Tayyip Erdogan
Auglýsing

Skúli Magn­ús­son, for­maður Dóm­ara­fé­lags Íslands, hefur óskað eftir fundi með Sig­urði Inga Jóhanns­syni for­sæt­is­ráð­herra og/eða Lilju Alfreðs­dóttur utan­rík­is­ráð­herra og Ólöfu Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra, til að ræða stöð­una sem upp er komin í Tyrk­landi. Þetta kemur fram í bréfi Skúla til Sig­urðar Inga, sem sent var á mánu­dag, og vitnað var til í fréttum í gær.

Í bréfi sínu vitnar Skúli til harð­orð­aðrar álykt­unar nor­rænu dóm­ara­fé­lag­anna um aðgerðir stjórn­valda í Tyrk­landi gegn dóm­urum í kjöl­far til­raunar til valda­ráns þar í landi í júlí síð­ast­liðn­um. Í ályktun dóm­ar­anna er aðgerð­un­um, sem hafa meðal ann­ars falið í sér hand­töku og gæslu þús­unda dóm­ara, lýst sem hreins­un­um. Þær brjóti í bága við mann­rétt­inda­sátt­mál­ann og aldrei sé hægt að rétt­læta aðgerðir af þessu tagi með neyð­ar­lög­um. Í álykt­un­inni eru stjórn­völd á Norð­ur­lönd­unum hvött til þess að grípa til aðgerða vegna ástands­ins.

Þetta eru þarfar ábendingar frá dómurum, og mikilvægt að þjóðir heimsins fylgis grannt með því sem er að gerast í Tyrklandi. Niðurbrot réttarríkis í 80 milljóna land, sem nú er að upplifa mikla spennu vegna stríðsástands í grennd og pólitísks óróa, gæti haft skelfilegar afleiðingar. Ekki aðeins fyrir Tyrkland, heldur fyrir umheiminn. 

Auglýsing

Full ástæða er til þess að taka ábendingar Dómarafélagsins alvarlega, og vonandi gera stjórnvöld það.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sigríður Ólafsdóttir
Draumastarf og búseta – hvernig fer það saman?
Kjarninn 23. september 2021
Árni Stefán Árnason
Dýravernd: Í aðdraganda kosninganna er blóðmeraiðnaðurinn svarti blettur búfjáreldis – Hluti II
Kjarninn 23. september 2021
Segist hafa reynt að komast að því hvað konan vildi í gegnum tengilið – „Við náðum aldrei að ræða við hana“
Fyrrverandi formaður KSÍ segir að sambandið hafi frétt af meintu kynferðisbroti landsliðsmanna í gegnum samfélagsmiðla. Formleg ábending hafi aldrei borist.
Kjarninn 23. september 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna.
Fleiri kjósendur Sjálfstæðisflokks vilja Katrínu sem forsætisráðherra en Bjarna
Alls segjast 45,2 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins að þeir vilji fá formann Vinstri grænna til að leiða þá ríkisstjórn sem mynduð verður eftir kosningar.
Kjarninn 23. september 2021
Hugarvilla að Ísland sé miðja heimsins
Þau Baldur, Kristrún og Gylfi spjölluðu um Evrópustefnu stjórnvalda í hlaðvarpsþættinum Völundarhús utanríkismála.
Kjarninn 23. september 2021
Völundarhús utanríkismála Íslands
Völundarhús utanríkismála Íslands
Völundarhús utanríkismála Íslands – Þáttur 4: Byggir Evrópustefna íslenskra stjórnvalda á áfallastjórnun?
Kjarninn 23. september 2021
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Kosningarnar núna snúast um loftslagsmál
Kjarninn 23. september 2021
Við mölunina eru notuð tæki sem eru búin hnífum eða löngum plastþráðum sem snúast hratt og sjálfvirkt. Afköstin skulu vera, að því er fram kemur í svari MAST við fyrirspurn Kjarnans, nægilega mikil til að tryggja að öll dýrin séu deydd samstundis.
Mölun karlkyns hænuunga „er hryllileg iðja“
Á Íslandi er heimilt að beita tveimur aðferðum við aflífun hænuunga; gösun og mölun. Báðum aðferðum er beitt á tugþúsundir unga á ári. „Allir karlkyns ungar sem fæðast í eggjaiðnaði eru drepnir eftir að þeir klekjast út,“ segir formaður Samtaka grænkera.
Kjarninn 23. september 2021
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None