in, en ekki til bak­a.  

Sum­­­arið 2018 verður eng­in sér­­­stök sum­­­ar­á­ætl­­un með minni þjón­­ustu inn­­­leidd eins og tíðkast hef­ur síð­ast­liðin ár hjá Strætó.  Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ferðamenn á ferð í Reykjavík, í veröld sem var. „Enginn ætti að geta ferðast um Ísland án þess að komast að því að hér á landi er talað sérstakt tungumál en ekki aðeins enska,“ segir Íslensk málnefnd í nýrri ályktun.
Sóknarfæri vegna farsóttarinnar
Íslensk málnefnd segir í nýrri ályktun sinni um stöðu íslenskrar tungu að sóknarfæri hafi myndast fyrir tungumálið vegna farsóttarinnar, sem nýta mætti til að hvetja fyrirtæki til að bjóða þjónustu sína fram á íslensku, en ekki bara á ensku.
Kjarninn 25. september 2020
Örn Bárður Jónsson
Guð og náttúran
Kjarninn 25. september 2020
Steingrímur J. Sigfússon
Upplýsingamengun í annarra boði!
Kjarninn 25. september 2020
Ljóst er af FinCEN-skjölunum að stórir bankar sem hafa milligöngu um fjármagnshreyfingar í dollurum vita mætavel að þeir eru að hreyfa mikið magn peninga sem eiga misjafnan uppruna
Glæpirnir sem gera aðra glæpi mögulega
Fordæmalaus gagnaleki frá bandaríska fjármálaráðuneytinu hefur vakið mikla athygli í vikunni. Hann sýnir fram á brotalamir í eftirliti bæði banka og yfirvalda þegar kemur að því að því að stöðva vafasama fjármagnsflutninga heimshorna á milli.
Kjarninn 25. september 2020
Eimskip staðfestir að félagið hafi verið kært til héraðssaksóknara
Eimskip hafnar ásökunum um að hafa brotið lög í tengslum við endurvinnslu tveggja skipa félagsins í Indlandi. Eimskip segist ekki hafa komið að ákvörðun um endurvinnslu skipanna tveggja.
Kjarninn 25. september 2020
Eftir að ferðamönnum tók að hríðfækka hérlendis vegna kórónuveirufaraldursins hefur atvinnuleysi vaxið hratt.
Almenna atvinnuleysið stefnir í að verða jafn mikið og eftir bankahrunið
Almennt atvinnuleysið verður komið í 9,3 prósent í lok október gangi spá Vinnumálastofnunar eftir. Það yrði jafn mikið atvinnuleysi og mest var snemma á árinu 2010. Heildaratvinnuleysið, að hlutabótaleiðinni meðtalinni, verður 10,2 prósent í lok október.
Kjarninn 25. september 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Telur rétt að skoða Félagsdómsmál ef Samtök atvinnulífsins segja upp lífskjarasamningnum
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir að Samtök atvinnulífsins grípi til tæknilegra útúrsnúninga þegar þau segi forsendur lífskjarasamninga brostnar og telur rétt að skoða að vísa uppsögn samninga til Félagsdóms, ef af þeim verður.
Kjarninn 25. september 2020
45 ný smit – 369 greinst með COVID-19 á tíu dögum
Fjörutíu og fimm manns greindust með COVID-19 hér á landi í gær. Nýgengi innanlandssmita er nú komið yfir 100 á hverja 100 þúsund íbúa.
Kjarninn 25. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent