30 færslur fundust merktar „kauphöllin“

Sú mikla hækkun sem varð á bréfum í Síldarvinnslunni og Brimi í september í fyrra má rekja til stóraukins loðnukvóta. Fyrirséð er að sá kvóti mun dragast umtalsvert saman í ár, miðað við fyrirliggjandi veiðiráðgjöf.
Stórir lífeyrissjóðir keypt fyrir milljarða í skráðum útgerðum á tveimur mánuðum
Lífeyrissjóðir eru hægt og rólega að styrkja stöður sínar í eigendahópi þeirra tveggja útgerðarfélaga sem skráð eru á markað. Gildi hefur keypt hluti í Síldarvinnslunni fyrir yfir tvo milljarða á tveimur mánuðum.
10. október 2022
Virði útgerðarfélaga sem skráð eru á íslenskan hlutabréfamarkað hefur aukist gríðarlega frá því í september í fyrra.
Lífeyrissjóðir bæta við sig í útgerðarfélögum – Kaupverðið á Vísi hækkað um 4,5 milljarða
Virði skráðra félaga í Kauphöll Íslands dróst saman að nýju í ágúst eftir að hafa hækkað í júlí. Stórir lífeyrissjóðir eru að bæta við sig hlutum í skráðum sjávarútvegsfélögum, en virði þeirra hefur aukist gríðarlega á tæpu ári.
7. september 2022
Hlutabréfamarkaðurinn stöðvaður vegna tæknilegra vandræða
Tæknilegir örðugleikar ollu því að Kauphöllin birti rangt dagslokaverð fyrir daginn í gær. Kauphöllin biðst velvirðingar á mistökunum og segist líta þetta mjög alvarlegum augum.
25. febrúar 2022
Kauphöllin eldrauð – evrópskir fjárfestar óttast innrás
Nær öll skráðu félögin í Kauphöllinni lækkuðu í verði skömmu eftir opnun markaða í morgun. Hlutabréfaverð í Evrópu og Asíu hefur einnig hrunið eftir því sem óttinn um innrás Rússa í Úkraínu hefur aukist og olíuverð hefur hækkað.
14. febrúar 2022
Frá skráningu Íslandsbanka í Kauphöllinni í sumar.
Eignir hlutabréfasjóða nær tvöfölduðust á einu ári
Markaðsvirði heildareigna íslenskra hlutabréfasjóða hefur mælst í kringum 140 til 160 milljarða króna síðasta haust. Þetta er um tvöfalt meira en virði þeirra á haustmánuðum 2020.
4. janúar 2022
Nýtt COVID-afbrigði orsakar svartan föstudag í Kauphöllinni
Fjárfestar um allan heim brugðust illa við fréttum af nýju afbrigði kórónuveirunnar í morgun. Ekkert félag á aðalmarkaði hækkaði í virði við lokun markaða, en hlutabréfaverð í Icelandair og Play lækkaði um rúm 4 prósent yfir daginn.
26. nóvember 2021
Metávöxtun hjá íslenskum hlutabréfasjóðum
Samhliða sögulegri hækkun hlutabréfaverðs hér á landi hefur 12 mánaða ávöxtum 13 íslenskra hlutabréfasjóða verið með mesta móti. Virði tveggja sjóðanna hefur meira en tvöfaldast.
10. ágúst 2021
Hlutabréfaeign almennings hefur fjórfaldast frá 2019
Fjöldi einstaklinga sem eiga hlutabréf er nú fjórum sinnum meiri en hann var í árslok 2019. Hins vegar er hann enn langt frá því að vera sá sami og hann var á árunum fyrir hrun.
30. júní 2021
Nýr veruleiki á hlutabréfamarkaði
Baldur Thorlacius skrifar um árið í Kauphöllinni í jólablaði Vísbendingar.
24. desember 2020
Húsnæði Kauphallarinnar
Verðlagning íslenskra félaga bjartsýnni en áður
Fjárfestum finnst meira varið í flest fyrirtæki í Kauphöllinni heldur en ársreikningar þeirra segja til um og hefur sá mælikvarði hækkað á síðustu árum. Verðlagningin er þó nokkuð lægri en í kauphöllum hinna Norðurlandanna.
23. nóvember 2020
Heiðar Guðjónsson forstjóri Sýnar
Sýn vill ekki upplýsa um hugsanlega kaupendur farsímainnviða
Fjarskiptafyrirtækið segir að trúnaður ríki yfir samningaviðræðum um kaup á óvirkum farsímainnviðum kerfisins en að frekari upplýsingar verði gefnar fljótlega.
26. október 2020
Orri Hauksson, forstjóri Símans
Síminn hefur fengið fyrirspurnir um kaup á Mílu
Íslensk fjarskiptafyrirtæki hafa verið að aðskilja innviðastarfsemi þeirra frá þjónustustarfsemi þeirra á undanförnum mánuðum. Síminn hefur fengið óformlegar fyrirspurnir um möguleg kaup á innviðafélaginu Mílu, en ekkert hefur verið ákveðið enn.
22. september 2020
Baldur Thorlacius
Kaffi og kauphallarviðskipti
12. september 2020
Skin og skúrir í Kauphöllinni á tímum COVID
Samkomulag lífeyrissjóðanna um að fjárfesta innanlands virðist halda lífi í Kauphöllinni, en gengi skráðra félaga þar hefur verið misjafnt á síðustu sex mánuðum.
15. ágúst 2020
Áfram verslað með Icelandair þrátt fyrir tilkynningu um mögulega greiðslustöðvun
Grunur þarf að vera um ójafnan aðgang fjárfesta að innherjaupplýsingum til þess að viðskipti með bréf Icelandair verði stöðvuð tímabundið í Kauphöllinni. Aðilar á fjármálamarkaði furða sig sumir á því að enn sé verslað og bréfin ekki athugunarmerkt.
2. júlí 2020
Hlutabréf í Skeljungi hækka
Hlutabréf í Skeljungi hækkuðu um rúm 9 prósent í rúmlega 400 milljóna króna viðskiptum í morgun.
21. ágúst 2018
Búist var við minni umsvifum lífeyrissjóðanna í Kauphöllinni.
Lífeyrissjóðir bættu við sig í Kauphöllinni í júní
Eignir lífeyrissjóða í íslenskum kauphallarfyrirtækjum jukust í júní, en búist er við öfugri þróun fyrir júlímánuð.
8. ágúst 2018
Icelandair hrynur í verði
Hlutabréf í Icelandair hafa lækkað um rúm 10 prósent í Kauphölllinni það sem af er degi, eftir upplýsingar um 2,7 milljarða króna tap félagsins á þessum ársfjórðungi.
1. ágúst 2018
Kauphöll Íslands á Suðurlandsbraut.
Velta Kauphallarinnar gæti minnkað vegna minni umsvifa lífeyrissjóða
Lífeyrissjóðir ætla flestir að auka við erlendar fjárfestingar sínar í ár. Við það gæti heildarvelta Kauphallarinnar minnkað, en hún hefur lækkað um þriðjung milli júnímánaða 2017 og 2018.
27. júlí 2018
Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, segir of auðvelt að komast að því hvaða einstaklingar séu á bak við lögaðila í hluthafalistum Kauphallarinnar.
Kauphöllin bað ekki um álit Persónuverndar
Ekki var leitað til Persónuverndar þegar Kauphöllin ákvað að hætta við birtingu hluthafalista skráðra fyrirtækja, þrátt fyrir staðhæfingu Kauphallarinnar um að birtingin brjóti í bága við persónuverndarlög.
20. júlí 2018
Höfuðstöðvar Kauphallar Íslands
Kauphöllin hættir að birta hluthafalista
Kauphöll Íslands mun hætta að birta lista yfir 20 stærstu hluthafa skráðra fyrirtækja. Ástæðan er sögð vera innleiðing nýrra persónuverndarlaga.
19. júlí 2018
Kauphöll Íslands.
Hvað er að gerast á hlutabréfamarkaðnum?
Nýliðin vika var tíðindamikil í Kauphöllinni, en þrjú fyrirtæki birtu afkomuviðvörun og vísitala markaðarins lækkaði töluvert. Er ástæða til að hafa áhyggjur af hlutabréfamarkaðnum á Íslandi?
15. júlí 2018
Höfuðstövðar Arion banka.
Verðbil á Arion banka hækkað
Arion banki hefur ákveðið að hækka verðbil í frumútboði sínu næstkomandi föstudag.
13. júní 2018
Höfuðstöðvar Kauphallarinnar á Íslandi.
Icelandair upp og Hagar niður
Mikil viðskipti hafa verið með bréf Icelandair og Haga í Kauphöllinni í dag, en gengi flugfélagsins hefur styrkst nokkuð samhliða verðlækkun bréfa í Högum.
14. ágúst 2017
Svo virðist sem hlutabréf í Icelandair hafi tekist á loft í dag.
Gengi Icelandair rauk upp um 6,7% eftir kaup lykilstjórnenda
Verð á hlutabréfum í Icelandair hækkaði um 6,69% í dag, eftir tilkynningu forstjóra og fjármálastjóra fyrirtækisins um kaup á bréfum í því.
11. ágúst 2017
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins.
Mæla með skattaafslætti fyrir hlutabréfakaup einstaklinga
Í nýrri tilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins er mælt með skattaafslætti til þess að ýta undir hlutabréfakaup almennings
17. júlí 2017
Baldur Thorlacius, forstöðumaður eftirlitssviðs Nasdaq Iceland.
Kauphöllin birtir upplýsingar um heildarveðsetningu
Samkvæmt tilkynningu Kauphallarinnar mun hún birta mánaðarleg gögn um heildarveðsetningu á íslenska hlutabréfamarkaðnum héðan í frá.
13. júlí 2017
Húsakynni Kauphallarinnar
Góð staða á íslenskum hlutabréfamarkaði
Magnús Harðarson telur verðbréfamarkaðinn sýna mörg heilbrigðismerki og segir stöðuna vera um margt betri en fyrir hrun.
1. júlí 2017
Sigrún Ragna Ólafsdóttir hringir bjöllunni frægu þegar VÍS var skráð á hlutabréfamarkað.
Eina konan sem stýrir skráðu félagi hérlendis hættir
Forstjóraskipti í VÍS voru ákveðin í gær. Sigrún Ragna Ólafsdóttir verður ekki með frekari viðveru á skrifstofum félagsins en mun vera því til halds og trausts á meðan að nýr forstjóri kemur sér inn í starfið. Engin kona stýrir nú skráðu félagi á Íslandi.
29. ágúst 2016
Sjóvá var skráð á markað í apríl 2014. Tæpum fimm árum áður þurfti íslenskra ríkið að bjarga félaginu.
Þegar Sjóvá var talið of stórt til að falla og ríkið bjargaði því
Háar arðgreiðslur tryggingafélaga hafa verið mikið gagnrýndar. Einungis sex og hálft ár er síðan að íslenska ríkið þurfti að taka yfir tryggingafélag sem þótti of stórt til að falla. Eigendur þess höfðu þá greitt sér út 19,4 milljarða í arð á þremur árum.
8. mars 2016