29 færslur fundust merktar „arion“

Engin starfsemi hefur verið í kísilverinu í Helguvík í fimm ár.
Ekkert fast í hendi en „samtalið er enn í gangi“
Viðræður Arion banka og PCC um möguleg kaup á kísilverksmiðjunni í Helguvík hafa nú staðið í rúmlega átta mánuði. „Samtalið er enn í gangi og ekki ljóst hvenær eða hvernig það endar,“ segir forstöðumaður samskiptasviðs bankans.
29. september 2022
Kísilverksmiðjan í Helguvík hefur ekki verið starfrækt í fjögur og hálft ár.
Viðræður standa enn yfir um sölu kísilversins í Helguvík
Arion banki og PCC eiga enn í viðræðum um kísilverið í Helguvík, verksmiðjuna sem Arion vill selja og PCC, sem rekur kísilver á Húsavík, mögulega kaupa. Viljayfirlýsing var undirrituð í janúar og samkvæmt henni skal viðræðum lokið í sumar.
9. apríl 2022
Engin starfsemi hefur verið í kísilverksmiðjunni í Helguvík í rúmlega fjögur ár.
Stjórnendur Arion banka vona að niðurstaðan verði í „sem mestri sátt við samfélagið“
Yfirlýst stefna Arion banka er að verkefni sem hann styðji hafi jákvæð áhrif á bæði umhverfi og samfélag. Kjarninn spurði stjórnendur bankans hvort þeir teldu sölu og endurræsingu kísilversins í Helguvík samræmast hinni grænu stefnu.
14. janúar 2022
Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka
Arion hefur hagnast um 22 milljarða það sem af er ári
Hagnaður Arion banka á þriðja ársfjórðungi nam 8,2 milljörðum króna og segist í „mjög góðri stöðu“ til að lækka eigið fé með útgreiðslum.
27. október 2021
Arion banki var skráður á markað fyrir rúmum þremur árum. Siðan þá hefur hlutabréfaverð hans hækkað mikið. Frá því í mars í fyrra hefur það hækkað um 220 prósent.
Salan á Valitor hækkar umfram eigið fé Arion banka í 51 milljarð – Ætla að borga það út
Arion banki ætlar að greiða hluthöfum sínum út yfir 50 milljarða króna í arðgreiðslur og með endurkaupum á eigin bréfum á næstu árum. Bankinn hagnaðist um 14 milljarða á fyrri hluta árs. Lífeyrissjóðir eru langstærstu eigendur hans.
5. ágúst 2021
Valitor selt á 12,3 milljarða króna
Greiðslumiðlunarfyrirtækið Valitor, sem hefur verið til sölu hjá Arion banka frá árinu 2018, hefur loksins verið selt. Með sölunni býst Arion banki við að umfram eigið fé sitt muni aukast um þrjá milljarða króna.
1. júlí 2021
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúninu
Arion hagnast um 6 milljarða á þremur mánuðum
Þrátt fyrir lága vexti og efnahagssamdrátt var hagnaður Arion banka á fyrsta fjórðungi þessa árs mun meiri en á sama tímabili í fyrra.
5. maí 2021
Fækkað verður í stjórn Arion banka á aðalfundinum á morgun, úr sjö í fimm. Í staðinn stendur til að hækka laun þeirra sem eftir verða.
Tveir lífeyrissjóðir leggjast gegn hækkun á stjórnarlaunum í Arion banka
Lífeyrissjóður verzlunarmanna og Gildi mótmæla báðir tillögum um að hækka laun stjórnarmanna í Arion banka. Verði tillagan samþykkt verða grunnlaun stjórnarformanns 1,2 milljónir króna á mánuði.
15. mars 2021
Stefán Ólafsson
Bónusar: Eru bankamenn mikilvægastir allra í samfélaginu?
21. febrúar 2021
Lilja Björk Einarsdóttir, Birna Einarsdóttir og Benedikt Gíslason
10 staðreyndir um uppgjör þriggja stærstu bankanna
Þrír stærstu bankarnir skiluðu milljarðahagnaði í fyrra, þrátt fyrir virðisrýrnun á útlánasafni þeirra. Hagnaðurinn var meðal annars til kominn vegna útlánaaukningar og fækkun 260 stöðugilda. Kjarninn tók saman tíu staðreyndir úr reikningum bankanna.
12. febrúar 2021
Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka
Arion má kaupa eigin bréf að andvirði 15 milljarða króna
Arion banka hefur verið veitt heimild til að kaupa aftur eigin bréf að andvirði 15 milljarða króna. Bankinn tekur ákvörðun um endurkaupin á miðvikudaginn.
8. febrúar 2021
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúninu
Arion ekki með stefnu um innra eftirlit
Arion banki fékk athugasemd frá Fjármálaeftirlitinu fyrir að hafa ekki mótað heildstæða stefnu um innra eftirlit bankans.
8. febrúar 2021
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Stjórnendur Arion banka geta fengið allt að 25 prósent af árslaunum í bónusgreiðslur
Arion banki innleiðir nýtt kaupaukakerfi á næsta ári sem felur í sér að allir starfsmenn geta fengið bónus ef bankinn sýnir meiri arðsemi en helstu samkeppnisaðilar hans á Íslandi.
16. desember 2020
Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans, Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka og Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka.
Engin bankakreppa
Ólíkt síðustu efnahagskreppu má ekki sjá samdráttarmerki í þremur stærstu bönkum landsins, sem hafa allir skilað milljarðahagnaði það sem af er ári. Hvernig má það vera?
3. nóvember 2020
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúni
Segir umfram eigið fé ekki hafa tengingu við úrræði stjórnvalda
Bankastjóri Arion banka segir viðskiptavini sína hafið notið góðs af minni álagningum stjórnvalda á bankakerfið og litla tengingu vera á milli þess og umfram eigin fé bankans.
30. október 2020
Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka
Arion banki með of mikið eigið fé
Nýliðinn ársfjórðungur var góður fyrir Arion banka, samkvæmt nýútgefnu ársfjórðungsuppgjöri hans. Bankastjórinn segir bankann vera með of mikið eigið fé.
28. október 2020
Vilja ekki kísilverið
Flestir bæjarfulltrúar í Reykjanesbæ eru mótfallnir því að kísilverið í Helguvík verði endurræst eins og eigandi þess hyggst gera. Aðrir vilja stíga varlega til jarðar og að gerðar verði ítrustu kröfur til eigendanna.
14. september 2020
„Litla verksmiðjan sem reyndist hið mesta skrímsli“
„Ég vil ekki anda að mér eiturlofti,“ skrifar einn. „Það var grátlegt að geta ekki sett barn út í vagn,“ skrifar annar. „Ég þurfti að leita læknis,“ skrifar sá þriðji. Tugir athugasemda bárust við frummatsskýrslu Stakksbergs.
18. júlí 2020
Arion banki sagði upp 102 manns í september.
Starfsmenn fjármálafyrirtækja kvarta til ESA eftir hópuppsögn Arion banka
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja telja að Arion banki hafi ekki farið eftir lögum um hópuppsagnir þegar bankinn sagði upp 102 starfsmönnum í fyrrahaust. Slíku broti fylgi hins vegar engin viðurlög. Samtökin hafa sent kvörtun til ESA vegna þessa.
10. febrúar 2020
Verðmiðinn á Valitor og verksmiðjunni í Helguvík lækkað um nálægt tíu milljarða á einu ári
Arion banki átti sitt langversta rekstrarár í sögu sinni í fyrra, þegar hagnaðurinn var einn milljarður króna. Mestur var tæplega 50 milljarðar króna árið 2014. Erfiðleikar síðasta árs eru fyrst og síðast vegna tveggja eigna.
24. janúar 2020
FME gerði athugasemdir við framkvæmd virðismats hjá Arion banka
Athugun Fjármálaeftirlitsins á Arion banka sýndi að bankinn framkvæmdi ekki virðismat útlána með fullnægjandi hætti. Meðal annars var óvissa um tryggingar vegna útláns og tryggingaskráningarkerfi endurspeglaði ekki stöðu viðskiptamanns með réttum hætti.
28. október 2019
Uppsagnir og breytingar spara Arion banka 1,3 milljarð króna á ári
Afkoma Arion banka á að batna um 1,3 milljarða króna á ári eftir þegar kostnaður við uppsagnir 100 starfsmanna verður að fullu greiddur. Hann er áætlaður tæplega 900 milljónir króna fyrir skatta.
26. september 2019
Arion banki fækkar starfsfólki um eitt hundrað
Arion banki hefur innleitt nýtt skipulag sem felur í sér að starfsfólki bankans fækkar um 12 prósent.
26. september 2019
Arion banki hafnar því að óeðlilega hafi verið staðið að sölu í Bakkavör
Arion banki segir að verðmæti eignarhlutar bankans í Bakkavör hafi fimmfaldast í verði á meðan að félagið BG12 hélt á honum. Bankinn hafnar vangaveltum um að ekki hafi verið faglega staðið að sölunni á félaginu.
27. september 2018
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúni.
Hagnaður Arion helmingast
Hagnaður samstæðu Arion banka dróst saman um meira en helming á síðasta ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra. Bankinn gaf einnig til kynna að hann muni reyna að selja kísilverið í Helguvik seinna í ár.
2. ágúst 2018
Með 0,6 prósenta eignahlut er sjóðurinn orðinn stærsti íslenski einkafjárfestirinn í Arion.
Stoðir stærsti íslenski einkafjárfestirinn í Arion
Fjárfestingarfélagið sem áður var þekkt sem FL Group á hlut að andvirði tæplega milljarðs íslenskra króna í Arion banka.
27. júní 2018
Mikið falið virði í Arion banka og afsláttur í boði
Þrjú dótturfélög Arion banka: greiðslumiðlunarfyrirtækið Valitor, tryggingfélagið Vörður og sjóðstýringarfyrirtækið Stefnir, eru öll metin á undirverði í bókum Arion banka. Þeir sem kaupa hlut í bankanum á meðan svo er fá því „afslátt“ á þessum félögum.
28. febrúar 2018
Skortur á gagnsæi í söluferli Arion banka
Framkvæmdastjóri LSR tjáir sig við Morgunblaðið um ástæður þess að sjóðurinn bakkaði út úr viðræðum um kaup á hlut í Arion banka, fyrir útboð.
13. febrúar 2018
Havila færir niður virði skipaflotans um 21 milljarð króna
17. febrúar 2016