Facebook mun breytast - Á að vera meira jákvætt en neikvætt

Búast má við róttækum breytingum á fréttastraumi notenda Facebook á næstunni, samkvæmt því sem Mark Zuckerber, forstjóri, lét hafa eftir sér í dag.

h_53588326.jpg Mark Zuckerberg Facebook
Auglýsing

Frétta­straumur (News Feed) fólks á Face­book mun taka miklum breyt­ingum á næst­unni, og mun hann fyrst og fremst end­ur­spegla það sem vinir og fjöl­skyldu­með­limir not­enda hafa að segja. 

Minna mun fara fyrir mynböndum og efni frá hinum ýmsu frétta- og efn­isveit­um, eins og reyndin er nú og hefur færst veru­lega í auk­ana á und­an­förnum árum. 

Óhætt er að segja að Face­book hafi verið mikið til umræðu að und­an­förnu, ekki síst vegna þess hve fyr­ir­ferða­mik­ill sam­fé­lags­mið­ill­inn er orð­inn í lífi fólks, en not­endur hans eru nú um tveir millj­arðar um allan heim, eða sem nemur tæp­lega 30 pró­sent af öllum íbúum jarð­ar. 

Auglýsing

Í umfjöllun New York Times segir Zucker­berg að Face­book þurfi að end­ur­skil­greina kerfi sitt. „Við viljum að vörur okkar séu ekki aðeins til skemmt­un­ar, heldur séu góðar fyrir fólk,“ segir Zucker­berg. 

Mark­miðið með breyt­ing­unum er ekki síst það, að fólk finni fyrir meiri jákvæðni þegar það skoða frétta­straum­inn sinn, að því er segir í umfjöllun New York Times. 

https://twitt­er.com/business­insider/sta­tu­s/951624282290970626Spjótin hafa í vax­andi mæli beinst að Face­book að und­an­förnu, ekki síst vegna þess hve mið­ill­inn er orð­inn áhrifa­mik­ill og hvernig hags­muna­að­il­ar, hvort sem er í stjórn­málum eða á örðum vett­vangi, hafa geta nýtt sér frétta­straum­inn sem not­end­urnir tengj­ast til að koma ýmsum á fram­færi, svo sem fölskum fréttum og áróðri.

Zucker­berg hefur opin­ber­lega beðist afsök­unar á því að Face­book hafi ekki vandað sig nægi­lega, þegar kemur að upp­bygg­ingu á frétta­straumnum og hvernig upp­lýs­ingar flæða milli fólks á þessum áhrifa­mikla sam­fé­lags­miðli. Hann hefur einnig sagt, að honum finn­ist það leitt, ef fólki telji að Face­book ali á sundr­ungu í sam­fé­lags­legri umræðu, og vill halda áfram að breyta hlutum til hins betra. 

Blockchain mun breyta fjölmiðlum
Blockchain býður upp á mikla möguleika fyrir fjölmiðla, segir Matt Coolidge í viðtali við Frey Eyjólfsson.
Kjarninn 19. júní 2018
Aðalgeir Þorgrímsson
Hlaupandi forstjóri og 6.596 bankar
Kjarninn 19. júní 2018
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Velferðarráðuneytinu skipt upp í tvennt
Forsætisráðuneytið mun leggja fram þingsályktunartillögu í haust um skiptingu velferðarráðuneytisins í tvö ráðuneyti.
Kjarninn 19. júní 2018
Viðar Halldórsson
Ísland 1 – Argentína 0 – Tölfræðin sem við viljum alltaf vinna
Kjarninn 19. júní 2018
Marta Guðjónsdóttir, Vigdís Hauksdóttir og Sanna Magdalena Mörtudóttir á fyrsta fundi borgarstjórnar 19. júní 2018.
Friðurinn úti í borgarstjórn eftir innan við klukkustund
Borgarstjórnarfulltrúar minnihlutans kalla eftir óháðri rannsókn vegna trúnaðarbrests og leka í Ráðhúsinu í upphafi fyrsta fundar borgarstjórnar Reykjavíkur. Málið sé prófraun.
Kjarninn 19. júní 2018
Róhingjar á flótta.
Aldrei verið fleiri á flótta í heiminum
Tæpar 70 milljónir manna voru hrakin frá heimilum sínum og rúmar 25 milljónir þeirra teljast flóttamenn. Báðar tölur eru þær hæstu sem mælst hafa í mörg ár.
Kjarninn 19. júní 2018
Dagur B. Eggertsson.
Fyrsti borgarstjórnarfundurinn á nýju kjörtímabili í dag
Kosið verður í ráð og nefndir og tillögur flokkanna teknar fyrir á fyrsta fundi borgarstjórnar sem haldinn er í dag. Sósíalistaflokkurinn leggur fram sjö tillögur á fundinum.
Kjarninn 19. júní 2018
Elisabeth Moss í hlutverki Hjáfreð í Handmaid's Tale
Ágúst Ólafur líkir stefnu Trump við Handmaid's Tale
Þingmenn Samfylkingarinnar og Viðreisnar fordæma innflytjendastefnu Bandaríkjastjórnar sem leitt hefur til aðskilnaðar flóttamannabarna frá foreldrum sínum.
Kjarninn 19. júní 2018
Meira úr sama flokkiErlent