Arion ekki með stefnu um innra eftirlit

Arion banki fékk athugasemd frá Fjármálaeftirlitinu fyrir að hafa ekki mótað heildstæða stefnu um innra eftirlit bankans.

Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúninu
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúninu
Auglýsing

Fjár­mála­eft­ir­lit Seðla­bank­ans hefur gert athuga­semd við að Arion banki hafi ekki sett sér stefnu um innra eft­ir­lit. Bank­inn segir að unnið sé að því að semja slíka stefnu, en að hún muni ekki breyta stefnu bank­ans í heild sinn­i. 

Sam­kvæmt lögum um fjár­mála­fyr­ir­tæki bera stjórnir þeirra ábyrgð á því að til staðar sé virkt kerfi innra eft­ir­lits. Rík­is­end­ur­skoðun hefur gefið út leið­bein­ingar um hvernig slíku eft­ir­liti skuli vera hátt­að, en það ætti meðal ann­ars að tryggja að rekstur fyr­ir­tækj­anna sé skil­virkur og að lögum og reglum sé fylgt í starf­semi þeirra. 

Í svari við fyr­ir­spurn Kjarn­ans seg­ist Arion banki vera með skil­greint innra eft­ir­lit, sem væri skipt upp í þrjár varn­ar­lín­ur. Þar gegndi reglu­varsla, áhættu­stýr­ing og innri end­ur­skoðun mik­il­vægu hlut­verki, sem og allt starfs­fólk bank­ans.

Auglýsing

Engin stefna og skipu­lagi ábóta­vant

Í nýlega birtum nið­ur­stöðum úr könn­un­ar- og mats­ferli á Arion banka gerði Fjár­mála­eft­ir­litið (FME)  hins vegar athuga­semd við að bank­inn hefði ekki sett sér stefnu um innra eft­ir­lit. Einnig gerði FME athuga­semd um skipu­lag innra eft­ir­lits­ins, sem ekki er talið vera í sam­ræmi við almenn við­mið Evr­ópsku banka­eft­ir­lits­stofn­un­ar­inn­ar.

Sam­kvæmt Arion banka tæki stefna um innra eft­ir­lit á þáttum svo sem fram­tíð­ar­sýn þess, þróun í sam­ræmi við ytri breyt­ingar og skil­grein­ingu á eigin við­mið­um. Bank­inn hafi ekki mótað sér slíka stefnu, þótt allir þessi þættir liggi fyrir hjá bank­an­um. Unnið sé að því innan bank­ans að semja sér stefnu um innra eft­ir­lit nún­a. 

Aðspurður hvort slík stefnu­mótun muni hafa áhrif á heild­ar­stefnu Arion banka svarar bank­inn að svo sé ekki. Hins vegar muni stefna um innra eft­ir­lit mót­ast af stefnu bank­ans. Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jóhann Páll Jóhannsson og Ragna Sigurðardóttir
Er mesta aukning atvinnuleysis meðal OECD-ríkja til marks um „góðan árangur“?
Kjarninn 14. apríl 2021
Borgarfulltrúi ráðinn framkvæmdastjóri Icelandic Startups
Kristín Soffía Jónsdóttir hefur verið borgarfulltrúi í Reykjavík frá árinu 2014 en tekur nú við starfi framkvæmdastjóra Icelandic Startups.
Kjarninn 14. apríl 2021
AGS metur nú umfang boðaðra opinberra stuðningsaðgerða íslenskra stjórnvalda rúm 9 prósent, en mat það áður 2,5 prósent.
AGS uppfærði mat sitt á umfangi aðgerða eftir ábendingar íslenskra stjórnvalda
Íslensk stjórnvöld sendu inn ábendingar til AGS vegna gagna sjóðsins um umfang stuðningsaðgerða vegna veirufaraldursins. Umfang boðaðra aðgerða á Íslandi er nú metið á um 9 prósent af landsframleiðslu 2020.
Kjarninn 14. apríl 2021
Fjármálastöðugleikanefnd SÍ
Seðlabankinn kallar eftir endurskipulagningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum
Seðlabankinn segir brýnt að huga að endurskipulagningu skulda ferðaþjónustufyrirtækja, þar sem greiðsluvandi þeirra fari að breytast í skuldavanda þegar greiða á upp lánin sem tekin voru í upphafi faraldursins.
Kjarninn 14. apríl 2021
Sasja Beslik
Boðorðin tíu um sjálfbærar fjárfestingar
Kjarninn 14. apríl 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Ekki til skoðunar að lengja tíma milli 1. og 2. sprautu
Sóttvarnalæknir segir það ekki til skoðunar að lengja tímann milli bóluefnaskammtanna tveggja sem fólki eru gefnir. Sú leið hefur verið farin í mörgum ríkjum til að geta gefið fleirum fyrri sprautuna sem fyrst.
Kjarninn 14. apríl 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Samherja varð lítið ágengt með kvörtunum sínum
Bæði nefnd um eftirlit með lögreglu og nefnd um dómarastörf hafa lokið athugunum sínum á kvörtunum Samherja vegna dómara við héraðsdóm og saksóknara. Ekkert var aðhafst.
Kjarninn 13. apríl 2021
Ekki svona þétt reyndar. Og með grímu. En áhorfendur munu fá að sækja íþróttakeppnir þegar íþróttir verða heimilar á ný á fimmtudag.
Hundrað áhorfendur mega sækja íþróttaviðburði á fimmtudag
Allt að 100 áhorfendur mega mæta á íþróttaviðburði hér á landi á fimmtudag. Hlutirnir hafa breyst frá því í morgun, en í upphaflegri tilkynningu frá stjórnvöldum um tilslakanir á sóttvarnaaðgerðum kom fram að íþróttakeppni væri heimil, án áhorfenda.
Kjarninn 13. apríl 2021
Meira úr sama flokkiInnlent