Að duga eða drepast - Verkfall flugvirkja hefst á morgun að óbreyttu

Reynt verður til þrautar í dag að semja í kjaradeilu flugvirkja.

7DM_4140_raw_1609.JPG
Auglýsing

„Við skulum ekki alveg gefa þetta upp á bát­inn,“ segir Óskar Ein­ars­son, for­mað­ur­ Flug­virkja­fé­lags Íslands, við­Morg­un­blað­ið, í dag en rætt varð við hann ná tíunda tím­anum í gær­kvöldi.

Samn­inga­fundi flug­virkja og Sam­taka atvinnu­lífs­ins lauk um það leyti án nið­ur­stöðu, en verk­fall hefst á morgun ef ekki tekst að semja. Fram hefur komið að flug­virkjar vilji um 20 pró­sent launa­hækk­un, en kröf­urnar hafa þó ekki verið stað­festar af flug­virkjum eða Sam­tökum atvinnu­lífs­ins.

Fyrir liggur að verk­fall flug­virkja getur haft mikil áhrif á flug­sam­göng­ur. Á hverjum degi getur það haft áhrif á um 10 þús­und far­þega. Í yfir­lýs­ingu Sam­taka ferða­þjón­ust­unnar kemur fram að verk­falls­hótun flug­virkja hef­ur ­valdið miklum óróa meðal fyr­ir­tækja í ferða­þjón­ust­u. 

Auglýsing

Í yfir­lýs­ing­unni kemur fram að nú þegar hafi verk­falls­hót­unin haft tölu­verð áhrif á mörg fyr­ir­tæki í ferða­þjón­ustu. Fyr­ir­sjá­an­legt sé að verk­fallið geti haft gíf­ur­lega mikil áhrif á sam­göngur til lands­ins, og þar með grafið undan ferða­þjón­ust­unn­i. 

Laun gætu hækkað um allt að 150 prósent
Launakostnaður fyrirtækja gæti meira en tvöfaldast verði fallist á kröfur SGS í komandi kjaraviðræðum. Framkvæmdastjóri SA segir alla tapa ef verkalýðsfélögin ganga of langt í kröfum sínum.
Kjarninn 17. október 2018
Netflix vex og vex
Nýjustu tölur frá Netflix komu fjárfestum á óvart og jókst markaðsvirði félagsins um fjögur prósent í dag.
Kjarninn 16. október 2018
Enn hægir á hækkun fasteignaverðs
Íbúðir í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu hafa hækkað um 3,4 prósent á undanförnu ári. Á vormánuðum í fyrra var hækkun 23,5 prósent.
Kjarninn 16. október 2018
Unnur Rán Reynisdóttir
Það er kominn tími til að almenningur móti samfélagið
Kjarninn 16. október 2018
Aðförin
Aðförin
Aðförin – Nýr Landspítali, nýtt þorp
Kjarninn 16. október 2018
Vilja að refsingar vegna ærumeiðinga verði afnumdar
Verði nýtt frumvarp að lögum verða refsingar vegna ærumeiðinga afnumdar. Auk þess verður ómerking ummæla, sem úrræði vegna ærumeiðinga, afnumin, sem og núgildandi heimild til þess að dæma fjárhæð til þess að standast kostnað af birtingu dóms.
Kjarninn 16. október 2018
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir og Jón Steindór Valdimarsson
Förum vel með almannafé
Kjarninn 16. október 2018
Írabakki
Stjórn Félags leigjenda hjá Félagsbústöðum gagnrýnir rekstur Félagsbústaða
Stjórn Félags leigjenda hjá Félagsbústöðum segir vonda fjármálastjórn Félagsbústaða aðeins hluti vandans. Hún gagnrýnir að Félagsbústaðir hafi hagað sér eins og leigufélag á almennum markaði.
Kjarninn 16. október 2018
Meira úr sama flokkiInnlent