Jóhann Jóhannsson látinn

Eitt helsta tónskáld Íslendinga er látinn, 48 ára að aldri.

Jóhann Jóhannsson
Auglýsing

Jóhann Jóhanns­son tón­skáld er lát­inn. Hann var 48 ára gam­all. Á þess­ari stundu er dán­ar­or­sök hans ókunn.

Sam­kvæmt vef RÚV fannst Jóhann lát­inn á heim­ili sínu í Berlín í gær. Hann hafði verið búsettur í borg­inni um ára­bil.

Jóhann var einn far­sælasta tón­skáld Íslend­inga. Und­an­farin ár hafði hann aðal­lega unnið við gerð tón­listar fyrir kvik­myndir með frá­bærum árangri. 

Auglýsing

Hann var tví­vegis til­nefndur til Ósk­arsverð­launa, árin 2015 og 2016. Fyrra árið fyrir tón­list­ina í mynd­inni The­ory of Everyt­hing, en hann vann Golden Globe verð­­laun fyrir það verk sitt. Síð­ari til­nefnd­ing­una fékk Jóhann fyrir tón­list sína í kvik­­mynd­inni Sicario

Jóhann spil­aði einnig með fjöl­mörgum hljóm­sveit­um. Þeirra þekktastar voru HAM og Apparat Organ Quar­tet. 

Jóhann var ókvæntur og lætur eftir sig eina upp­komna dótt­ur.

Segir ríkislögreglustjóra bera skyldu til að tilkynna um spillingu
Verðandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir að Haraldur Johannessen eigi að tilkynna um spillingu sem hann viti af. Í viðtali í gær lét hann í það skína að slík væri til staðar.
Kjarninn 15. september 2019
Íslendingurinn Reynir ætlar að taka upp Flamenco plötu
Reynir Hauksson hefur lært hjá einum helsta gítarkennara Granada. Nú safnar hann fyrir gerð Flamenco plötu á Karolina Fund.
Kjarninn 15. september 2019
Fosfatnáma
Upplýsingaskortur ógnar matvælaöryggi
Samkvæmt nýrri rannsókn íslenskra og erlendra fræðimanna ógnar skortur á fullnægjandi upplýsingum um birgðir fosfórs matvælaöryggi í heiminum.
Kjarninn 15. september 2019
Besta platan með Metallica – Master of Puppets
Gefin út af Elektra þann 3. mars 1986, 8 lög á 54 mínútum og 47 sekúndum.
Kjarninn 15. september 2019
Guðmundur Kristjánsson er stærsti eigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur sem er stærsti eigandi Brim.
Útgerðarfélag Reykjavíkur hagnaðist um 1,5 milljarð í fyrra
Stærsti eigandi Brim, sem hét áður HB Grandi, bókfærði eignarhlut sinn í félaginu á rúmlega 15 prósent hærra verði en skráð markaðsverð hlutarins var á reikningsskiladegi. Eignir Brim voru metnar á um 60 milljarða króna um síðustu áramót.
Kjarninn 15. september 2019
Eiríkur Ragnarsson
RÚV á kannski heima á auglýsingamarkaði eftir allt saman
Kjarninn 15. september 2019
Vinningstillaga Henning Larsen arkitektastofunnar að því hvernig Vinge ætti að líta út. Veruleikinn í dag er allt annar.
Danska skýjaborgin Vinge
Það er ekki nóg að fá háleitar hugmyndir, það þarf líka einhvern til að framkvæma þær. Þessu hafa bæjaryfirvöld í Frederikssund á Sjálandi fengið að kynnast, þar sem draumsýn hefur breyst í hálfgerða martröð.
Kjarninn 15. september 2019
Ásaka Glitni um að klippa sjö sentimetra neðan af samningum
Deilumál milli Útgerðarfélags Reykjavíkur og Glitnis vegna afleiðusamninga upp á tvo milljarða króna sem gerðir voru í aðdraganda hrunsins standa enn yfir. Útgerðarfélagið kærði Glitni til lögreglu í fyrra fyrir að klippa neðan af samningunum.
Kjarninn 15. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent