Apple boðar 36 þúsund milljarða fjárfestingar í Bandaríkjunum

Apple ætlar að byggja nýja starfsstöð og skapa í það minnsta 20 þúsund ný störf í Bandaríkjunum.

apple tim cook
Auglýsing

Verð­mætasta hluta­fé­lag í heimi, App­le, ætlar sér að fjár­festa fyrir 350 millj­arða Banda­ríkja­dala í Banda­ríkj­unum á næstu fimm árum, eða sem nemur um 36 þús­und millj­örðum króna. Það er upp­hæð sem nemur meira en fjör­tíu­földu virði íslenska hluta­bréfa­mark­að­ar­ins í heild sinni.

Félagið mun greiða hátt í 28 millj­arða Banda­ríkja­dala í skatta vegna þessa, eða sem nemur um 3 þús­und millj­örðum króna.

Um þetta til­kynnti fyr­ir­tækið gær, en á und­an­förnum árum hefur félagið safnað upp miklu lausu fé frá rekstri. Um ára­mótin nam það um 260 millj­örðum Banda­ríkja­dala, eða sem nemur um 27 þús­und millj­örðum króna. 

AuglýsingMegnið af þessu fé var geymt utan Banda­ríkj­anna. Einn af áhrifa­þátt­unum í því, að færa féð til Banda­ríkj­anna, eru skatt­kerf­is­breyt­ing­arnar sem nýlega fóru í gegnum banda­ríska þing­ið. Í þeim var skattur á fyr­ir­tæki lækk­aður úr 35 pró­sent í 21 pró­sent.

Sam­kvæmt breska rík­is­út­varp­inu BBC hyggst Apple skapa um 20 þús­und ný störf á næstu árum, og fjár­festa meðal ann­ars í gagna­verum og nýjum starfs­stöðvum vítt og breitt um Banda­rík­in.

Við lokun mark­aða í gær var virði Apple 919 millj­arðar Banda­ríkja­dala, eða sem nemur um 96 þús­und millj­örðum króna.

Meiri hækkun stýrivaxta kom til greina
Fundargerð peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands frá því fyrr í mánuðinum hefur verið birt.
Kjarninn 21. nóvember 2018
Aðförin
Aðförin
Aðförin – Mannlíf milli húsa
Kjarninn 21. nóvember 2018
Sverrir Mar Albertsson
Aþþíbara
Kjarninn 21. nóvember 2018
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 4. þáttur: Fljúgandi sjálfrennireið og sjálfskaðandi húsálfur
Kjarninn 21. nóvember 2018
Dómar í markaðsmisnotkunarmálum hafa dregið línu í sandinn
Forstjóri Kauphallarinnar segir að það sé aldrei hægt að tryggja að einhver fari ekki yfir á rauðu ljósi þótt það sé bannað. Fjárfestingaumhverfið hér sé þó mun tryggara og með öðrum hætti en fyrir áratug síðan.
Kjarninn 21. nóvember 2018
Eiríkur Jónsson er annar þeirra sem stefndi ríkinu vegna ólögmætra athafna Sigríðar Á. Andersen.
Ríkið áfrýjar dómi vegna skipunar dómara
Íslenska ríkið hefur áfrýjað dómum Héraðsdóms Reykjavíkur sem dæmdi ríkið bótaskylt í málum þeirra Jóns Höskuldssonar og Eiríks Jónssonar.
Kjarninn 21. nóvember 2018
Blýanturinn á útleið í prófum – Tölvur taka við
Innan nokkurra ára munu blýanturinn og penninn heyra sögunni til innan Háskóla Íslands með tilkomu rafræns prófakerfis.
Kjarninn 21. nóvember 2018
Kim Jong-yang nýkjörinn forseti Interpol.
Óvæntur sigur í forsetakjöri Interpol
Fulltrúi Rússa var talinn líklegastur til þess að verða kjörinn forseti alþjóðalögreglunnar Interpol en hann tapaði óvænt fyrir Suður-kóreumanninum Kim Jong-yang. Kosið var um nýjan forseti eftir að sitjandi forseta Interpol hvarf í október.
Kjarninn 21. nóvember 2018
Meira úr sama flokkiErlent