Skortur á gagnsæi í söluferli Arion banka

Framkvæmdastjóri LSR tjáir sig við Morgunblaðið um ástæður þess að sjóðurinn bakkaði út úr viðræðum um kaup á hlut í Arion banka, fyrir útboð.

Arion Banki
Auglýsing

Haukur Haf­steins­son, fram­kvæmda­stjóri LSR, segir í við­tali við Morg­un­blaðið í dag, að líf­eyr­is­sjóð­ur­inn hafi bakkað út úr við­ræðum um kaup á hlut í Arion banka, fyrir útboð og skrán­ingu, meðal ann­ars vegna skorts á gagn­sæi í sölu­ferl­in­u. 

Þá segir hann að fram­tíð­ar­sýn fyrir hönd bank­ans hafi mátt vera skýr­ari í við­ræð­un­um, og að LSR, eins og aðrir líf­eyr­is­sjóð­ir, þurfi að meta sínar fjár­fest­ingar eftir áhættu og öðrum þátt­um, en nú leggur sjóð­ur­inn meðal ann­ars áherslu fjár­fest­ingar erlend­is. 

Íslenska ríkið á 13 pró­sent hlut í Arion banka, Kaup­skil fara með 57 pró­sent hlut, og vog­un­ar­sjóðir og Gold­man Sachs, eiga um 30 pró­sent. 

Auglýsing

Unnið er að und­ir­bún­ingi skrán­ingar bank­ans á mark­að, síðar á þessu ári, og hefur Kvika umsjón með ferl­inu fyrir hönd Kaup­skila. Við­ræðum hefur ekki verið slitið við trygg­ing­ar­fé­lög og fjár­fest­inga­sjóði, um að kaupa hlut í bank­anum áður en til útboðs kem­ur. 

Miðað við bók­fært eigið fé Arion bank­ans er hlutur rík­is­ins um 29 millj­arða króna virði, og bank­inn því með verð­miða upp á 223 millj­arða króna sé miðað við það verð. 

Magnús Halldórsson
Þau leynast víða tækifærin
Kjarninn 15. febrúar 2019
Uppsveifla án fordæma en nú er komið að kólnun
Gylfi Zoega prófessor í hagfræði fjallar um stöðu mála í hagkerfinu og kjaraviðræðum í grein í Vísbendingu, sem kom til áskrifenda í dag.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Vilja að hlutfall efnis verði lækkað svo Fréttablaðið teljist styrkhæft
Fréttablaðið uppfyllir ekki skilyrði fyrir endurgreiðslu á kostnaði við ritstjórn, samkvæmt „lauslegri“ talningu.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Ummæli í Hlíðamálinu dæmd dauð og ómerk
Hér­aðs­dómur Reykja­víkur dæmdi í dag ummæli manns um Hlíðamálið svokallaða dauð og ómerk sem og ummæli sem birtust á netmiðlinum Hringbraut.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Fjórðungur bankastarfsmanna með yfir milljón á mánuði
Bankastarfsmenn leggja mesta áherslu á styttingu vinnuviku í yfirstandandi kjarasamningum. Meðaltal heildarlauna þeirra eru 838 þúsund krónur á mánuði. Hjá Eflingu er launahækkun langmikilvægasta baráttumálið, enda meðallaun þar 479 þúsund.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.
Bjóða hækkun upp á 20.000 krónur á mánuði
Tilboð Samtaka atvinnulífsins til verkalýðsfélaganna hljóðar upp á að laun upp að 600.000 krónum hækki um 20.000 krónur á mánuði hvert ár samningsins.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Drangajökulsvíðerni og villtasta prósentið
Kjarninn 15. febrúar 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Blizzard rekur 800 manns, Apple viðburður lekur og Amazon kaupir Eero
Kjarninn 15. febrúar 2019
Meira úr sama flokkiInnlent