Tíu ár frá því Aretha Franklin söng Obama inn í embætti forseta

Í dag eru tíu ár frá því að fyrsti svarti forsetinn í sögu Bandaríkjanna, Barack Obama, tók formlega við stjórnartaumunum, mitt í dýpstu efnahagslægð sem Bandaríkin höfðu komist í frá Kreppunni miklu.

usa-obama-aging-conference_19640444216_o.jpg
Auglýsing

Í dag eru tíu ár frá því að Demókrat­inn Barack Obama tók við stjórn­ar­taumunum sem for­seti Banda­ríkj­anna. Hann var fyrsti svarti for­set­inn í sögu lands­ins. Hann sigr­aði kosn­ing­arnar 2008 og 2012 og var for­seti í átta ár, eins lengi og for­seti getur set­ið.

Aretha Frank­lin, söng­kona og bar­áttu­kona fyrir mann­rétt­indum svartra og kvenna í ára­tugi, söng við inn­setn­ing­ar­at­höfn­ina og líta margir til þeirrar stund­ar, sem hápunkts í mann­rétt­inda­sögu svartra í Banda­ríkj­un­um. Aretha fædd­ist í Memp­his 1942 en lést 18. ágúst í fyrra, í heima­borg sinni Detroit.

Aðstæður í land­inu voru um margt sér­kenni­legar þegar Obama tók við, þar sem Banda­ríkin voru í djúpri efna­hagslægð kjöl­far hruns á fjár­mála­mörk­uð­um, en kreppan á árinu 2007 til 2009 var versta efna­hags­hrun sem Banda­ríkin - og raunar heim­ur­inn allur - höfðu gengið í gegnum frá Krepp­unni miklu á þriðja og fjórða ára­tug síð­ustu ald­ar. 

AuglýsingAtvinnu­leysi var á hraðri upp­leið og fór að hæst í rúm­lega 11 pró­sent, að með­al­tali. Mörg svæði í Banda­ríkj­unum upp­lifðu hins vegar mun verri dýfu. Þetta mark­aði fyrstu árin í for­seta­tíð Obama, en á þeim átta árum sem hann var for­seti batn­aði efna­hagur lands­ins mik­ið, og hefur hann sjálfur talað um það sem sitt mesta afrek, að hafa náð að afstýra, í sam­vinnu við Seðla­banka Banda­ríkj­anna, meiri vanda­mál­u­m. 

Óhætt er að segja önnur tíð sé nú uppi á hinu póli­tíska sviði, en Repúblikan­inn Don­ald Trump hefur haft það sem yfir­lýsta stefnu, í mörgum mál­um, að reyna að afstýra mörgu því sem Obama kom til leið­ar. Sér­stak­lega hefur það verið sýni­legt í utan­rík­is­stefnu lands­ins og stefnu í heil­brigð­is­mál­um, en margt annað má telja til. 

Staða efna­hags­mála í Banda­ríkj­unum þykir hins vegar nokkuð góð. Atvinnu­leysi er minnsta móti, eða um 4 pró­sent, og hag­vöxtur hefur verið við­var­andi 2 til 3 pró­sent á ári. Vextir Seðla­bank­ans hafa hækkað á und­an­förnu ári og eru nú 2,25 pró­sent.

Obama hefur á und­an­förnu ári blandað sér meira í banda­rísk stjórn­mál, með fundum og skrifum á opin­berum vett­vangi, og talað fyrir því að Demókratar nái vopnum sínum til að getað unnið Don­ald Trump í kosn­ing­unum 2020.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fosshótel Hellnar er hluti af Íslandshótelum.
722 samtals sagt upp hjá tveimur hótelum og Bláa lóninu
Samtals var 722 starfsmönnum sagt upp í þremur stærstu hópuppsögnum maímánaðar; hjá Bláa lóninu, Flugleiðahóteli og Íslandshóteli. Vinnumálastofnun bárust 23 tilkynningar um hópuppsagnir í maí.
Kjarninn 4. júní 2020
Reynt að brjótast inn í tölvukerfi Reiknistofu bankanna
Brotist var inn í ysta netlag og eru engar vísbendingar um að komist hafi verið inn í kerfi Reiknistofu bankanna og viðskiptavina.
Kjarninn 4. júní 2020
Kristbjörn Árnason
Núverandi ríkisstjórn er ein alvarlegustu mistök stjórnmálanna hin síðustu ár
Leslistinn 4. júní 2020
Kóralrifið mikla hefur fölnað mikið á undanförnum árum.
Kóralrifið mikla heldur áfram að fölna
Fölnun Kóralrifsins mikla í mars síðastliðnum er sú umfangsmesta hingað til. Febrúar síðastliðinn var heitasti mánuður á svæðinu síðan mælingar hófust.
Kjarninn 4. júní 2020
Náttúrufegurð Færeyja er eitt helsta aðdráttarafl eyjanna.
Færeyingar opna landamærin „sérstaklega fyrir Íslendinga“
„Kæru frændur, nú er rétti tíminn til að heimsækja Færeyjar,“ stendur í skilaboðum frá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways til íslensku þjóðarinnar.
Kjarninn 4. júní 2020
8 mínútur og 46 sekúndur leystu úr læðingi sársauka margra kynslóða
Ólgan í Bandaríkjunum snýst ekki aðeins um þær átta mínútur og 46 sekúndur sem lögreglumaður hélt hné sínu að hálsi George Floyds þar til hann lést. Hún á rætur í þjáningum margra kynslóða fólks er býr enn við misrétti sem er samgróið hugarfari valdhafa.
Kjarninn 4. júní 2020
Intenta segist í stakk búið til að taka við verkefnum sem Capacent sinnti áður
Ingvi Þór Elliðason, ráðgjafi og framkvæmdastjóri Intenta, sem fyrrverandi starfsmenn Capacent stofnuðu skömmu fyrir gjaldþrot fyrirtækisins, segir Intenta með þekkingu og getu til að taka við verkefnum sem Capacent sinnti áður.
Kjarninn 4. júní 2020
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur aðsetur í Húsi verslunarinnar
Tæp tíu prósent útistandandi sjóðfélagalána LIVE í greiðsluhléi
Sjóðfélagalán í greiðsluhléi nema samtals ellefu milljörðum króna. Til samanburðar námu útistandandi sjóðfélagalán Lífeyrissjóðs verzlunarmanna við lok árs 2019 rúmum 120 milljörðum. Ávöxtun sjóðsins á fyrstu fjórum mánuðum ársins er áætluð 3,5 prósent.
Kjarninn 3. júní 2020
Meira úr sama flokkiErlent