Kauphöllin hættir að birta hluthafalista

Kauphöll Íslands mun hætta að birta lista yfir 20 stærstu hluthafa skráðra fyrirtækja. Ástæðan er sögð vera innleiðing nýrra persónuverndarlaga.

Höfuðstöðvar Kauphallar Íslands
Höfuðstöðvar Kauphallar Íslands
Auglýsing

Kaup­höllin hefur ákveðið að hætta að birta lista yfir tutt­ugu stærstu hlut­hafa í skráðum félögum vegna nýrra per­sónu­vernd­ar­laga. Frá þessu er greint í frétt Frétta­blaðs­ins í morg­un. 

Sam­kvæmt frétt­inni var skráðum hlut­hafa­fé­lögum greint frá ákvörðun Kaup­hall­ar­innar í tölvu­pósti, en þau fá öll helm­ing árgjalds­ins síns end­ur­greiddan vegna breyt­ing­anna.

Auglýsing

Kaup­höllin telur að útsend­ing og birt­ing hlut­haf­alist­ans í núver­andi mynd upp­fylli ekki skil­yrði nýrra laga um per­sónu­vernd. Páll Harð­ar­son, for­stjóri Kaup­hall­ar­inn­ar, segir þó í við­tali við Frétta­blaðið að áfram verði sendar til­kynn­ingar um við­skipti fjár­hags­lega tengdra aðila og ef eign­ar­hlutir í félögum fara yfir til­tekin mörk, en slíkar upp­lýs­ingar séu birtar í sam­ræmi við lög um verð­bréfa­við­skipti. Páll telur þá upp­lýs­inga­gjöf full­nægj­andi.

Á hinn bóg­inn segir Páll að félögin get­i ­sjáf birt listana á heima­síðum sín­um, en leita þurfi þó sam­þykkis hjá við­kom­andi hlut­höf­um.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Milljónir barna búa við hrikalegar aðstæður á átakasvæðum.
Pyntuð. Nauðgað. Drepin.
Börn á átakasvæðum eru ekki óhult á leiðinni í skólann. Ekki heldur á leiðinni á heilsugæslustöðina. Eða inni á heimilum sínum. Ofbeldi er kerfisbundið beitt gegn þeim. Þau eru látin bera sprengjur, þvinguð í hjónabönd. Svipt öryggi og vernd.
Kjarninn 28. júní 2022
Sigrún Huld Þorgrímsdóttir
Það er líf eftir greiningu
Kjarninn 28. júní 2022
Nicola Sturgeon fyrsti ráðherra Skotlands.
Stefnir á atkvæðagreiðslu um sjálfstætt Skotland í október 2023
Nicola Sturgeon leiðtogi Skoska þjóðarflokksins stefnir á að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands á ný næsta haust – með eða án leyfis bresku ríkisstjórnarinnar.
Kjarninn 28. júní 2022
Guðmundur Andri Thorsson
Ráfað um í Keflavíkurgöngu
Kjarninn 28. júní 2022
Samkvæmt tilkynningu frá Borgarlínu er gert ráð fyrir því að vagnar Borgarlínunnar byrji að ganga á milli Hamraborgar og Háskóla Íslands árið 2025, þrátt fyrir að framkvæmdum á þeim kafla verði ekki að fullu lokið þá.
Tímalínu framkvæmda við fyrstu lotu Borgarlínu seinkað
Endurskoðuð tímaáætlun framkvæmda við fyrstu lotu Borgarlínu gerir ráð fyrir því að framkvæmdalok verði á árunum 2026 og 2027, en ekki 2024 eða 2025 eins og lagt var upp með. Samstilling við aðrar framkvæmdir, eins og Sæbrautarstokk, spila inn í.
Kjarninn 28. júní 2022
Það að vera kvenkyns lögmaður eykur líkur á að mál falli umbjóðandanum í vil samkvæmt nýrri íslenskri rannsókn.
Kvenkyns lögmenn líklegri til að vinna mál í héraði
Kvenkyns málflytjendur skila betri árangri fyrir dómstólum og eldri dómarar eru líklegri til að dæma varnaraðila í vil en þeir sem yngri eru, samkvæmt nýrri íslenskri rannsókn.
Kjarninn 28. júní 2022
Örn Bárður Jónsson
Þungunarrof, samkynhneigð og kynusli
Kjarninn 28. júní 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra, og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Ætlar ekki að láta Seðlabankann afhenda sér gögn um ráðstöfun opinberra hagsmuna
Seðlabanki Íslands hefur ekki viljað leggja mat á hagsmuni almennings af birtingu upplýsinga um þá sem fengu að nýta sér fjárfestingaleið hans né af því að stöðugleikasamnirnir við kröfuhafa verði gerðir opinberir.
Kjarninn 28. júní 2022
Meira úr sama flokkiInnlent