FME skoðar kortafyrirtækin eftir högg Kortaþjónustunnar

Kortaþjónustan fékk á sig mikið högg við falla Monarchi flugfélagsins og hefur FME hafið skoðun á erlendri starfsemi kortafyrirtækjanna.

fme.jpg
Auglýsing

Fjár­­­mála­eft­ir­litið (FME) hef­ur hafið nán­­ari at­hug­un á mót­að­ila­á­hættu ís­­lenskra færslu­hirð­ing­­ar­­fyr­ir­tækja í kjöl­far þess að Korta­þjón­ust­an tap­aði öllu eig­in­fé sínu vegna greiðslu­­stöðv­un­ar flug­­­fé­lags­ins Mon­­arch.

Þetta kemur fram í Við­skipta­Mogg­anum í dag, og segir Jón Þór Sturlu­son, aðstoð­ar­for­stjóri FME, að Korta­þjón­ustan haldi nú lengur eftir fyr­ir­fram­greiðslum við­skipta­vina. en það gerði áður.

Eins og greint var frá í vik­unni, þá er Kvika nú orðin eig­andi að 40 pró­sent hluta­fjár í Korta­þjón­ust­unn­i. 

Auglýsing

Kvika, ásamt hópi fjár­­­­­festa hef­ur keypt allt hluta­fé í Korta­­þjón­ust­unni hf. (Korta) og leitt hluta­fjár­­aukn­ingu í fé­lag­inu. Eign­­­ar­hluti Kviku verður rúm­­­lega 40% eft­ir við­­skipt­in en aðrir hlut­haf­ar munu eiga und­ir 10% hlut hver í Korta.

Starfsemi Kortaþjónustunnar hefur vaxið mikið undanfarin ár, en mikið högg kom á fyrirtækið við fall breska flugfélagsins Monarchi.

Í til­kynn­ingu vegna við­skipt­anna segir að Korta sjái um greiðslu­miðlun fyr­ir um 2.400 fyr­ir­tæki inn­­­an­lands og utan. Fé­lag­ið, sem stofnað var árið 2002, hef­ur vaxið hratt und­an­far­in ár og eru starfs­­­menn þess um 60 tals­ins. Korta fékk leyfi sem greiðslu­­­stofn­un frá Fjár­­­­­mála­eft­ir­lit­inu árið 2012 og varð í kjöl­farið full­­­gild­ur aðili að VISA Europe og MasterCard In­ternat­i­onal, seg­ir í til­­­kynn­ing­unni.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Indriði H. Þorláksson
Samherji í gráum skugga
Kjarninn 14. nóvember 2019
Björgólfur í leyfi frá störfum sem stjórnarformaður Íslandsstofu
Björgólfur Jóhannsson tekur við sem forstjóri Samherja tímabundið.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Leifur Gunnarsson
Takmarkanir á tímum tæknibyltinga – Staða fólks með sykursýki 1 í dag
Kjarninn 14. nóvember 2019
Mosfellsbær heldur áfram að stækka
Íbúum Mosfellsbæjar hefur fjölgað gríðarlega á síðasta áratug sem og nýjum íbúðum. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar býst við áframhaldandi fjölgun íbúa á næsta ári.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Haukur Arnþórsson
Hugleiðingar um tengsl stjórnmála og sjávarútvegs
Kjarninn 14. nóvember 2019
Svæðið sem um ræðir
Steypuvinna vegna Landsbankabyggingarinnar – Reikna með að fara 190 ferðir á einum degi
Botnplata nýju Landsbankabyggingarinnar á Austurbakka 2 verður steypt laugardaginn næstkomandi. Meðan unnið er þarf að loka hægri akrein Kalkofnsvegar í átt að Lækjargötu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Inga Sæland
„Ætlar utanríkisráðherra að láta þetta viðgangast?“
Formaður Flokks fólksins setur spurningarmerki við það að stjórnarformaður Íslandsstofu taki við embætti formanns Samherja.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Bjarni Benediktsson og Logi Einarsson.
Ekki sammála um að Ísland sé spillingarbæli
Fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Samfylkingarinnar deildu ekki sömu sýn á Ísland á Alþingi í dag.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent