Miðflokkurinn bætir við sig fylgi – Píratar tapa fylgi

Í nýrri könnun MMR mælist fylgi Pírata 9,8 prósent og minnkar um rúmlega þrjú og hálft prósentustig á milli kannana. Aftur á móti hækkar fylgi Miðflokksins um rúmlega tvö og hálft prósentustig frá síðustu mælingu MMR og mælist nú 11,8 prósent.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Auglýsing

Fylgi Mið­flokks­ins mælist nú 11,8 pró­sent og hækkar um rúm­lega tvö og hálft pró­sentu­stig frá síð­ustu mæl­ing­u MMR. Fylgi Pírata minnkar aftur á móti um rúm­lega þrjú og hálft pró­sentu­stig og mælist fylgi þeirra nú rétt undir 10 pró­sent­u­m. Þetta kemur fram í nýrri könnun MM­R á fylgi stjórn­mála­flokka og stuðn­ing við ­rík­is­stjórn. Könn­un­in var fram­kvæmd 14. til 16. maí 2019 og var heild­ar­fjöldi svar­enda 978 ein­stak­ling­ar, 18 ára og eldri.

 ­Stuðn­ing­ur við rík­is­stjórn­ina er nær óbreyttur frá síð­ustu könnun og mælist  nú 40,9 pró­sent. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mælist sem fyrr með mest fylgi stjórn­mála­flokka á Alþingi eða 21,3 pró­sent en fylgi þeirra hefur auk­ist um rúmt pró­sentu­stig frá byrjun mán­að­ar­ins. Fylgi Vinstri grænna mælist 12,2 pró­sent og fylg­i Fram­sókn­ar­flokks­ins ­mælist nú 11,6 prósent. 
Auglýsing

Fylgi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar ­mælist nær óbreytt frá síð­ustu könnun og mælist nú 13,9 pró­sent. Fylg­i Við­reisn­ar ­mælist 8,4 pró­sent, fylgi Flokks fólks­ins mælist 6,4 pró­sent og fylgi Sós­í­alista­flokks Íslands mælist 3,2 pró­sent. Fylgi ann­arra flokka mælist 1,4 pró­sent sam­an­lagt.

Mynd: MMR

Samvinna er möguleg - Kjarasamningar sköpuðu farveg fyrir traust
Nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands segir að nú sé tilefni til þess að bregðast við breyttri stöðu, með viðspyrnu sem er eins og teiknuð upp úr kennslubók.
Kjarninn 26. maí 2019
Karolina Fund: Breiðdalsbiti – Matvælaþróun úr afurðum svæðisins
Guðný Harðardóttir er sauðfjárbóndi í húð og hár sem vill koma afurðum sínum og öðrum afurðum úr Breiðdalnum á þann stall sem þær eiga heima á.
Kjarninn 26. maí 2019
Búin að finna kjallara undir botninum á siðferði í íslenskri pólitík
Þingflokksformaður Pírata segir að munurinn á ofteknum akstursgreiðslumálum þingmanna í Noregi og á Ísland sé að þar sem málið rannsakað og pólitísk ábyrgð tekin. Hér sé málið ekki rannsakað og pólitísk ábyrgð sé engin.
Kjarninn 26. maí 2019
Bára Huld Beck
Í frelsi felst ábyrgð – og í orðum einnig
Kjarninn 26. maí 2019
Segir að Björk hafi skorið upp herör á óupplýstan hátt gegn Magma
Rekstrarhagnaður HS Orku jókst um tæpan milljarð króna í fyrra. Ross Beaty mun líkast til yfirgefa félagið fljótlega og í síðasta ávarpi hans í ársskýrslu fer hann yfir hæðir og lægðir.
Kjarninn 26. maí 2019
Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur og Mette Frederiksen leiðtogi jafnaðarmanna.
Óvissa í dönskum stjórnmálum
Þingkosningar verða í Danmörku eftir tíu daga, skoðanakannanir benda til stjórnarskipta. Málefni innflytjenda og flóttafólks hafa mjög sett svip sinn á kosningabaráttuna, kosningar til Evrópuþings fá litla athygli.
Kjarninn 26. maí 2019
Vonast eftir frjálslyndri ríkisstjórn eftir næstu kosningar
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir segir að núverandi ríkisstjórn sé síðasta vígi gamla flokkakerfisins. Skýrustu víglínurnar á Alþingi í dag séu á milli frjálslyndis og íhaldssemi.
Kjarninn 25. maí 2019
Metani breytt í koltvíoxíð
Hvatinn fjallar um líkan af nokkurs konar metanbindandi loftræstingu sem vísindahópur við Stanford University hefur gert til þess að koma í veg fyrir að metan fari beint út í andrúmsloftið.
Kjarninn 25. maí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent