Leikarar vilja óháða úttekt á kynferðisofbeldi

Leikarasamfélagið íslenska stendur þétt saman og vill úttekt á birtingarmyndum kynbundins ofbeldis.

hönd
Auglýsing

„Fund­ur­inn fagnar opinni umræðu og hvetur til óháðrar og fag­legrar úttektar á vegum Mennta – og menn­ing­ar­mála­ráð­herra og Félags – og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra „á umfangi og birt­ing­ar­mynd­um kyn­ferð­is­legrar áreitni, ofbeldis og mis­beit­ingar á valdi í sviðs­listum og í kvik­mynda – og sjón­varps­iðn­aði á Ísland­i,“ segir í til­kynn­ing­u. 

Félögin sem standa saman að álykt­un­inni, sem sam­þykkt var á fundi í dag, eru: Félag íslenskra leik­ara, Félag leik­stjóra á Íslandi, Félag leik­skálda og hand­rits­höf­unda, Banda­lag íslenskra lista­manna, Þjóð­leik­hús­ið, Leik­fé­lag Reykja­víkur í Borg­ar­leik­húsi, Menn­ing­ar­fé­lag Akur­eyr­ar, Íslenska Óper­an, Sjálf­stæðu leik­hús­in, Sam­band íslenskra kvik­mynda­fram­leið­enda, Sam­tök kvik­mynda­leik­stjóra og RÚV.

Mikil umræða hefur farið fram að und­an­förnu um kyn­ferð­is­legt ofbeldi innan leik­ara- og afþrey­ing­ar­iðn­að­ar­ins, ekki síst í Hollywood. Konur hafa stigið fram og greint frá ofbeldi og áreitni, sem leitt hefur til afhjúp­unar á ofbeld­is­mönn­um, eins og Har­vey Wein­stein og nú síð­ast Kevin Spacey. 

Auglýsing

Þá hafa einnig komið fram á sögur um ofbeldi og áreitni innan leik­ara­sam­fé­lags­ins á Íslandi, eins og greint hefur verið frá, og ekki síst þess vegna vilja fyrr­nefnd félög að óháð úttekt fari fram.

Þor­steinn Víglunds­son, félags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra, hefur sagt að taka þurfi ábend­ingum um ofbeldi og áreitni mjög alvar­lega, og vinna mark­visst að því að upp­ræta það og bæta úr því sem þarf að bæta úr. Sú vinna hefj­ist strax.

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Matthildur Björnsdóttir
Að vera útlendingur – Víðara hugtak en við höldum
Kjarninn 22. febrúar 2020
Sönnun þess að hægt er að skrifa um myndlist á lifandi og áhrifaríkan hátt
Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir skrifar um bókina Vetrargulrætur.
Kjarninn 22. febrúar 2020
Gylfi Sigurðsson er stærsta íslenska stjarnan í enska boltanum, sem Síminn keypti sýningarréttinn að í fyrra. Hann leikur með Everton.
Tekjur Símans af sjónvarpsþjónustu jukust um 818 milljónir í fyrra
Áhrif kaupanna á sýningarrétti enska boltans, og þeirra breytinga sem Síminn réðst í samhliða innleiðingu hans í sjónvarpsþjónustu sína, eru afar áberandi í uppgjöri félagsins fyrir síðasta ár.
Kjarninn 22. febrúar 2020
Algjörlega tilbúinn í hið pólitíska at sem fylgir því að stýra RÚV
Stefán Eiríksson segist að sjálfsögðu hafa sínar pólitísku skoðanir og lífsviðhorf, en sé ekki tengdur neinum stjórnmálaflokkum og með góða reynslu af því að takast á við stjórnmálamenn.
Kjarninn 22. febrúar 2020
Svandís Svavarsdóttir
Sjúklingar borga minna
Kjarninn 22. febrúar 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Hörður segir Samtök iðnaðarins í áróðursherferð gegn orkufyrirtækjum
Forstjóri Landsvirkjunar spyr hvort meirihluta aðildarfélaga Samtaka iðnaðarins sé samþykkur því að íslenska þjóðin gefi 20-30 milljarða króna til nokkurra alþjóðlegra stórfyrirtækja með því að hætta að selja upprunaábyrgðir.
Kjarninn 22. febrúar 2020
Kórónaveiran breiðist út – Viðbúnaður aukinn í Bandaríkjunum
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO hefur lýst því yfir, að nauðsynlegt sé að auka viðbúnað til að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar.
Kjarninn 21. febrúar 2020
Magnús Halldórsson
Ekki gleyma listinni í stjórnmálabröltinu
Kjarninn 21. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent