Skúli: Gerði mikil mistök en nú förum við til baka í „gömlu sýnina“

Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, sagði í viðtali við Kastljós að hann hafi fulla trú á því að það muni takast að ná samningum við Indigo Partners.

Skúli Mogensen
Auglýsing

Skúli Mog­en­sen, for­stjóri og eig­andi WOW air, sagð­ist í við­tali við Kast­ljós RÚV í kvöld vera að leggja alla áherslu á það að tryggja áfram­hald­andi rekstur félags­ins, en samn­inga­við­ræður við banda­ríska fjár­fest­inga­fé­lagið Indigo Partners standa enn yfir. 

Skúli sagð­ist bera fulla ábyrgð á þeim mis­tökum sem hefðu verið gerð í starf­semi félags­ins, og það væri eðli­legt að því væri velt upp, hvort hann væri rétti mað­ur­inn til að leiða WOW air áfram, ef tæk­ist að klára fjár­mögnun fyrir félag­ið. Hann sagð­ist trúa því að svo væri, og hann tryði því að félagið væri rétt að byrja, eins og Skúli hefur sagt sjálf­ur.

Eins og greint var frá í dag, þá misstu 111 fast­ráðnir starfs­menn og fjöl­margir starfs­menn í hluta­starfi og verk­töku, starfið í dag. Sam­tals voru það um 350 starfs­menn. 

Auglýsing

Skúli sagði hug sinn vera hjá starfs­fólk­inu, en að aðgerð­irnar hefðu verið nauð­syn­legar til að breyta leiða­kerfi félags­ins og styrkja grunn­rekstur þess, sem lággjalda­flug­fé­lag.

Eins og greint var frá í frétta­skýr­ingu á vef Kjarn­ans í dag, þá sagði Skúla mis­tökin sem hann væri ábyrgur fyrir af afdrifa­rík­. „Þetta er ákaf­lega sárs­auka­fullur lær­dómur vegna þess að á sama tíma höfum við byggt upp eitt­hvað ein­stakt með Wow air og þó að þetta krefj­ist þess að við tökum eitt erfitt skref aftur á bak til skamms tíma litið er ég sann­færður um að það geri okkur kleift að taka tvö skref áfram til lengri tíma litið og tryggi að Wow air dafni til fram­tíð­ar­. Að þeim lík­indum að við fáum Indigo Partners sem fjár­festi vil ég hverfa aftur til upp­haf­legrar hug­sjónar okkar og sýna fram á að við getum sann­ar­lega byggt upp frá­bært lág­far­gjalda­fé­lag á lengri leið­u­m,“ sagði Skúli.

Rakel Guðmundsdóttir
Sumt þarf að banna
Leslistinn 15. janúar 2019
Brexit-samningi May hafnað í breska þinginu
Næstu skref í Brexit-málinu eru óljós. Vantrausttillaga er líkleg.
Kjarninn 15. janúar 2019
Norski bankinn DNB hefur verið álitinn besti kosturinn
DNB bankinn norski, þar sem norska ríkið er stærsti eigandi, hefur þó nokkra stóra viðskiptavini hér á landi. Ef Íslandsbanki verður seldur þykir hann spennandi kostur sem kaupandi.
Kjarninn 15. janúar 2019
ÚR kærir ákvörðun Fiskistofu til ráðuneytis
Útgerðarfélag Reykjavíkur segir að allt verði gert til að hnekkja ákvörðun Fiskistofu.
Kjarninn 15. janúar 2019
Sara Dögg Svanhildardóttir
Birtir til í Garðabæ
Kjarninn 15. janúar 2019
Gylfi Arnbjörnsson, fyrrverandi forseti ASÍ.
Gylfi Arnbjörnsson sækir um stöðu ráðuneytisstjóra
Fyrrverandi forseti Alþýðusambands Íslands sækir um stöðu ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu.
Kjarninn 15. janúar 2019
Mögu­leg­ar laga- og reglu­breyt­ing­ar ræddar á fundi for­sæt­is­nefnd­ar
Samkvæmt forseta Alþingis voru mögu­leg­ar laga- og reglu­breyt­ing­ar ræddar á fundi for­sæt­is­nefnd­ar í gær til þess að Klausturmálið kom­ist í far­veg. Sú umræða verður tek­in áfram á fundi þing­flokks­formanna í dag.
Kjarninn 15. janúar 2019
Karl Gauti Hjaltason, Inga Sæland og Ólafur Ísleifsson
Ríkisendurskoðandi tjáir sig ekki um fundinn við Ólaf og Karl Gauta
Ríkisendurskoðandi er trúnaðarmaður Alþingismanna og getur því ekki gefið upp hvort Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi þingmenn Flokks fólksins, hafi átt fund með embættinu á síðasta ári um fjármálastjórnun Ingu Sæland.
Kjarninn 15. janúar 2019
Meira úr sama flokkiInnlent