Að duga eða drepast - Verkfall flugvirkja hefst á morgun að óbreyttu

Reynt verður til þrautar í dag að semja í kjaradeilu flugvirkja.

7DM_4140_raw_1609.JPG
Auglýsing

„Við skulum ekki alveg gefa þetta upp á bát­inn,“ segir Óskar Ein­ars­son, for­mað­ur­ Flug­virkja­fé­lags Íslands, við­Morg­un­blað­ið, í dag en rætt varð við hann ná tíunda tím­anum í gær­kvöldi.

Samn­inga­fundi flug­virkja og Sam­taka atvinnu­lífs­ins lauk um það leyti án nið­ur­stöðu, en verk­fall hefst á morgun ef ekki tekst að semja. Fram hefur komið að flug­virkjar vilji um 20 pró­sent launa­hækk­un, en kröf­urnar hafa þó ekki verið stað­festar af flug­virkjum eða Sam­tökum atvinnu­lífs­ins.

Fyrir liggur að verk­fall flug­virkja getur haft mikil áhrif á flug­sam­göng­ur. Á hverjum degi getur það haft áhrif á um 10 þús­und far­þega. Í yfir­lýs­ingu Sam­taka ferða­þjón­ust­unnar kemur fram að verk­falls­hótun flug­virkja hef­ur ­valdið miklum óróa meðal fyr­ir­tækja í ferða­þjón­ust­u. 

Auglýsing

Í yfir­lýs­ing­unni kemur fram að nú þegar hafi verk­falls­hót­unin haft tölu­verð áhrif á mörg fyr­ir­tæki í ferða­þjón­ustu. Fyr­ir­sjá­an­legt sé að verk­fallið geti haft gíf­ur­lega mikil áhrif á sam­göngur til lands­ins, og þar með grafið undan ferða­þjón­ust­unn­i. 

Bára Halldórsdóttir
Kröfu Miðflokksmanna í Klaustursmáli hafnað
Bára Halldórsdóttir hafði betur í Landsrétti eins og í hún hafði í héraði, þegar krafa um gagnaöflunarvitnaleiðslur var umfjöllunar.
Kjarninn 16. janúar 2019
Vilhelm Már Þorsteinsson nýr forstjóri Eimskips
Formaður stjórnar er Baldvin Þorsteinsson, en hann er náfrændi nýja forstjórans. Eimskip er skráð á aðallista kauphallar Íslands, en Samherji er stærsti eigandi félagsins.
Kjarninn 16. janúar 2019
Magnús Halldórsson
Að gera hlutina vel
Kjarninn 16. janúar 2019
Vísitala leiguverðs lækkar milli mánaða
Leiguverð lækkaði milli mánaða, samkvæmt nýjum tölum Þjóðskrár.
Kjarninn 16. janúar 2019
May telur allur líkur á að ríkisstjórn hennar standi af sér vantrauststillöguna
Í kvöld munu bresk­ir þing­menn greiða at­kvæði um van­traust á rík­is­stjórn Th­eresu May, for­sæt­is­ráðherra Bret­lands, aðeins sól­ar­hring eft­ir að þingið hafnaði Brex­it-samn­ingi stjórn­ar­inn­ar og Evr­ópu­sam­bands­ins.
Kjarninn 16. janúar 2019
Auður Jónsdóttir, Steinunn Stefánsdóttir og Bára Huld Beck samankomnar þegar Þjáningarfrelsið var tilnefnt til verðlaunanna.
Bók um fjölmiðla hlýtur Fjöruverðlaunin
Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlauna kvenna 2019 voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í dag klukkan 15.
Kjarninn 16. janúar 2019
Helga Vala Helgadóttir stýrði fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun.
Hefur verið rætt óformlega að skipa rannsóknarnefnd vegna sendiherramálsins
Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segist telja að það verði að skoða hvort að skipa þurfi rannsóknarnefnd um sendiherramálið svokallaða, sem snýst um meint pólitísk hrossakaup um sendiherrastöður. Þetta kemur fram í sjónvarpsþættinum 21 á Hring
Kjarninn 16. janúar 2019
Leikskólagjöld lægst í Reykjavík
Mikill munur er á leikskólagjöldum á milli sveitarfélaga, munurinn á almennu leikskólagjaldi er mest 53 prósent á milli sveitarfélaga eða rúm 150 þúsund á ári. Leikskólagjöld hækka hja 80 prósent sveitarfélaga á þessu ári.
Kjarninn 16. janúar 2019
Meira úr sama flokkiInnlent