Viðskiptamaður ársins vill breyta nafni HB Granda í Brim

Guðmundur Kristjánsson er viðskiptamaður ársins samkvæmt Markaðnum. Verstu viðskiptin á árinu tengjast WOW air, Icelandair og kaupum fjarskiptafyrirtækis á hluta fjölmiða 365 miðla.

Guðmundur í Brim í markaðnum
Auglýsing

Guð­mundur Krist­jáns­son, for­stjóri HB Granda, var val­inn við­skipta­maður árs­ins 2018 af Mark­aðnum, fylgi­riti Frétta­blaðs­ins um efna­hags­mál og við­skipti. Í við­tali við blaðið vegna þessa seg­ist hann muna leggja fram til­lögu við stjórn félags­ins, sem er skráð í Kaup­höll Íslands, að nafni þess verði breytt í Brim.

­Út­gerð­ar­fé­lag Guð­mundar hét Brim árum sam­an. Eftir að hann keypti um þriðj­ungs­hlut í HB Granda í fyrra fyrir 22 millj­arða króna í ár þá breytti hann nafni þess í Útgerð­ar­fé­lag Reykja­vík­ur. Nú vill hann nota gamla nafnið á nýja félagið sem hann stýr­ir. Í við­tali við Mark­að­inn segir Guð­mundur að honum hafi alltaf þótt Brim vera fal­legt nafn á sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki og að hann hafi „oft hugsað um að Brim yrði sterkt almenn­ings­hluta­fé­lag á hluta­bréfa­mark­að­i.“

Auglýsing
Í við­tal­inu kemur enn fremur fram að Guð­mundur hafi fjár­magnað kaupin á hlutnum í HB Granda með láni frá Land­bank­anum og að eigna­sala í kjöl­far lán­tök­unnar hafi greitt upp lán­ið. Eigna­salan, sem í fólst að selja útgerð­ina Ögur­vík til HB Granda, sala á stórum hlut í VInnslu­stöð­inni í Vest­manna­eyjum og sölu á skipi í eigu græn­lensks hlut­deild­ar­fé­lags, skil­aði Útgerð­ar­fé­lagi Reykja­víkur hærri upp­hæð en sem nam fjár­fest­ing­unni í HB Granda. Því skuldi félagið minna í lok árs en í upp­hafi þess. Guð­mundur segir í við­tail­inu að hann hefði helst vilja selja HB Granda allar eign­irn­ar, en að ekki hafi verið vilji fyrir því .

Kjarn­inn fjall­aði ítar­lega um rús­sí­ban­areið Guð­mundar á und­an­förnum árum í ítar­legri frétta­skýr­ingu fyrir skemmstu.

Mark­að­ur­inn valdi söl­una á tölvu­leikja­fyr­ir­tæk­inu CCP til kóreska leikja­fram­leið­and­ans  Pearl Abyss á 425 millj­­ónir dali, eða tæp­lega 50 millj­­arða króna, í byrjun sept­em­ber sem við­skipti árs­ins.

Fjár­fest­ing í skulda­bréfa­út­boði WOW air í sept­em­ber voru hins vegar valin verstu við­skipti árs­ins enda þegar ljóst, nokkrum vikum síð­ar, að þátt­tak­endur þurfa að end­ur­semja um þá fjár­fest­ingu eigi WOW air að lifa. Næst verstu við­skiptin var sú ákvörðun Icelandair Group að falla frá kaup­unum á WOW air og kaup Sýnar á stórum hluta fjöl­miðla 365 miðla lenti í þriðja sæti.Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hvenær við borðum hefur áhrif á heilsufar okkar
Hlutfall einstaklinga sem glíma við offitu í Bandaríkjunum hefur farið úr 15 í 40 prósent á rúmum 40 árum. Að vaka og borða þegar fólk ætti frekar að sofa gæti haft meiri áhrif á þyngd en það að borða óhollan mat á matmálstíma.
Kjarninn 18. janúar 2020
Misbrestasamur meistari
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Meistarann og Margarítu sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu.
Kjarninn 18. janúar 2020
Ástþór Ólafsson
Að huga að gildunum
Kjarninn 18. janúar 2020
Af vetrarfundi Sósíalistaflokks Íslands sem fór fram í Dósaverksmiðjunni í Borgartúni í dag.
Sósíalistaflokkurinn samþykkir að undirbúa framboð til Alþingis
Baráttan um atkvæðin á vinstrivængnum verður harðari í næstu kosningum, eftir að Sósíalistaflokkur Íslands ákvað að hefja undirbúning að framboði. Flokkurinn hefur einu sinni boðið fram áður og náði þá inn fulltrúa í borgarstjórn.
Kjarninn 18. janúar 2020
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
Dreyfus-málið: 1899–2019
Kjarninn 18. janúar 2020
Allir ríkisstjórnarflokkar tapa fylgi frá kosningum – Andstaðan bætir vel við sig
Engin þriggja flokka ríkisstjórn er í kortunum, sameiginlegt fylgi frjálslyndu stjórnarandstöðuflokkanna helst enn stöðugt og er að aukast en atkvæði sem falla niður dauð gætu ráðið úrslitum í kosningum.
Kjarninn 18. janúar 2020
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Handan fíknar, jógísk leið til bata
Kjarninn 18. janúar 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
200 milljónir til viðbótar settar í rannsóknir og varnir gegn peningaþvætti og skattsvikum
Héraðssaksóknari fær viðbótarfjármagn til að rannsaka Samherjamálið og skattayfirvöld mun geta bætt við sig mannafla tímabundið til að rannsaka „ýmis atriði sem þarfnast ítarlegrar skoðunar“.
Kjarninn 18. janúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent