Kína fer fram úr Bandaríkjunum fyrr en áætlað var

Allt bendir til þess að hagkerfi Kína muni fara fram úr því bandaríska fyrr en áætlað var. Eftir rúmlega áratug verður kínverska hagkerfið orðið stærra, miðað við algengar spár.

Kína
Auglýsing

Kínverska hagkerfið fer fram úr því bandaríska, sem það stærsta í heimi, árið 2028 verði hagvöxtur með svipuðum hætti og hann er nú, það er að bandaríska hagkerfið vaxi um tvö prósent á ári en það kínverska um 6,5 prósent. 

Í umfjöllun Bloomberg kemur fram að forseti Kína Xi Jinping velja forðast viðskiptaleg átök (Trade War) við aðrar þjóðir, þar á meðal Bandaríkin, en að stefna hans til langs tíma sé sú að Kín verði alþjóðlegur leiðtogi í efnahagslífi heimsins árið 2050. Ekki aðeins með stærsta hagkerfið heldur einnig alþjóðlegur leiðtogi á öðrum sviðum, þar með talið umhverfismálum.

Sé mið tekið af stöðu mála eins og hún var í lok síðasta árs, þá telst hlutur Bandaríkjanna um 24,7 prósent af heildarhagkerfi heimsins en Kína tæplega 15 prósent. Þetta er að breytast hratt, eins og áður segir, og munar mest um gríðarlegan vöxt í Kína, Indlandi og nágrannaríkjum í Asíu.

Auglýsing

Stórt skref var stigið í gær, þegar tilkynnt var um rýmri heimildir fyrir erlenda fjárfestingu í fjármálakerfinu í Kína.

Stjórn­völd í Kína hafa ákveðið að rýmka heim­ildir fyrir erlend fjár­mála­fyr­ir­tæki og eigna­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæki til að starfa í Kína og munu þau geta átt allt að 51 pró­sent hlut í kín­verskum fyr­ir­tækjum sem sinna þess­ari þjón­ust­u. 

Um stórt og mikið skref er að ræða í þá átt að mark­aðsvæða kín­verskt fjár­mála­kerfi og mark­að­inn í heild, en kín­verska ríkið heldur um flesta þræða í kín­verska hag­kerf­inu og hefur tak­markað mikið umsvif erlendra fyr­ir­tækja í land­in­u. 

Til­kynn­ingin um þessa rýmkun virð­ist vera að koma mörgum á mark­aði á óvart, en sam­kvæmt umfjöllun Bloomberg er þetta álitið vera stórt skref í að styrkja við­skipta­sam­band Banda­ríkj­anna og Kína, þar sem banda­rísk stór­fyr­ir­tæki, ekki síst bankar á Wall Street, hafa kvartað sáran undan því að geta ekki þjón­u­stað við­skipti nema með tak­mörk­uðu hætti, innan Kína. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Skriður á rannsókn saksóknara og skattayfirvalda á meintum brotum Samherja
Bæði embætti héraðssaksóknara og skattrannsóknarstjóri hafa yfirheyrt stjórnendur Samherja. Embættin hafa fengið aðgang að miklu magni gagna, meðal annars frá fyrrverandi endurskoðanda Samherja og úr rannsókn Seðlabanka Íslands á starfsemi fyrirtækisins.
Kjarninn 23. júní 2021
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
„Eðlilegt að draga þá ályktun að verðið hafi hækkað vegna áhuga á útboðinu“
Forsætisráðherra segir að það bíði næstu ríkisstjórnar að ákveða hvort selja eigi fleiri hluti í Íslandsbanka. Salan hafi verið vel heppnuð aðgerð.
Kjarninn 23. júní 2021
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Ísland - Finnland: 16 - 30
Kjarninn 23. júní 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Engin smit út frá bólusettum með virkt smit – „Hver er þá áhættan? Mikil eða lítil?“
Ellefu bólusettir einstaklingar hafa greinst með veiruna á landamærunum. Engin smit hafa hins vegar greinst út frá þeim. Sóttvarnalæknir segir enn óvíst hvort smithætta fylgi bólusettum með smit en að hún sé „alveg örugglega“ minni en frá óbólusettum.
Kjarninn 23. júní 2021
Benedikt Jóhannesson hefur veifað bless við framkvæmdastjórn flokksins sem hann var aðalhvatamaðurinn að því að stofna.
Hefur sagt sig úr framkvæmdastjórn og segir framgöngu formanns mestu vonbrigðin
Fyrrverandi formaður Viðreisnar telur að atburðarás hafi verið hönnuð til að koma ákveðnum einstaklingum í efstu sætin á lista flokksins á höfuðborgarsvæðinu og halda öðrum, meðal annars honum, frá þeim sætum.
Kjarninn 23. júní 2021
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
ASÍ hvetur forsætisráðherra til að beita sér fyrir alþjóðlegum fyrirtækjaskatti
Verkalýðshreyfingin kallar eftir því að lagður verði á 25 prósent skattur á hagnað alþjóðlegra stórfyrirtækja þar sem hann verður til.
Kjarninn 23. júní 2021
Viðskipti hófust með bréf Íslandsbanka í gær.
20 fjárfestar keyptu rúmlega helminginn af því sem selt var í Íslandsbanka
Búið er að birta lista yfir stærstu eigendur Íslandsbanka. Auk ríkisins eiga lífeyrissjóðir og erlendir fjárfestingarsjóðir stærstu eignarhlutina. Margir einstaklingar leystu út hagnað af viðskiptunum í gær.
Kjarninn 23. júní 2021
Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um hvort og þá hvenær farið verður að bólusetja börn við COVID-19 á Íslandi.
Ráðleggja óbólusettum – einnig börnum – frá ónauðsynlegum ferðalögum
Sóttvarnarlæknir segir þær ráðleggingar embættisins að óbólusettir ferðist ekki til útlanda gildi einnig fyrir börn. Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um almenna bólusetningu barna.
Kjarninn 23. júní 2021
Meira úr sama flokkiErlent