Forstjóralaun í lögmennskunni

Launahæstu lögfræðingar landsins eru þeir Arnaldur Jón Gunnarsson lögfræðingur hjá Kaupþingi sem er með 3,8 milljónir á mánuði í laun og Óttar Pálsson hæstaréttarlögmaður hjá lögmannsstofunni Logos sem hefur 3,6 milljónir í mánaðarlaun.

Lögmenn
Auglýsing

Launa­hæstu lög­fræð­ingar lands­ins eru þeir Arn­aldur Jón Gunn­ars­son lög­fræð­ingur hjá Kaup­þingi sem er með 3,8 millj­ónir á mán­uði í laun og Óttar Páls­son hæsta­rétt­ar­lög­maður hjá lög­manns­stof­unni Logos sem hefur 3,6 millj­ónir í mán­að­ar­laun sam­kvæmt Tekju­blaði Frjálsrar versl­un­ar.

­Þröstur Rík­harðs­son hæsta­rétt­ar­lög­maður hjá Mer­itas hefur rúmar 3,5 millj­ónir í mán­að­ar­laun og Anna Sig­ríður Arn­ar­dóttir lög­fræð­ingur hjá Kaup­þingi 3,2 millj­ón­ir. Ing­unn Agnes Kro lög­fræð­ingur Skelj­ungs er með tæp­lega 2,7 millj­ónir í mán­að­ar­laun.

Sveinn Andri SveinssonHæsta­rétt­ar­lög­menn­irnir Ragnar H. Hall og Sveinn Andri Sveins­son eru báðir með í kringum 2,2 millj­ónir á mán­uði. Sig­urður G. Guð­jóns­son hæsta­rétt­ar­lög­maður og fjöl­miðla­eig­andi er með tæpar 2 millj­ónir í mán­að­ar­laun. Birna Hlín Kára­dóttir yfir­lög­fræð­ingur Fossa er með 1,9 millj­ónir á mán­uði og eins Lárus Blön­dal hæsta­rétt­ar­lög­maður með hið sama.

Auglýsing

Eva Bryn­dís Helga­dóttir lög­fræð­ingur og for­maður yfir­kjör­stjórnar í Reykja­vík er með tæp­lega 1,8 milljón og Jónas Þór Guð­munds­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur, stjórn­ar­for­maður Lands­virkj­unar og for­maður Kjara­ráðs 1,6 milljón í mán­að­ar­laun.Jónas Þór Guðmundsson

Finnur Beck lög­maður HS Orku er einnig með 1,6 millj­ónir í mán­að­ar­laun. Bjari Már Baxter yfir­lög­fræð­ingur Wow Air er með 1,4 millj­ónir í mán­að­ar­laun og eins Jóhannes Karl Sveins­son hæsta­rétt­ar­lög­maður hjá Lands­lög­um.

Gestur Jóns­son og Hörður Felix Harð­ar­son báðir lög­menn hjá Mörk­inni eru með 1,3 millj­ónir og Steinar Þór Guð­geirs­son hæsta­rétt­ar­lög­maður og fyrr­ver­andi stjórn­andi Lind­hvols með rúm­lega 1,2 millj­ónir í mán­að­ar­laun. Þá er Stein­unn Guð­bjarts­dóttir fyrr­ver­andi for­maður slita­stjórnar Glitnis með 1,1 milljón í mán­að­ar­laun.

Dóm­arar

Þor­geir Ingi Njáls­son dóms­stjóri Hér­aðs­dóms Reykja­ness og settur umboðs­maður Alþingis síð­ari hluta síð­asta árs er með tæpar 2,4 millj­ónir á mán­uði, Bene­dikt Boga­son hæsta­rétt­ar­dóm­ari hefur 2,3 millj­ón­ir. Þor­geir Örlygs­son hæsta­rétt­ar­dóm­ari er með 2,1 milljón á mánj­uði, Jón Steinar Gunn­laugs­son fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ari og nú lög­maður hjá Ver­itas einnig.Jón Steinar Gunnlaugsson

Hall­dór Hall­dórs­son dóm­stjóri hjá Hér­aðs­dómi Nor­vest­ur­lands er með rétt rúmar 2 millj­ónir á mán­uði, hæsta­rétt­ar­dóm­ar­arnir Viðar Már Matth­í­as­son og Eiríkur Tóm­as­son báðir með rúma 1,9 millj­ónir á mán­uði. Kollegar þeirra Markús Sig­ur­björns­son, Karl Axels­son og Helgi I. Jóns­son eru með um 1,8 millj­ón­ir.

Ólafur Börkur Þor­valds­son hæsta­rétt­ar­dóm­ari er með 1,7 millj­ónir og Arn­fríður Ein­ars­dóttir fyrr­ver­andi hér­aðs­dóm­ari, nú Lands­rétt­ar­dóm­ari, 1,6 millj­ón­ir. Kolleg­arnir Símon Sig­valda­son og Arn­grímur Ísberg, hér­aðs­dóm­arar í Reykja­vík eru báðir með tæp­lega 1,5 millj­ónir í mán­að­ar­laun.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kórónuveirufaraldurinn leiddi af sér gríðarlega aukningu á atvinnuleysi.
Um ellefu þúsund manns hafa verið atvinnulaus í hálft ár eða lengur
26.437 manns eru atvinnulaus að öllu leyti eða hluta. Langtímaatvinnuleysi hefur stóraukist og þeir sem hafa verið án atvinnu í eitt ár eða lengur eru nú 156 prósent fleiri en fyrir ári.
Kjarninn 17. janúar 2021
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Nýtt ár, ný hugmyndafræði: kynning á veisluhyggju
Kjarninn 17. janúar 2021
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra.
„Þverpólitísk sátt“ um fjölmiðlafrumvarp í kortunum eftir að Stöð 2 boðaði læstar fréttir
Eftir að Sýn boðaði að fréttum Stöðvar 2 yrði læst virðist hreyfing að komast á frumvarp um styrki til einkarekinna fjölmiðla. Mennta- og menningarmálaráðherra telur að „þverpólitísk sátt“ sé að nást um styrkjakerfi, sem sjálfstæðismenn hafa lagst gegn.
Kjarninn 17. janúar 2021
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins.
Óttast að „tveggja flokka kerfi“ myndist ef flokkar útiloki samstarf við aðra
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Logi Einarsson eru sammála um að kjósendur eigi að hafa skýra sýn á hverskonar ríkisstjórnir flokkar vilji mynda eftir kosningar. Sigmundur vill þó ekki útiloka samvinnu með neinum og kallar Samfylkingu „útilokunarflokk.“
Kjarninn 17. janúar 2021
Frá dómssalnum á miðvikudaginn
Réttað yfir 355 manns í gömlu símaveri
Nokkuð óvenjuleg réttarhöld hófust á Ítalíu síðastliðinn miðvikudag, en í þeim er stór hluti 'Ndrangheta-mafíunnar, valdamestu glæpasamtaka landsins. Sökum mikils fjölda ákærðra og nýrra sóttvarnarreglna þurfti að sérútbúa dómssal í gömlu símaveri.
Kjarninn 17. janúar 2021
Söngflokkurinn Boney M naut mikilla vinsælda víða um heim undir lok áttunda áratugarins.
Boney M og stolnu lögin
Þegar sönghópurinn Boney M sló í gegn seint á áttunda áratug síðustu aldar með lögunum „Brown Girl in the Ring“ og „Rivers of Babylon“ grunaði engan að í kjölfarið fylgdu málaferli sem stæðu í áratugi.
Kjarninn 17. janúar 2021
Armin Laschet er nýr leiðtogi flokks Kristilegra demókrata, sem hefur tögl og haldir í þýskum stjórnmálum. Kannski tekur hann við af Merkel sem kanslari í haust.
Stormasöm vika í evrópskum stjórnmálum
Mögulegt áframhald „Merkelisma“ í Þýskalandi, barnabótaskandall hjá „teflon Mark“ í Hollandi og stjórnarkreppa af völdum smáflokks á Ítalíu er á meðal þess sem var efst á baugi í evrópskum stjórnmálum í vikunni.
Kjarninn 16. janúar 2021
Birgir Birgisson
Að finna upp hjólið
Kjarninn 16. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent