Walmart bannar kaup á byssum fyrir 21 árs og yngri

Ákvörðun Walmart þykir með mestu sigrum andstæðinga byssulöggjafarinnar í Bandaríkjunum.

byssur
Auglýsing

Stjórn Wal­mart, stærsta smá­sölu­fyr­ir­tæk­is­ins Banda­ríkj­anna og heims­ins, sé horft til árlegra tekna, ákvað í gær að banna sölu á byssum og skotum til fólks yngra en 21 árs. Áður hafði stór versl­un­ar­keðja, Dick's Sport­ing Goods, stigið sama skref.

Áður var við­miðið 18 ár. Með þessu telur Wal­mart sig vera að svara kalli tím­ans, ekki síst að und­an­förnu.

Ung­menni úr Marjory Sto­neman Dou­glas High School í Flór­ída, þar sem 17 voru drepin í skotárás með AR-15 riffli hinn 14. febr­úar síð­ast­lið­inn, hafa að und­an­förnu haft mikil áhrif um öll Banda­ríkin og leitt áfram þrýsti­hópa og mót­mæli gegn núver­andi byssu­lög­gjöf. 

Auglýsing

Edward Stack, for­stjóri Wal­mart, sagði ung­mennin hafa hreyft við stjórn­endum Wal­mart og leitt til þess að málin voru tekin til end­ur­skoð­un­ar.

Hefur þeirra meg­in­krafa verið sú að leitt verði í lög bann við sjálf­virkum riffl­um, skil­greindum árás­ar­vopnum og að hámarks­aldur fyrir kaupum á byssum verði hækk­aður í 21 árs. 

Wal­mart ákvað í gær að bíða ekki eftir laga­breyt­ingum heldur ákveða að hækka lág­marks­aldur fyrir byssu­kaupum í versl­unum sín­um, og taka ákveðnar teg­undir skota úr sölu. 

Ákvörð­unin þykir mik­ill sigur fyrir and­stæð­inga byssu­lög­gjaf­ar­innar í Banda­ríkj­un­um. Eftir að Wal­mart til­kynnti um ákvörðun sína var til­kynnt um það að Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti væri til­bú­inn til þess að end­ur­skoða byssu­lög­gjöf­ina í Banda­ríkj­un­um, og taka þar til­lit til ólíkra sjón­ar­miða.

Wal­mart er stærsti vinnu­veit­andi Banda­ríkj­anna með 2,3 millj­ónir starfs­manna og meira en 500 millj­arða Banda­ríkja­dala í tekj­ur, eða sem nemur 50 þús­und millj­örðum króna.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir borgarfulltrúi Pírata og formaður skipulags- og samgönguráðs.
Samþykkt að lækka hámarkshraðann víða í Reykjavíkurborg
Skipulags- og samgönguráð borgarinnar samþykkti á fundi sínum í dag tillögu um að lækka hámarkshraða á götum á forræði borgarinnar niður í 40 eða 30 víðast hvar, til dæmis á Suðurlandsbraut, Bústaðavegi og víðar.
Kjarninn 14. apríl 2021
Samgöngustofa brást í eftirliti með WOW air
Samgöngustofa hafði viðskiptalega hagsmuni WOW air að leiðarljósi í einhverjum tilvikum í ákvörðunartöku sem snéri að flugfélaginu. Þá veitti stofnunin ráðuneyti sínu misvísandi upplýsingar. Þetta kemur fram í stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar.
Kjarninn 14. apríl 2021
Erlendir fjárfestar pökkuðu saman og fluttu 115 milljarða úr landi
Fjármagnsflótti hefur verið frá Íslandi síðasta hálfa árið. Þá hafa erlendir fjárfestar sem áttu hér eignir, meðal annars hlutabréf í banka, farið út með 92,6 milljarða króna umfram það sem erlendir fjárfestar hafa fjárfest hér.
Kjarninn 14. apríl 2021
Jóhann Páll Jóhannsson og Ragna Sigurðardóttir
Er mesta aukning atvinnuleysis meðal OECD-ríkja til marks um „góðan árangur“?
Kjarninn 14. apríl 2021
Borgarfulltrúi ráðinn framkvæmdastjóri Icelandic Startups
Kristín Soffía Jónsdóttir hefur verið borgarfulltrúi í Reykjavík frá árinu 2014 en tekur nú við starfi framkvæmdastjóra Icelandic Startups.
Kjarninn 14. apríl 2021
AGS metur nú umfang boðaðra opinberra stuðningsaðgerða íslenskra stjórnvalda rúm 9 prósent, en mat það áður 2,5 prósent.
AGS uppfærði mat sitt á umfangi aðgerða eftir ábendingar íslenskra stjórnvalda
Íslensk stjórnvöld sendu inn ábendingar til AGS vegna gagna sjóðsins um umfang stuðningsaðgerða vegna veirufaraldursins. Umfang boðaðra aðgerða á Íslandi er nú metið á um 9 prósent af landsframleiðslu 2020.
Kjarninn 14. apríl 2021
Fjármálastöðugleikanefnd SÍ
Seðlabankinn kallar eftir endurskipulagningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum
Seðlabankinn segir brýnt að huga að endurskipulagningu skulda ferðaþjónustufyrirtækja, þar sem greiðsluvandi þeirra fari að breytast í skuldavanda þegar greiða á upp lánin sem tekin voru í upphafi faraldursins.
Kjarninn 14. apríl 2021
Sasja Beslik
Boðorðin tíu um sjálfbærar fjárfestingar
Kjarninn 14. apríl 2021
Meira úr sama flokkiErlent