18 færslur fundust merktar „tyrkland“

Fjölmargir hafa fordæmt árásina og meðal þeirra er Lenya Rún Taha Karim alþingismaður.
„Súrrealískt“ að Ísland sé í hernaðarbandalagi með landi sem fremji „svona ógeðisverk“
Lenya Rún Taha Karim segir það súrrealískt að Ísland sé í hernaðarbandalagi með landi sem fremur „ógeðisverk“ eins og þau sem Tyrkir eru sakaðir um að hafa framið í Kúrdistan þar sem átta almennir borgarar létust í loftárás í gær.
21. júlí 2022
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
„Dapurlegt“ að sjá Róbert Spanó taka við nafnbót í Tyrklandi
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi forstjóra Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­stofn­unar ÖSE, þótti „dapurlegt“ að sjá Róbert Spanó, forseta MDE taka við heiðurdoktorsnafnbót í Tyrklandi á dögunum.
6. september 2020
Recep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseti.
Gjaldeyrishrun Tyrklands smitar út frá sér
Snörp veiking tyrknesku lírunnar er farin að bíta fjölmörg fyrirtæki tengd Tyrklandi, evruna og gjaldmiðla annarra nýmarkaðsríkja. Forseti Tyrklands ásakar Bandaríkin um að hafa stungið Tyrki í bakið og segir falsfréttir að baki krísunni.
13. ágúst 2018
Recep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseti
Gjaldeyriskrísa í Tyrklandi
Tyrkneska líran hefur verið í frjálsu falli á síðustu dögum vegna deilna við Bandaríkjastjórn. Tyrkir óttast efnahagskreppu en gjaldmiðillinn hefur veikst mikið á síðustu mánuðum auk þess sem verðbólga hefur stigið hratt.
10. ágúst 2018
Mótmæli á Taksim-torgi í Istanbul 2013.
Tyrkir fangelsa flesta blaðamenn
Ekkert land hefur sett fleiri blaðamenn á bak við lás og slá en Tyrkland, samkvæmt yfirlýsingu frá Amnesty International.
25. júní 2018
Recep Tayyip Erdogan fagnar með stuðningsmönnum sínum í gær.
Erdogan lýsir yfir sigri – „Allir ríkisborgarar landsins sigurvegarar“
Recep Tayyip Erdogan var kjörinn forseti Tyrklands í gær en hann fékk 52,5 prósent atkvæða. En hvaða atburðarás leidda upp að þessu augnabliki? Kjarninn kannaði málið.
25. júní 2018
Samskiptin í frosti
Rússar neita nokkurri aðkomu að eiturefnaárásinni á Skripal feðginin í Bretlandi. Saka Breta um að standa sjálfir að baki árásinni og krefjast afsökunarbeiðni frá Theresu May.
4. apríl 2018
Recep Tayyip Erdoğan sér kannski ekkert athugavert við framkvæmd kosninganna sem færðu honum nokkurs konar alræðisvald. En ÖSE hefur gagnrýnt þær og mikil mótmæli hafa verið í stærstu borgun Tyrklands, þar sem meirihluti kaus gegn breytingunum.
Naumur og umdeildur sigur Erdogan
Stjórnarskrárbreytingar sem afnema embætti forsætisráðherra og færa aukin völd í hendur forseta Tyrklands voru samþykktar með naumum meirihluta í þjóðaratkvæðagreiðslu. Stærstu borgirnar kusu gegn breytingunum og ÖSE hefur gagnrýnt framkvæmd kosninganna.
23. apríl 2017
Minnst 39 látnir eftir skotárás á næturklúbb í Tyrklandi
1. janúar 2017
Einræðistaktar Erdogan
2016 hefur verið viðburðaríkt ár í Tyrklandi. Aukin tíðni hryðjuverkaárása, misheppnuð valdaránstilraun, auknir einræðistaktar hjá forseta landsins, Recep Tayyip Erdogan, og átökin í Sýrlandi hafa sett djúp stjórnarfarsleg spor í landinu.
28. desember 2016
Taka ætti ábendingar dómara alvarlega
31. ágúst 2016
Minnst 50 látnir eftir sprengingu í Tyrklandi
Mikil ólga er í Tyrklandi þar sem hryðjuverk hafa verið tíð á þessu ári.
21. ágúst 2016
Erdogan lokar tyrkneskum fjölmiðlum
Tyrknesk yfirvöld ætla að láta loka tugum fjölmiðla á næstunni í kjölfar valdaránstilraunarinnar. Þúsundir hafa verið handteknir. Þingmaður VG vill fund í utanríkismálanefnd vegna ástandsins í Tyrklandi.
28. júlí 2016
Erdogan lýsir yfir neyðarástandi
Tyrklandsforseti lýsti í gærkvöld yfir neyðarástandi í landinu. Það á að vara í þrjá mánuði og segir forsetinn reglur lýðræðis virtar á meðan. Yfir 50.000 manns hafa verið handteknir eða reknir úr störfum.
21. júlí 2016
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Federica Mogherini, utanríkismálastjóri ESB, á blaðamannafundi í dag.
Aðild Tyrkja að NATO gæti verið í hættu
Tyrkland getur gleymt aðild að Evrópusambandinu og gæti misst aðild sína að NATO verði dauðarefsing tekin upp þar í landi.
18. júlí 2016
Erdogan hefur pólitískt hreinsunarstarf í Tyrklandi
Stjórnvöld í Tyrklandi hafa handtekið þúsundir manna á einum sólarhring.
17. júlí 2016
Leiftursnögg árás - Fjöldahandtökur í Tyrklandi
16. júlí 2016
194 látnir í Ankara - Valdaránstilraun brotin á bak aftur
Forsetinn Tayyip Erdogan segir að atburðirnir muni ekki gleymast. Þeir marki tímamót.
16. júlí 2016