Stjórnendur Arion banka geta fengið allt að 25 prósent af árslaunum í bónusgreiðslur
Arion banki innleiðir nýtt kaupaukakerfi á næsta ári sem felur í sér að allir starfsmenn geta fengið bónus ef bankinn sýnir meiri arðsemi en helstu samkeppnisaðilar hans á Íslandi.
16. desember 2020