Óvæntur sigur í forsetakjöri Interpol

Fulltrúi Rússa var talinn líklegastur til þess að verða kjörinn forseti alþjóðalögreglunnar Interpol en hann tapaði óvænt fyrir Suður-kóreumanninum Kim Jong-yang. Kosið var um nýjan forseti eftir að sitjandi forseta Interpol hvarf í október.

Kim Jong-yang nýkjörinn forseti Interpol.
Kim Jong-yang nýkjörinn forseti Interpol.
Auglýsing

Suð­ur­-kóreu­mað­ur­inn Kim Jong-yang bar óvænt sigur úr býtum í for­seta­kjöri alþjóða­lög­regl­unnar Inter­pol á árs­þingi hennar í Dubai. Fyrir kosn­ing­arnar var umdeildur full­trúi Rússa, Alex­ander Prokopchuk tal­inn lík­leg­astur til þess að hljóta kosn­ingu. Frá þessu er greint á BBC.

­Full­trúar 194 aðilda­þjóða Inter­pol komu saman í Dubai til þess að kjósa nýjan for­seta eftir hvarft sitj­andi for­seta Kín­verj­ans Meng Hongwei í októ­ber. Hongwei hafði verið týndur í nokkrar vikur eftir ferð til Kína í sept­em­ber. Síðar kom hins vegar í ljós að Meng var hand­tek­inn í heima­land­inu sínu Kína vegna ásak­ana um mútu­þægni og glæpi.

Umdeildur fram­bjóð­andi Rússa

Mót­fram­bjóð­enda Kim Jong-yang var hinn rúss­neski A­lex­and­er Prokopchuk, fyrr­ver­andi und­ir­hers­höfð­ingi í rúss­neska inn­an­rík­isáðu­neyt­inu en hann er vara­for­seti Inter­pol og yfir­maður Inter­pol í Moskvu. Prokopchuk þótti sig­ur­strang­leg­asti fram­bjóð­and­inn en fram­boð hans var umdeild þar sem hann var meðal ann­ars sak­aður um að hafa mis­notað alþjóð­legt hand­tök­un­ar­kerfi lög­regl­unnar til að lýsa eftir glæpa­mönnum á alþjóða­vísu í þágu Valdimirs Pútíns Rúss­lands­for­seta.

Auglýsing

Yfir­völd í Rúss­landi hafa sagt að dregið hafi verið úr trú­verð­ug­leika síns fram­bjóð­anda en mann­rétt­inda­sam­tök víða um heim höfðu lýst yfir áhyggjum ef Prokopchuck yrði kos­inn myndi hann mis­nota hlut­verk sitt sem for­seti Inter­pol gegn helstu and­stæð­ingum Rúss­lands­for­seta. Talið er að því hafi Banada­ríkin og Bret­land ­stutt for­seta­kjör Kim Jong-yang en hann hefur verið starf­andi for­seti Inter­pol frá hvarfi Meng. Kim mun gegna emb­ætti næstu tvö árin, eða út kjör­tíma­bil Meng.

Lars Larsen
„Go´daw, jeg hedder Lars Larsen, jeg har et godt tilbud“
Danski milljónamæringurinn Lars Lar­sen lést á heim­ili sínu í síðustu viku, 71 árs að aldri. Hann var á meðal auðugustu manna í Danmörku og jafnframt þeirra þekktustu. Kjarninn rifjar hér upp sögu hans.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Árni Már Jensson
Að lesa milli línanna
Kjarninn 25. ágúst 2019
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir
„Að hanna er eins og að anda með heilanum“
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir safnar nú fyrir nýrri hönnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Matthildur Björnsdóttir
Af hverju eru goðsagnir takmarkandi?
Kjarninn 25. ágúst 2019
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, spurði um innstæðutryggingar.
Um 83 prósent innstæðna í íslenskum bönkum voru tryggðar um áramót
Tryggingasjóður innstæðueigenda tryggir um 83 prósent af þeim 1.707 milljörðum króna sem geymdir voru á íslenskum bankareikningum í lok síðasta árs. Samt voru bara 38 milljarðar króna í sjóðnum.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Benedikt Jóhannesson
Styrmir gegn Styrmi – Frumkvöðull í einkavæðingu orkufyrirtækja
Kjarninn 25. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump um Trump frá Trump til Trump
Bandarískir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta að bæta fyrir geðvonskutíst og eftiráskýringar Bandaríkjaforseta um aflýsingu Danmerkurferðar sinnar. Ástæðuna sagði forsetinn þá að danski forsætisráðherrann vildi ekki ræða hugmynd hans um kaup á Grænlandi.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Listi yfir þjónustugjöld bankanna skólabókardæmi um fákeppni
Gylfi Zoega segir að það sé ekki hægt að nota ódýrt kort í innanlandsviðskiptum hérlendis vegna þess að það myndi minnka hagnað bankanna.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiErlent