Mikill meirihluti hlynntur banni á einnota plastpokum

Meirihluti Íslendinga er hlynntur banni á einnota plastpokum í verslunum samkvæmt nýrri könnun MMR. Stuðningsmenn vinstri flokkana eru hlynntari banninu en þeir hægri sinnuðu.

Plastpoki í sjó
Plastpoki í sjó
Auglýsing

Nærri tveir af hverjum þremur Íslendingum sögðust hlynntir banni á einnota plastpokum í verslunum í nýrri könnun MMR. Tæp 41 prósent sögðust vera mjög hlynnt banni á plastpokum, 61 prósent kváðust hlynnt því á miðið 21 prósent svarenda sögðust vera andvíg banni á einnota plastpokum í verslunum og aðeins 9 prósent kváðust mjög andvíg.

Mynd: MMR

Stuðningsfólks hægri flokkana andvígara banninu

Þegar skoð­aður er munur eftir stjórn­mála­flokkum þá sést að stuðn­ings­fólk vinstri flokk­ana er mun hlynnt­ari bann­inu en stuðningsfólk hægri flokka. Stuðn­ings­fólks Sam­fylk­ing­ar­innar hlynnt­ust bann­inu á plast­pokum eða 71 pró­sent, næstir eru Píratar með 69 pró­sent hlynnt bann­inu og Vinstri grænir þar með 64 pró­sent. 

Andstaða við plastapokabann reynd­ist mest á meðal stuðn­ings­fólks Sjálf­stæð­is­flokks­ins, alls þriðj­ungur voru and­víg og 11 pró­sent mjög andvíg. Þá kváð­ust 28 pró­sent stuðn­ings­fólks Við­reisnar og síðan voru 27 pró­sent stuðn­ings­fólks Framsóknar einnig and­víg bann­in­u. Af stuðningsfólki Flokk fólksins voru 27 prósent andvíg banninu. 

Auglýsing

Tekjulægra fólk hlynntari banninu en það tekjuhærra

Konur voru lík­legri en karlar til að vera hlynntir bann­inu, 69 pró­sent á miðað við 54 pró­sent karla. And­staða við bann á einnota plast­pokum jókst í takt við hækk­andi ald­ur. Yngsti ald­urs­hópur svar­enda voru lík­leg­astir allra ald­urs­hópa til að vera fylgj­andi bann­inu eða 67 pró­sent. And­staða við bannið jókst í takt við hækk­andi ald­ur.

Af þeim sem lokið höfðu háskóla­menntun kváð­ust 67 pró­sent vera fylgj­andi banni, sam­an­borið við 60 pró­sent þeirra með fram­halds­skóla­menntun og 56 pró­sent þeirra með grunn­skóla­mennt­un.

And­staða við plast­poka­bann reynd­ist meiri hjá þeim tekju­hæstu en þeim tekju­lægri. Af þeim með milljón eða meira í heim­il­is­tekjur kváð­ust 27 prósent vera and­víg plast­poka­banni. Þá kváð­ust 57 prósent þeirra með milljón eða meira í heim­il­is­tekjur vera fylgj­andi banni, sam­an­borið við 63 prósent þeirra með heim­il­is­tekjur undir 400 þús­und krón­um.

-         

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Lífskjarasamningurinn leiðir launaþróun en ekki opinberir starfsmenn
Kjarninn 6. maí 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir
Vonandi hægt að aflétta nokkuð hratt á næstu vikum
Helsta áskorunin í faraldrinum nú er sá fjöldi ferðamanna sem hingað er að koma sem er umfram spár. Breyta gæti þurft fyrirkomulagi á landamærum því heildargeta til skimunar takmarkast við 3-4.000 sýni á dag.
Kjarninn 6. maí 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 36. þáttur: Nunnusjóguninn II
Kjarninn 6. maí 2021
Deilan snýst um verksamning á milli ÍAV og 105 Miðborgar um fyrstu þrjú húsin sem eru þegar risin á reitnum í Laugarnesi. Hér má sjá tölvuteikningu af því hvernig áformað er að svæðið líti út í framtíðinni.
ÍAV stefna og setja fram 3,8 milljarða kröfur vegna deilu á Kirkjusandsreit
Íslenskir aðalverktakar eru búnir að stefna Íslandssjóðum og félaginu 105 Miðborg til greiðslu 3,8 milljarða króna vegna deilu um verksamning á Kirkjusandsreit. Verktakafyrirtækið missti verkið í febrúarmánuði.
Kjarninn 6. maí 2021
Andrés Ingi Jónsson
Þegar Tyrkir þjörmuðu að þingmönnum
Kjarninn 6. maí 2021
Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað.
Síldarvinnslan einnig í vandræðum með tæknilegu hliðina á aðalfundi SFS
Mistök urðu þess valdandi að Síldarvinnslan náði ekki að greiða atkvæði í kjöri til stjórnar SFS á aðalfundi á föstudaginn. Tillaga um að greiða atkvæði á ný var þó samþykkt í kjölfarið, en þá lentu Samherji og Nesfiskur í svipuðum vandræðum.
Kjarninn 6. maí 2021
Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari í dómsal í dag.
„Hér er ekki um leikaraskap, slysni eða eitthvað grín að ræða“
Það er mat ákæruvaldsins að Marek sé ekki að segja nákvæmlega allt sem hann muni frá deginum sem bruninn á Bræðraborgarstíg varð. Verjandi fer fram á að ef hann verði fundinn sekur og ósakhæfur verði hann ekki dæmdur til öryggisgæslu.
Kjarninn 5. maí 2021
Birna Einarsdóttir bankastjóri segir ljóst að spennandi tímar séu framundan, vegna fyrirhugaðrar sölu ríkisins á hluta af hlut sínum í Íslandsbanka.
Íslandsbanki hagnaðist um 3,6 milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Eigið fé Íslandsbanka nam 185 milljörðum króna í lok mars. Bankastjórinn segir spennandi tíma framundan, í ljósi þess að stefnt sé að skráningu bankans á verðbréfamarkað að undangengnu útboði á hluta af hlut ríkisins í honum.
Kjarninn 5. maí 2021
Meira úr sama flokkiInnlent