Bandarískur sjóður fjárfestir í Heimavöllum fyrir 300 milljónir

Íbúðaleigufélagið Heimavellir hefur lokið endurfjármögnun að andvirði þriggja milljarða króna við bandarískan fjárfestingasjóð sem jafnframt keypti hlutabréf í Heimavöllum fyrir um 300 milljónir króna.

Hús
Auglýsing

Íbúða­leigu­fé­lagið Heima­vellir hefur lokið end­ur­fjár­mögnun að and­virði þriggja millj­arða króna við banda­rískan fjár­fest­inga­sjóð fyrir milli­göngu Fossa mark­aða. Þá hefur banda­ríski fjár­fest­inga­sjóð­ur­inn jafn­framt keypt hluta­bréf í Heima­völlum fyrir um 300 millj­ónir króna.

Í byrjun maí hefst almennt útboð á nýju hlutafé í félag­inu sem í kjöl­farið verða tekin til við­skipta í Kaup­höll Íslands. Skrán­ing­ar­lýs­ing vegna hluta­fjár­út­boðs­ins hefur þegar verið birt og þessa dag­ana fara fram kynn­ingar með fjár­fest­um.

Í yfir­lýs­ingu er haft eftir Guð­brandi Sig­urðs­syni fram­kvæmda­stjóra að það að erlendir aðilar séu til­búnir að fjár­magna félagið yfir lengri tíma og koma inn sem hlut­hafar sýni traust á starf­semi félags­ins. „Mark­miðið er að Heima­vell­ir, sem er stærsta leigu­fé­lag sinnar teg­undar á Íslandi, sé í dreifðri eign­ar­að­ild og jafn­framt góð við­bót í hóp skráðra félaga í Kaup­höll Íslands sem gefi fjár­festum kost á frek­ari áhættu­dreif­ingu í eigna­söfnum sín­um.“

Auglýsing

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling kallar eftir ábendingum um vanefndir
Efling hefur fengið ábendingar um að fyrirtæki hafi brugðist við launahækkunum í nýjum kjarasamningi með því að taka af starfsfólki bónusa, aukagreiðslur og ýmis konar hlunnindi. Félagið kallar eftir frekari ábendingum frá félagsmönnum um slíkar aðgerðir.
Kjarninn 22. maí 2019
Katrín Jakobsdóttir
„Líkamar kvenna eru dregnir inn í pólitíska umræðu“
Forsætisráðherra segir að líkamar kvenna séu dregnir inn í pólitíska umræðu með hætti sem ætti að heyra sögunni til og grafið sé undan fyrri sigrum í baráttu kvenna fyrir yfirráðum yfir sínum eigin líkama.
Kjarninn 22. maí 2019
Ástráður Haraldsson
Ástráður meðal umsækjenda um stöðu landsréttardómara
Ástráður Haraldsson, héraðsdómari, er á meðal þeirra sem sóttu um lausa stöðu landsréttardómara, en umsóknarfrestur rann út síðastliðinn mánudag.
Kjarninn 22. maí 2019
Sigríður segist hafa rætt við regluvörð og formann bankaráðs
Sigríður Benediktsdóttir, sem situr í bankaráði Landsbankans, segir það ekki rétt að hún hafi sam­þykkt að sitja í nefnd sem metur hæfi umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra án þess að bera það undir for­mann banka­ráðs eða reglu­vörð Landsbank­ans.
Kjarninn 22. maí 2019
Guðmundur Andri Thorsson
Guðmundur Andri: Málþóf fjandsamleg yfirtaka á Alþingi
Þingmaður Samfylkingarinnar hnýtir í Miðflokksmenn en hann telur að málþóf sé leið til þess að láta þingræðið ekki hafa sinn gang.
Kjarninn 22. maí 2019
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri.
Seðlabankinn lækkar vexti um 0,5 prósentustig
Seðlabanki Íslands hefur lækkað vexti um 0,5 prósentustig í 4,0 prósent.
Kjarninn 22. maí 2019
Sturla Pálsson á meðal tveggja umsækjenda sem kvörtuðu yfir Sigríði
Tveir umsækjendur um stöðu seðlabankastjóra, sem skipað verður í fyrir miðjan næsta mánuð, hafa kvartað yfir setu Sigríðar Benediktsdóttur í hæfisnefnd sem metur umsækjendur.
Kjarninn 22. maí 2019
Facebook tekur auglýsingu Orkunnar okkar úr birtingu
Aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, segir að Facebook hafi bannað notkun á auglýsingum Orkunnar okkar.
Kjarninn 21. maí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent