Miðflokkurinn bætir við sig fylgi – Píratar tapa fylgi

Í nýrri könnun MMR mælist fylgi Pírata 9,8 prósent og minnkar um rúmlega þrjú og hálft prósentustig á milli kannana. Aftur á móti hækkar fylgi Miðflokksins um rúmlega tvö og hálft prósentustig frá síðustu mælingu MMR og mælist nú 11,8 prósent.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Auglýsing

Fylgi Mið­flokks­ins mælist nú 11,8 pró­sent og hækkar um rúm­lega tvö og hálft pró­sentu­stig frá síð­ustu mæl­ing­u MMR. Fylgi Pírata minnkar aftur á móti um rúm­lega þrjú og hálft pró­sentu­stig og mælist fylgi þeirra nú rétt undir 10 pró­sent­u­m. Þetta kemur fram í nýrri könnun MM­R á fylgi stjórn­mála­flokka og stuðn­ing við ­rík­is­stjórn. Könn­un­in var fram­kvæmd 14. til 16. maí 2019 og var heild­ar­fjöldi svar­enda 978 ein­stak­ling­ar, 18 ára og eldri.

 ­Stuðn­ing­ur við rík­is­stjórn­ina er nær óbreyttur frá síð­ustu könnun og mælist  nú 40,9 pró­sent. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mælist sem fyrr með mest fylgi stjórn­mála­flokka á Alþingi eða 21,3 pró­sent en fylgi þeirra hefur auk­ist um rúmt pró­sentu­stig frá byrjun mán­að­ar­ins. Fylgi Vinstri grænna mælist 12,2 pró­sent og fylg­i Fram­sókn­ar­flokks­ins ­mælist nú 11,6 prósent. 
Auglýsing

Fylgi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar ­mælist nær óbreytt frá síð­ustu könnun og mælist nú 13,9 pró­sent. Fylg­i Við­reisn­ar ­mælist 8,4 pró­sent, fylgi Flokks fólks­ins mælist 6,4 pró­sent og fylgi Sós­í­alista­flokks Íslands mælist 3,2 pró­sent. Fylgi ann­arra flokka mælist 1,4 pró­sent sam­an­lagt.

Mynd: MMR

Myndin er frá mótmælunum í Hong Kong í júní.
Evrópuþingið gagnrýnir aðstæður í Hong Kong
Bæði yfirvöld í Hong Kong og Beijing hafa gagnrýnt Evrópuþingið fyrir ályktunina og segja hana vera hræsni af hálfu þingsins.
Kjarninn 19. júlí 2019
Skora á Almenna innheimtu ehf. að hætta innheimtu á ólöglegum lánum
Fyrir liggur að vextir á smálánum eru margfalt hærri en heimilt er samkvæmt lögum, en þrátt fyrir það eru lántakendur enn krafðir um endurgreiðslu á ólöglegum vöxtum af innheimtufyrirtækinu Almenn innheimta ehf..
Kjarninn 19. júlí 2019
Birna Lárusdóttir
Viljum við fara aftur á byrjunarreit?
Kjarninn 19. júlí 2019
Húsavík á kortið í alþjóðlegu strandhreinsunarátaki
Húsavík heimsækja árlega yfir 100 þúsund ferðamenn í þeim tilgangi að skoða hvali. Ferðaþjónustufyrirtæki á svæðinu sameinuðust í átaki í að hreins strandlengjuna, og vel tókst til.
Kjarninn 19. júlí 2019
Sjálfstæðisflokkur ekki mælst minni frá hruni – Miðjan í andstöðunni nú stærri en stjórnin
Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur ekki mælst lægra frá hruni, samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna hefur ekki mælst lægra á kjörtímabilinu og frjálslynda miðjublokkin er nú stærri en ríkisstjórnin.
Kjarninn 19. júlí 2019
Fylgi Miðflokks hærra en Vinstri grænna
Fylgi Miðflokksins eykst verulega á milli mánaða og mælist nú 14,4 prósent. Fylgi flokksins mælist nú hærra en bæði Vinstri grænna og Samfylkingarinnar.
Kjarninn 19. júlí 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Apple Pay og Enski Boltinn í boði fyrir alla
Kjarninn 19. júlí 2019
Þota ALC flogin til Evrópu
Bandaríska flugleigufélagið ALC hefur átt í deilum við Isavia um þotuna. Isavia vildi kyrrsetja vélina til að tryggja greiðslur upp í tveggja milljarða króna skuldir WOW air.
Kjarninn 19. júlí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent