Skortur á gagnsæi í söluferli Arion banka

Framkvæmdastjóri LSR tjáir sig við Morgunblaðið um ástæður þess að sjóðurinn bakkaði út úr viðræðum um kaup á hlut í Arion banka, fyrir útboð.

borgartun_20767550659_o.jpg
Auglýsing

Haukur Haf­steins­son, fram­kvæmda­stjóri LSR, segir í við­tali við Morg­un­blaðið í dag, að líf­eyr­is­sjóð­ur­inn hafi bakkað út úr við­ræðum um kaup á hlut í Arion banka, fyrir útboð og skrán­ingu, meðal ann­ars vegna skorts á gagn­sæi í sölu­ferl­in­u. 

Þá segir hann að fram­tíð­ar­sýn fyrir hönd bank­ans hafi mátt vera skýr­ari í við­ræð­un­um, og að LSR, eins og aðrir líf­eyr­is­sjóð­ir, þurfi að meta sínar fjár­fest­ingar eftir áhættu og öðrum þátt­um, en nú leggur sjóð­ur­inn meðal ann­ars áherslu fjár­fest­ingar erlend­is. 

Íslenska ríkið á 13 pró­sent hlut í Arion banka, Kaup­skil fara með 57 pró­sent hlut, og vog­un­ar­sjóðir og Gold­man Sachs, eiga um 30 pró­sent. 

Auglýsing

Unnið er að und­ir­bún­ingi skrán­ingar bank­ans á mark­að, síðar á þessu ári, og hefur Kvika umsjón með ferl­inu fyrir hönd Kaup­skila. Við­ræðum hefur ekki verið slitið við trygg­ing­ar­fé­lög og fjár­fest­inga­sjóði, um að kaupa hlut í bank­anum áður en til útboðs kem­ur. 

Miðað við bók­fært eigið fé Arion bank­ans er hlutur rík­is­ins um 29 millj­arða króna virði, og bank­inn því með verð­miða upp á 223 millj­arða króna sé miðað við það verð. 

Hundruðir sækja um íbúðir Bjargs
Gríðarlegur áhugi er meðal félagsmanna aðildarfélaga BSRB og Alþýðusambands Íslands á íbúðum sem Bjarg íbúðafélag mun leigja tekjulágu fólki á vinnumarkaði. Afhending íbúða til leigutaka gæti hafist 1. júlí á næsta ári.
Kjarninn 21. ágúst 2018
Guðjón Sigurbjartsson
Landsbyggðin, útlendingar og við
Kjarninn 21. ágúst 2018
Framlag Kjarnans á árinu 2014
Kjarninn er fimm ára í vikunni. Af því tilefni verður rifjað upp það helsta sem hann hafði til málanna að leggja á hverju því starfsári sem hann hefur verið til, á hverjum degi í þessari viku. Í dag er farið yfir árið 2014.
Kjarninn 21. ágúst 2018
Svanur Kristjánsson
Endurreisn íslenska lýðveldisins?
Kjarninn 21. ágúst 2018
155 milljónir söfnuðust í Reykjavíkurmaraþoni
Yfir 155 milljónir hafa safnast í hlaupastyrk í Reykjavíkurmaraþoninu sem fór fram síðustu helgi. Þetta er töluverð aukning frá fyrra ári þegar söfnuðust 118 milljónir.
Kjarninn 21. ágúst 2018
Hlutabréf í Skeljungi hækka
Hlutabréf í Skeljungi hækkuðu um rúm 9 prósent í rúmlega 400 milljóna króna viðskiptum í morgun.
Kjarninn 21. ágúst 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Áfallasaga kvenna á Íslandi
Kjarninn 21. ágúst 2018
Útflutningsverðmæti sjávarafurða minnka milli ára
Útflutningsverðmæti sjávarafurða minnka um 15,2% milli áranna 2016 og 2017. Flutt voru út tæplega 610 þúsund tonn árið 2017 sem er 30 þúsund tonnum meira en árið áður.
Kjarninn 21. ágúst 2018
Meira úr sama flokkiInnlent