Þingflokkarnir efna til metoo-fundar

Stjórnmálaflokkarnir átta sem eiga fulltrúa á Alþingi bjóða til morgunverðarfundar þann 18. mars næstkomandi. Markmið fundarins er að ræða metoo og stjórnmál. Pallborðsumræður verða með fulltrúum frá öllum stjórnmálaflokkum, þar á meðal Miðflokknum.

Þingmenn, Rósa Björk og Oddný - Þingsetning 14/12/2017
Auglýsing

Stjórn­mála­flokk­arnir átta sem eiga full­trúa á Alþingi hafa tekið sig saman og efnt til metoo-morg­un­verð­ar­fundar á Grand Hótel Reykja­vík mánu­dag­inn 18. mars. Athygli vekur að Mið­flokk­ur­inn er hluti af hópnum en flokk­ur­inn hefur legið undir ámælum vegna klaust­urs­máls­ins. Sam­kvæmt sam­eig­in­legri frétta­til­kynn­ingu frá flokk­unum er fund­ur­inn boð­aður í kjöl­far #metoo bylt­ing­ar­innar en yfir­lýst mark­mið fund­ar­ins er að ræða metoo og stjórn­mál­in.

Katrín Jak­obs­dóttir for­sæt­is­ráð­herra mun opna fund­inn með ávarpi og fram­kvæmda­stjóri Alþjóða­þing­mann­sam­bands­ins mun halda erindi um nið­ur­stöður rann­sóknar á kyn­ferð­is­of­beldi og áreiti innan þjóð­þinga Evr­ópu. Ragna Árna­dótt­ir, aðstoð­ar­for­stjóri Lands­virkj­un­ar, mun síðan stýra pall­borðsum­ræðum með full­trúum allra flokka í kjöl­far erind­anna. Athygli er vak­inn á því að fund­ur­inn er opin öllum og án end­ur­gjalds.

85 pró­sent þing­kvenna hafa upp­lifað kyn­bund­ið, and­legt ofbeldi á þjóð­þingum

Sér­stakur gestur á morg­un­verð­ar­fund­inum verður Martin Chun­gong, fram­kvæmda­stjóri Alþjóða­þing­manna­sam­bands­ins (IPU). Hún mun kynna skýrslu um nið­ur­stöður viða­mik­illar rann­sóknar Alþjóða­þing­manna­sam­bands­ins og Evr­ópu­ráðs­þings­ins á kynja­mis­munun og kyn­bundnu ofbeldi og áreiti gegn konum í þjóð­þingum í Evr­ópu.

Auglýsing

Í til­kynn­ing­unni segir að nið­ur­stöður rann­sókn­ar­innar séu slá­andi þar sem 85 pró­sent þing­kvenna sem tóku þátt í rann­sókn­inni höfðu upp­lifað ein­hvers konar kyn­bund­ið, and­legt ofbeldi á þjóð­þing­um. Sam­kvæmt rann­sókn­inni eru þing­konur undir 40 ára aldri eru lík­legri til að verða fyrir áreiti og kven­kyns starfs­menn þinga verða frekar fyrir kyn­ferð­is­legu ofbeldi en þing­kon­ur. 

Nið­ur­stöð­urnar sýna jafn­framt að í flestum til­vikum skorti vett­vang þar sem konur geta tjáð sig um ofbeldið sem þær verða fyr­ir. Skýrslan er sú fyrsta í röð svæð­is­bund­inna rann­sókna sem alþjóða­sam­bandið stendur fyrir um kyn­bundið ofbeldi og áreiti gagn­vart konum í þjóð­þingum heims.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Úlfar Þormóðsson
Uppvakningar
Kjarninn 25. júní 2022
Ingrid Kuhlman
Að hlakka til einhvers er næstum jafn gott og að upplifa það
Kjarninn 25. júní 2022
Niðurhal Íslendinga stóreykst milli ára
Íslendingar notuðu 25 prósent meira gagnamagn á farsímaneti í fyrra en árið áður og 21 prósent meira gagnamagn í gegnum fastanet. Tæplega 76 prósent notenda á fastaneti eru nú með ljósleiðaratengingu, en þeir voru þriðjungur 2016.
Kjarninn 25. júní 2022
Af kosningavöku Framsóknarflokksins í fyrrahaust.
Framsókn hirti kjósendur í stórum stíl frá hinum stjórnarflokkunum og Miðflokki
Fylgisaukning Framsóknar í síðustu kosningum var tekin frá samstarfsflokkunum í ríkisstjórn og klofningsflokki. Átta hverjum tíu kjósendum Sjálfstæðisflokks voru úr kjarnafylginu. Framboð Sósíalista hafði neikvæð áhrif á fylgi Vinstri græna og Pírata.
Kjarninn 25. júní 2022
Hraðtíska nær nýjum hæðum með tilkomu tískurisans Shein
Kínverska fatafyrirtækið Shein hefur vaxið gríðarlega á undanförnum árum og er í dag eitt stærsta tískuvörufyrirtæki í heimi. Umhverfissinnar benda á að fötin séu úr svo litlum gæðum að oft séu þau aðeins notuð í eitt skipti áður en þau enda í ruslinu.
Kjarninn 25. júní 2022
Auður Önnu Magnúsdóttir
Af hverju nýta Íslendingar raforkuna sína svo illa?
Kjarninn 25. júní 2022
Sjö molar um seðlabankavexti úti í heimi
Verðbólga veldur því að vaxtalækkanir faraldursins eru að ganga til baka, víðar en hér á Íslandi. Kjarninn tók saman nokkra fróðleiksmola um þróun mála í ríkjum bæði nær og fjær.
Kjarninn 25. júní 2022
Flokkur Sigurðar Inga Jóhannssonar andar ofan í hálsmál flokks Bjarna Benediktssonar samkvæmt síðustu könnunum.
Framsókn mælist næstum jafn stór og Sjálfstæðisflokkurinn
Stjórnarflokkarnir hafa tapað umtalsverðu fylgi á kjörtímabilinu. Sjálfstæðisflokkurinn nær mun verr til fólks undir fertugu en annarra á meðan að Framsókn nýtur mikilla vinsælda þar. Vinstri græn mælast með þriðjungi minna fylgi en í síðustu kosningum.
Kjarninn 24. júní 2022
Meira úr sama flokkiInnlent