Allir sýknaðir í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu

Allir sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu svokallaða hafa verið sýknaðir af öllum ákæruliðum. Dómur í málinu var kveðinn upp rétt í þessu.

Guðmundur og Geirfinnur
Auglýsing

Allir sak­born­ingar í Guð­mund­ar- og Geir­finns­mál­inu svo­kall­aða hafa verið sýkn­aðir af öllum ákæru­lið­um. Dómur í mál­inu var kveð­inn upp rétt í þessu.

Fjöl­menni var við­statt dóms­upp­kvaðn­ing­una í Hæsta­rétti í dag, sem var sýnd í beinni útsend­ingu, þvert á almennar reglur rétt­ar­ins sem heim­ila ekki upp­tökur af dóm­haldi, en und­an­tekn­ing var gerð í þessu til­viki.

Verjendur sakborninga. Mynd: Skjáskot.

Auglýsing

Fyr­ir­fram var búist við sýknu­dómi, enda krafð­ist ákæru­valdið sýknu í sínum mál­flutn­ingi. Erfitt er að sjá hvernig rétt­ur­inn gæti sak­fellt í mál­inu þar sem eng­inn gerir kröfu um sak­fell­ingu. Mönnum greinir helst á í því hversu langt Hæsti­réttur mun ganga í að lýsa yfir sak­leysi ákærðu í dóms­nið­ur­stöðu sinni.

End­ur­upp­töku­nefnd féllst í febr­úar í fyrra á að dómur Hæsta­réttar í mál­inu sem felldur var árið 1980 skyldi tek­inn upp hvað varð­aði fimm sak­born­inga af sex. End­ur­upp­töku­beiðni Erlu Bolla­dóttur var hins vegar hafn­að. Settur sak­sókn­ari í mál­inu, Davíð Þór Björg­vins­son, við það til­efni að sak­fell­ing í mál­inu hefði ekki verið studd við sönn­un­ar­gögn sem ekki verði véfengd með skyn­sam­legum rök­um. Mál­flutn­ingur fór fram fyrir tæpum hálfum mán­uði.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jóhannes: Þeim er velkomið að reyna að villa um fyrir fólki
Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi starfsmaður Samherja og uppljóstrari í málum fyrirtækisins í Namibíu, var í viðtali við Kastljós í kvöld.
Kjarninn 11. desember 2019
Molar
Molar
Molar – 2020 verði ár tollastríðsins
Kjarninn 11. desember 2019
Jóhannes Stefánsson
Rannsaka ítrekaðar tilraunir til að ráða Jóhannes af dögum
Lögreglan í Namibíu rannsakar nú ítrekaðar tilraunir til að ráða Jóhannes Stefánsson uppljóstrara í Samherjamálinu af dögum.
Kjarninn 11. desember 2019
Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir
Jörðum jarðefnaeldsneytið 2035 og verum fyrirmynd
Kjarninn 11. desember 2019
Oddný Harðardóttir
Vilja að embætti skattrannsóknarstjóra verði veitt ákæruvald
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga þar sem lagðar eru til breyt­ingar á emb­ætti skatt­rann­sókn­ar­stjóra rík­is­ins í þá veru að emb­ætt­inu verði veitt ákæru­vald og heim­ild til sak­sóknar í þeim málum sem það rann­sak­ar.
Kjarninn 11. desember 2019
Greta Thunberg manneskja ársins hjá TIME
Tímaritið TIME Magazine hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927 og þetta árið varð loftslagsaktívistinn Greta Thunberg fyrir valinu.
Kjarninn 11. desember 2019
Herdís sótti um að verða næsti útvarpsstjóri
Fyrrverandi forsetaframbjóðandinn Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir er á meðal þeirra 41 sem sóttu um stöðu útvarpsstjóra RÚV.
Kjarninn 11. desember 2019
Íslandi gert að breyta skilyrðum um búsetu framkvæmdastjóra og stjórnarmanna
Samkvæmt Eftirlitsstofnun EFTA þarf Ísland að breyta reglum sem skylda stjórnarmenn og framkvæmdastjórn félaga til þess að vera ríkisborgarar eða búsettir í EES ríki.
Kjarninn 11. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent