64 færslur fundust merktar „dómstólar“

Mannréttindadómstóll Evrópu sendir íslenskum dómstólum skýr skilaboð
Katrín Oddsdóttir mannréttindalögfræðingur og Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, Formaður NPA miðstöðvarinnar, skrifa um dóm sem nýlega var kveðinn upp í Mannréttindadómstól Evrópu.
12. desember 2022
Jón Steindór Valdimarsson, sitjandi varaþingmaður Viðreisnar, er flutningsmaður skýrslubeiðninnarsem nú hefur verið send Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra.
Vilja kanna hvort breyting á nauðgunarákvæði hafi aukið traust í garð réttarvörslukerfisins
Árið 2018 var nauðgunarákvæði almennra hegningarlaga breytt þannig að samþykki var gert að skilyrði fyrir samræði. 17 þingmenn úr fimm flokkum hafa nú óskað eftir skýrslu frá dómsmálaráðherra um áhrif lagabreytingarinnar.
22. október 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.
Fallið frá því að heimila dómstólasýslunni að velja dómara í dómnefnd um dómaraskipanir
Vegna athugasemda sem fram komu við frumvarpsdrög um ýmsar breytingar á lögum sem snerta dómstóla hefur verið ákveðið að falla ekki frá skilyrði sem nú er í lögum um að dómstólasýslan skuli ekki tilnefna dómara í dómnefnd um hæfni dómaraefna.
14. mars 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Nefnd forsætisráðherra segir alla þrjá umsækjendur vera hæfa til að dæma við MDE
Þrjár umsóknir bárust frá íslenskum lögfræðingum um stöðu dómara við Mannréttindadómstól Evrópu og nefnd hefur nú komist að þeirri niðurstöðu að þeir séu allir hæfir í starfið. Stjórnarformaður Landsvirkjunar er á meðal umsækjenda.
4. febrúar 2022
Jónas Þór Guðmundsson stjórnarformaður Landvirkjunar og fyrrverandi formaður kjararáðs er einn þriggja sem sækjast eftir dómaraembættinu í Strassborg.
Stjórnarformaður Landsvirkjunar og tvö til sækjast eftir dómaraembætti við MDE
Þrjár umsóknir bárust frá íslenskum lögfræðingum um stöðu dómara við Mannréttindadómstól Evrópu. Þing Evrópuráðsins tekur ákvörðun um skipan í embættið. Stjórnarformaður Landsvirkjunar er á meðal umsækjenda.
20. janúar 2022
Hæstiréttur Íslands hyggst framvegis auglýsa störf aðstoðarmanna dómara, eftir að hafa ráðið 23 án auglýsingar frá árinu 2006.
Dómsmálaráðuneytið sagði dómstólasýslunni að segja dómstólunum að fara eftir reglum
Eftir fyrirspurnir frá þingmanni Pírata sem leiddu í ljós að ekki var verið að fara eftir reglum við ráðningar aðstoðarmanna við dómstóla landsins skrifaði dómsmálaráðuneytið dómstólasýslunni bréf, með beiðni um að ræða við dómstólana.
28. ágúst 2021
Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata fékk ítarleg svör um ráðningar aðstoðarmanna við Hæstarétt frá ráðuneyti dómsmála.
Tuttugu og þrír aðstoðarmenn ráðnir inn í Hæstarétt án auglýsingar frá 2006
Frá árinu 2006 hafa 23 einstaklingar verið ráðnir í störf aðstoðarmanna dómara við Hæstarétt, án auglýsingar í hvert einasta skipti. Allir aðstoðarmennirnir hlutu lögfræðimenntun sína við Háskóla Íslands.
25. ágúst 2021
Alls sóttu sjö um embætti dómara sem hefur starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur en sinnir störfum við alla héraðsdómstóla.
Björn Þorvaldsson metinn hæfastur til að verða skipaður í embætti héraðsdómara
Alls sóttu sjö um embættið sem var auglýst í maí. Björn hefur í tæplega 18 ár fengist við rannsókn sakamála og ákvörðun um saksókn og við flutning sakamála fyrir dómi, fyrst sem fulltrúi en síðar sem saksóknari.
19. júlí 2021
Sektir sem samkeppnisyfirvöld hafa lagt á fyrirtæki nema samtals 10,4 milljörðum króna
Á síðustu tíu árum hefur Samkeppniseftirlitið lagt á sektir á fyrirtæki upp á 6,5 milljarða króna. Á sama tímabili hefur rekstrarkostnaður eftirlitsins verið um 4,2 milljarðar króna.
28. júní 2021
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Tilnefningarhlutverk Hæstaréttar „arfur frá gamalli tíð“ sem ætti að breyta
Dómsmálaráðherra er þeirrar skoðunar að Hæstiréttur ætti ekki að koma nálægt því að tilnefna fulltrúa í nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins. Dr. Páll Hreinsson benti á að það væri óheppilegt að rétturinn tilnefndi í stjórnsýslunefndir árið 2019.
11. maí 2021
Athugasemdir gerðar við aukastörf íslenskra dómara
Þrátt fyrir að meginreglan í lögum um dómstóla sé sú að dómarar skuli ekki sinna öðrum störfum eru margir dómarar sem sinna aukastörfum, til dæmis setu í stjórnsýslunefndum og háskólakennslu. Þetta þykir ekki öllum æskilegt.
16. desember 2020
Úr dyragættinni í dómsalnum í morgun, en þar hafa blaðamenn setið í hnapp og fylgst með því sem fór fram.
Seðlabankinn hafi sakað Samherja um að skila ekki 85 milljarða gjaldeyri
Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja segir að Seðlabankinn hafi sakað Samherja um að standa ekki í skil á 85 milljörðum í gjaldeyri til landsins. Seðlabankinn virðist telja að dótturfélögum Samherja hafi verið stjórnað frá Íslandi í reynd.
9. september 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Þeir sem vilji lögbann á fjölmiðla verði að reiða fram tryggingu
Í samráðsgátt stjórnvalda er nú að finna lagafrumvarp sem er ætlað að styrkja tjáningarfrelsið hér á landi. Þeir sem vilja lögbann á birtingu einhvers efnis myndu þurfa að leggja fram tryggingu, auk þess sem stefnt er að því að flýta meðferð lögbannsmála.
21. ágúst 2020
Átta sækjast eftir tveimur lausum dómaraembættum við Hæstarétt
Átta lögfræðingar sækjast eftir tveimur lausum dómaraembættum við Hæstarétt Íslands. Í hópi umsækjenda eru fjórir dómarar við Landsrétt.
29. júlí 2020
Bókstafleg túlkun orðsins kyn færir hinsegin fólki mikla réttarbót
Hæstiréttur Bandaríkjanna kvað upp ákvörðun á mánudag sem fer á spjöld réttindasögu hinsegin fólks í landinu. Með bókstaflegum lestri löggjafar frá 1964 komst sex dómara meirihluti að þeirri niðurstöðu að bannað væri að reka fólk á grundvelli kynhneigðar.
17. júní 2020
Fimm sækja um embætti landsréttardómara
Skipað verður í embættið hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um dómaraembætti hefur lokið störfum.
8. maí 2020
Arnar Þór Jónsson, héraðsdómari.
Arnar Þór hafnar vanhæfiskröfu vegna ummæla hans um EES-samstarfið
Krafa stefnanda um að Arnar Þór Jónsson, héraðsdómari, víki sem dómari máls vegna ummæla hans um þriðja orkupakkann og EES-rétt hefur verið hafnað af Arnari Þór.
8. nóvember 2019
Alþingi gefi út dóma Yfirréttar
Forsætisnefnd hefur falið Alþingi að birta dóma og skjöl frá 1563 og til aldamótaársins 1800 í tilefni hundrað ára afmæli Hæstaréttar á næsta ári. Samkvæmt nefndinni eru málsskjölin ómetanlegar heimildir um margt í íslensku þjóðlífi þessa tíma.
27. október 2019
Isavia stefnir íslenska ríkinu vegna saknæmrar háttsemi dómara og vill yfir tvo milljarða
Isavia, sem er ríkisfyrirtæki hefur sent ríkislögmanni kröfubréf og fer fram á að íslenska ríkið, eigandi sinn, greiði það tjón sem fyrirtækið varð fyrir þegar kyrrsettri flugvél frá WOW air var leyft að fara frá landinu.
25. október 2019
Lögmenn bera mun meira traust til dómstóla
Lögmenn og ákærendur bera mun meira traust til dómstóla heldur en almenningur. Yfir 80 prósent lögmanna og ákærenda voru sammála því að dómarar og starfsmenn dómstóla ynnu störf sín af heilindum, virðingu og heiðarleika.
17. október 2019
Telja Jónas hæfastan
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness en sinna störfum við alla héraðsdómstóla.
17. september 2019
Telja frumvarp hamla upplýsingagjöf til almennings
Fréttastofa Sýnar og Blaðamannafélag Íslands gagnrýna frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um meðferð einkamála. Frumvarpið segja þau ganga gegn þeirri meginreglu að réttarhöld séu opin.
9. maí 2019
Verjendur fyrrum sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu.
Sex hundruð milljónum skipt á milli hinna sýknuðu
Viðræður um miska- og skaðabætur fara nú fram milli ríkislögmanns og þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum í september síðastliðnum. Sex hundruð milljónum verður skipt á milli hinna sýknuðu meðal annars eftir lengd gæsluvarðhalds.
30. apríl 2019
Héraðsdómur Reykjavíkur - Salur 201
Þingmenn Miðflokksins vilja banna upptökur í dómhúsum
Þingmenn Miðflokksins hyggjast leggja fram frumvarp en ef það verður samþykkt þá verður óheimilt að hljóðrita eða taka myndir í þinghaldi eða í dómhúsum.
6. febrúar 2019
Nefnd um dómarastörf hefur rætt ráðgjöf Davíðs Þórs Í Landsréttarmálinu
Davíð Þór Björgvinsson landsréttardómari hefur upplýst nefnd um dómaramál um ráðgjafastörf sín í Landsréttarmálinu. Það gerði hann sama dag og bréf var sent til ríkislögmanns þar sem spurst var fyrir um aukastörf hans.
31. október 2018
Allir sýknaðir í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu
Allir sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu svokallaða hafa verið sýknaðir af öllum ákæruliðum. Dómur í málinu var kveðinn upp rétt í þessu.
27. september 2018
Sakar dómaraefni Trump um kynferðisbrot
Konan sem sakar dómarann Brett Kavanaugh um kynferðisbrot fyrir meira en 30 árum síðan, hefur komið fram undir nafni.
16. september 2018
Flugstjóri stefnir Primera Air
Norskur flugstjóri sem starfaði hjá Primera Air flugfélaginu um tveggja ára skeið hyggst stefna félaginu fyrir dóm í Danmörku. Flugstjórinn segir félagið hafa hlunnfarið sig og krefst hálfrar milljónar danskra króna.
16. september 2018
Tekjuviðmiðum fyrir gjafsóknir breytt
Breytingin felur í sér hækkun viðmiðunarfjárhæða gjafsóknar. Þannig mega tekjur einstaklings ekki nema hærri fjárhæð en 3,6 milljóna í stað 2 milljóna áður. Sama upphæð fyrir hjón eða sambúðarfólk hækkar úr 3 milljónum í 5,4 milljónir.
8. ágúst 2018
Deilt um bílastæði við Smáralind
Smáralind ehf., sem er dótturfélag fasteignafélagsins Regins, var í héraðdómi í gær sýknað af öllum kröfum Norðurturnsins hf., um viðurkenningu á samnýtingu bílastæða, fráveitulagna og gagkvæman umferðarrétt og rétt til nýtingar bílastæða.
14. júlí 2018
Trump tilnefnir Brett Kavanaugh í Hæstarétt
Íhaldsmaðurinn Brett Kavanaugh er val Donalds Trump Bandaríkjaforseta á nýjum Hæstaréttardómara. Framundan er hörð barátta milli Repúblikana og Demókrata sem mun snúast að mestu um réttinn til fóstureyðinga og kosningar til öldungadeildarinnar í nóvember.
10. júlí 2018
Kennedy er næst lengst til vinstri í fremri röð.
Trump tilnefnir nýjan Hæstaréttardómara í nótt - Færist dómstóllinn lengra til hægri?
Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnir tilnefningu sína til embættis Hæstaréttardómara í kvöld. Skipunin gæti breytt bandarísku samfélagi á ýmsa vegu þar sem fráfarandi dómari var oft úrslitaatkvæði í stórum málum og hneigðist bæði til hægri og vinstri.
9. júlí 2018
RÚV sýknað í eineltismáli Adolfs Inga
Ríkisútvarpið var í dag sýknað af kröfu Adolfs Inga Erlingssonar fyrrverandi íþróttafréttamanns um skaða- og miskabætur vegna meints eineltis sem hann varð fyrir af hálfu yfirmanns síns sem og vegna þess sem hann taldi vera ólögmæta uppsögn.
7. júní 2018
Forstjóralaun í lögmennskunni
Launahæstu lögfræðingar landsins eru þeir Arnaldur Jón Gunnarsson lögfræðingur hjá Kaupþingi sem er með 3,8 milljónir á mánuði í laun og Óttar Pálsson hæstaréttarlögmaður hjá lögmannsstofunni Logos sem hefur 3,6 milljónir í mánaðarlaun.
1. júní 2018
MS dæmt til að greiða 480 milljónir í sekt
Mjólkursamsalan var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmd til að greiða sekt að fjárhæð alls 480 milljónir króna vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu.
29. maí 2018
Gera athugasemdir við tilhögun á skipan dómara í nýjan Endurupptökudómstól
Dómarafélagið og Lögmannafélagið gera athugasemdir við frumvarp Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra um nýjan Endurupptökudómstól. Þrír embættisdómarar skipa dóminn og einn sem ekki er starfandi eða fyrrverandi dómari.
22. maí 2018
Hæstiréttur veitir leyfi til áfrýjunar í máli landsréttardómara
Hæstiréttur hefur samþykkt að veita leyfi til áfrýjunar í máli sem Arnfríður Einarsdóttir dæmdi í Landsrétti.
18. apríl 2018
Tekist á um meinta spillingu embættismanna - aðalmeðferð í miskabótamáli Hreiðars Más
Sérstakur saksóknari notaði Héraðsdóm Vesturlands til að fá rannsóknarheimildir gegn Kaupþingsmönnum, vegna tengsla starfsmanna dómstólsins í Reykjavík við Kaupþing. Þetta kom fram í aðalmeðferð í máli Hreiðars Már Sigurðssonar gegn íslenska ríkinu í dag
5. apríl 2018
Ólögmæti ekki vanhæfi
Dómur Hæstaréttar í Landsréttarmálinu er ekki mjög skýr um hvers vegna ákveðið var að vísa málinu frá. Þeir lögmenn sem Kjarninn hefur rætt við eru ekki á sama máli hvaða skilaboð Hæstiréttur er að senda með niðurstöðu sinni.
9. mars 2018
Vanhæfiskröfunni vísað frá Hæstarétti
Kröfu um að Arnfríður Einarsdóttir Landsréttardómari víki sæti vegna vanhæfis, á þeim grundvelli að hún hafi ekki verið skipuð með réttum hætti í embætti, hefur verið vísað frá Hæstarétti.
8. mars 2018
Katrín ber fullt traust til Sigríðar
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist bera fullt traust til allra ráðherra í ríkisstjórninni. Stjórnarandstaðan spurði hana út í stöðu Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra og þá réttaróvissu sem skapast hafi í íslensku réttarkerfi vegna Landsréttar.
5. mars 2018
Stjórnarandstaðan undirbýr vantrauststillögu á Sigríði
Stjórnarandstöðuflokkarnir ræða nú sín á milli um möguleika þess að leggja fram vantrauststillögu á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra, vegna framgöngu hennar í Landsréttarmálinu svokallaða. Þetta herma heimildir Kjarnans.
5. mars 2018
Að ráðherra eigi hönk upp í bakið á dómara veikir dómskerfið
Lögmaður veltir því upp í greinargerð af hverju Brynjar Níelsson hafi skipt um skoðun og hleypt Sigríði Andersen dómsmálaráðherra í oddvitasæti eftir að hún gerði konuna hans að dómara við Landsrétt. Brynjar hafi þar með misst færi á ráðherraembætti.
5. mars 2018
Umboðsmaður segir tveggja vikna frestinn ekki hafa átt við
Mun ekki hefja frumkvæðisrannsókn á Landsréttarmálinu. Segir tveggja vikna tímafrestinn sem dómsmálaráðherra hefur borið fyrir sig ekki hafa átt við í málinu.
5. mars 2018
Vilhjálmur kærir niðurstöðuna til Hæstaréttar
Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson ætlar, fyrir hönd umbjóðanda síns, að kæra niðurstöðu Landsréttar um hæfi Arnfríðar Einarsdóttur dómara til Hæstaréttar.
22. febrúar 2018
Arnfríður hafnaði vanhæfiskröfunni
Landsréttur úrskurðaði í dag að Arnfríður Einarsdóttir dómari væri ekki vanhæf til að dæma við réttinn í ljósi annmarka á skipun dómaranna við meðferð Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra á málinu.
22. febrúar 2018
Baksíða Morgunblaðsins 3. febrúar 1977.
Ríkissaksóknari vill sýkna alla í Guðmundar- og Geirfinnsmálum
Settur ríkissaksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu gerir þá kröfu í greinargerð sinni til Hæstaréttar að ákærðu í málinu verði sýknaðir í öllum ákæruatriðum.
21. febrúar 2018
Arnaldur verður héraðsdómari
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, skipaði í dag Arnald Hjartarson, aðstoðarmann dómara við EFTA dómstólinn, í embætti héraðsdómara.
19. febrúar 2018
Dómnefnd vill að Arnaldur verði héraðsdómari
Umsögninni hefur verið skilað til Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra sem hefur nú tvær vikur til að annað hvort fara eftir tillögu dómnefndarinnar og skipa Arnald eða leggja fyrir Alþingi aðra tillögu.
15. febrúar 2018
Jón Steinar vill að dómari í meiðyrðamáli víki
Jón Steinar Gunnlaugsson vill að dómarinn í meiðyrðamáli Benedikts Bogasonar gegn honum víki sæti vegna vanhæfis. Vanhæfið á að vera tilkomið vegna setu dómarans í stjórn Dómarafélagsins með Skúla Magnússyni sem hefur tjáð sig afgerandi um málið.
12. febrúar 2018
Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður krefst þess að dómari víki sæti vegna vanhæfis.
Sagði Landsrétt hvorki sjálfstæðan né óháðan
Málflutningur fór fram um hæfi Arnfríðar Einarsdóttur landsréttardómara í dag. Tekist var á um skipan Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra í embætti dómara við réttinn og hvort einn þeirra skyldi víkja sæti í máli vegna vanhæfis.
6. febrúar 2018
Jón Ólafsson
Réttarríkið sigrar
3. febrúar 2018
Auður Jónsdóttir eftir uppkvaðningu dómsins í dag.
Auður Jónsdóttir sýknuð í meiðyrðamáli
Ummæli Auðar um náttúruníð ekki talin úr lausu lofti gripin heldur liður í opinberri þjóðfélagsumræðu.
31. janúar 2018
Hæstiréttur í Bretlandi leitar nú leiða til að auka fjölbreytni meðal dómara.
Hæstiréttur Bretlands vill auka fjölbreytni dómara
Dómstóllinn telur mikilvægt að dómarar séu fjölbreyttari hópur sem spegli samfélagsgerðina betur. Langflestir dómarar eru og hafa verið hvítir karlmenn úr einkaskólum.
31. janúar 2018
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra.
Ráðuneytisstjórinn varaði Sigríði Andersen við
Ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytisins bauð fram aðstoð starfsmanna ráðuneytisins við að leggja mat á umsækjendur um embætti dómara við Landsrétt til að bæta við rökstuðning ráðherra. Frekari rannsókn á hæfi umsækjendanna fór ekki fram.
30. janúar 2018
Átta skipaðir héraðsdómarar
Settur dómsmálaráðherra fór eftir niðurstöðu nefndar um hæfni umsækjenda um embætti héraðsdómara. Sendi bréf á dómsmálaráðuneytið þar sem hann segist ekki hafa átt annarra kosta völ.
9. janúar 2018
Jón Þór fyrir miðju.
Vill fresta skipun dómara við Landsrétt
Það myndi grafa undan trausti á dómskerfinu ef dómsmálaráðherra sendir ekki Alþingi rökstuðning fyrir ákvörðun sinni um að víkja frá áliti dómnefndar um skipan dómara við Landsrétt. Því ætti að fresta skipaninni, segir Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata.
31. maí 2017
Dómsmálaráðherra leggur til sjö konur og átta karla í Landsrétt
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur lagt fram sína tillögu að skipan dómara við Landsrétt. Tillagan er nokkuð breytt frá tillögu dómnefndar, og meðal annars eru fleiri konur á listanum.
29. maí 2017
Sigríður Andersen er dómsmálaráðherra.
Fimm konur og tíu karlar verði dómarar við Landsrétt
Búið er að velja fimmtán einstaklinga sem þykja hæfastir í embætti dómara við Landsrétt, sem tekur til starfa í upphafi næsta árs, en Alþingi þarf að samþykkja skipun þeirra. Fjórir dómarar, prófessorar og borgarlögmaður eru meðal þeirra.
12. maí 2017
Guðmundur Örn Hauksson er einn þeirra sem ákærður er í SPRON-málinu.
Tvö hrunmál á dagskrá Hæstaréttar á næstu vikum
6. janúar 2017
Hæstiréttur birtir hagsmunatengsl dómara opinberlega
14. desember 2016
Hjördís fellst ekki á að skráningu dómaranefndar sé ábótavant
8. desember 2016
Markús segist ekki hafa þurft að tilkynna um eignastýringu
6. desember 2016
Taka ætti ábendingar dómara alvarlega
31. ágúst 2016