Eins og í vísindaskáldsögu hjá SpaceX

Geimskot SpaceX heppnaðist vel, en gefið hafði verið út fyrirfram að um helmingslíkur væru á því að það myndi ekki heppnast.

Elon Musk Tesla SpaceX
Auglýsing

Það brut­ust út mikil fagn­að­ar­læti þegar Falcon Heavy flaugin frá SpaceX, sem sam­an­stóð af þremur eld­flaug­um, hóf sig á loft í gær og til flugs á braut um jörðu. Skot­ið, sem fór­fram frá Kenn­edy geim­rann­sókn­ar­stöð­inni á Flór­ída, heppn­að­ist vel.

Fyrir flugið hafði Elon Musk, stofn­andi og for­stjóri SpaceX, sagt að um helm­ings­líkur á því að skotið myndi heppn­ast. En það heppn­að­ist svo sann­ar­lega.

Auglýsing


Tvær af flaug­unum þremur lentu á tíunda tím­anum í gær­kvöldi - með til­komu­miklum hætti - á jörðu niðri. Atriðið var eins og klippt út úr vís­inda­skáld­sögu.

Þriðja flaugin fór í haf­ið, eins og reyndar hafði jafn­vel verið búist við. Um borð í flaug­inni, sem nú er á braut um jörðu, er Tesla Road­ster bif­­reið, en við stýrið á henni er fest­ur mann­­laus geim­bún­­ing­­ur. Undir hljómar síðan Space Oddity lag Dav­ids Bowie. Og stefnan er sett á mars.Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiErlent