Verkfalli strætisvagnastjóra aflýst frá og með morgundeginum

Verkfalli hjá strætisvagnastjórum Kynnisferða hefur verið aflýst frá og með morgundeginum. Strætisvagnastjórar munu stöðva akstur í dag á tíu leiðum milli klukkan 16 og 18 eins og áætlað var en öðrum verkföllum aflýst.

Strætó
Auglýsing

Verk­fall­i ­stræt­is­vagna­stjóra Kynn­is­ferða hefur verið aflýst frá og með morg­un­deg­in­um. ­Stræt­is­vagna­stjór­ar munu stöðva akstur í dag milli klukkan 16 og 18 eins og áætlað var en öðrum verk­föllum aflýst. Í til­kynn­ingu frá Efl­ingu segir að þessi ákvörðun hafi verið tekin af starfs­mönnum eftir við­ræður við for­svars­menn fyr­ir­tæk­is­ins í morg­un.

Meg­in­línur samn­inga liggja fyrir

Fram kom í fréttum í morgun að gengið hefði verið frá yfir­­lýs­ingu um meg­in­línur kjara­­­­samn­inga á milli Sam­­­­taka atvinn­u­lífs­ins og VR­ og félaga Starfs­­­­greina­­­­sam­­­­bands­ins, skömmu eftir mið­­nætti. Samn­ing­unum er ætlað að standa til 1. nóv­­­em­ber 2022. Sam­komu­lagið er þó með fyr­ir­vara um aðkomu stjórn­­­­­­­valda að samn­ing­um, og sam­­­­þykki samn­inga­­­­nefnda þeirra félaga um eiga aðild að sam­komu­lag­inu. Deilu­að­ilar munu funda með stjórn­­­völdum í hús­a­kynnum Rík­­­­is­sátta­­­­semj­­­­ara í dag.

Í til­­kynn­ingu frá Efl­ingu í morgun var greint frá því að höfðu sam­ráði við félags­­­menn hafi for­­maður Efl­ingar ákveðið að aflýsa verk­­falls­að­­gerðum og vinna að loka­­gerð ­­samn­ings. Fyr­ir­hug­uðum þriggja daga verk­­föllum starfs­­manna hót­­ela og rút­u­­fyr­ir­tækja, hjá Efl­ingu og VR, sem áttu hefj­ast á mið­viku­dag­inn var því aflýst í nótt. 

Auglýsing

Verk­fall stræt­is­vagna­stjóra Kynn­is­­ferða, sem eru félags­­­menn í Efl­ing­u,­ var þó ekki aflýst á sama tíma. Verk­fallið hófst í gær og lögðu bíl­stjórar niður vinnu á tíu strætó­­leið­um á há­anna tíma eða milli 8 og 10 að morgni og fjögur og sex seinni part. Aðgerð­­irnar áttu að standa út mán­uð­inn ef ekki næð­ust samn­ing­ar en nú hefur verk­fall­inu verið aflýst frá og með morg­un­deg­in­um.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – The Societal Impact of a Pandemic
Kjarninn 1. apríl 2020
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Comparative Sociology is Sociology
Kjarninn 1. apríl 2020
„Stjórnvöld í Bretlandi hafa brugðist almenningi“
Misjöfn viðbrögð eru hjá stjórnvöldum ríkja heimsins við faraldrinum sem nú geisar. Í Bretlandi hamstrar fólk nauðsynjavörur og nokkuð hefur þótt skorta á upplýsingagjöf til almennings þar í landi.
Kjarninn 31. mars 2020
Freyr Eyjólfsson
COVID-19 dregur úr loftmengun í heiminum
Kjarninn 31. mars 2020
Alma Möller, landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Enginn losnað úr öndunarvél enn sem komið er
Sóttvarnalæknir furðar sig á þeim fjölda beiðna um undanþágur frá sóttkví og samkomubanni sem berast. Ekki sé hægt að veita mörgum undanþágu einfaldlega af því að þá eykst hættan á því að smitum fjölgi hratt.
Kjarninn 31. mars 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, og Þorsteinn Már Baldvinsson, sem steig niður úr forstjórastólnum tímabundið í nóvember 2019 en settist aftur í hann nýverið.
Samherji fær að sleppa við yfirtökuskyldu á Eimskip
Samherji þarf ekki að taka yfir Eimskip þrátt fyrir að hafa skapað yfirtökuskyldu. Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að að vegna COVID-19 eigi að veita undanþágu frá yfirtökuskyldunni.
Kjarninn 31. mars 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, var til svara á upplýsingafundinum í dag.
„Það er vond hugmynd“ að ferðast um páskana – „Ekki gera það“
Það þarf að sýna „þolgæði“ og „biðlund“ til að ljúka faraldrinum. Alls ekki er ráðlegt að Íslendingar leggist í ferðalög um páskana. Það skapar óteljandi vandamál sem hægt er að komast hjá með því að vera heima.
Kjarninn 31. mars 2020
Kristbjörn Árnason
Mannlegir kingsarar vikunnar.
Leslistinn 31. mars 2020
Meira úr sama flokkiInnlent