Segir fyrirkomulag í tengslum við siðamál fullkomnlega ótækt

Formaður Samfylkingarinnar mun fara fram á það að Alþingi kalli eftir aðstoð Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu við að koma siðamálum þingsins í sómasamlegt horf.

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Auglýsing

Í ljósi síð­ustu atburða er aug­ljóst, og hefur blasað við í ein­hvern tíma, að það fyr­ir­komu­lag sem nú er stuðst við á Alþingi í tengslum við siða­mál er full­komn­lega ótækt – og Alþingi ræður ekki við það hlut­verk eitt og sér að lag­færa það.

Þetta segir Logi Ein­ars­son, for­maður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, á Face­book-­síðu sinni í dag. Hann mun fara fram á það að Alþingi kalli eftir aðstoð Örygg­is- og sam­vinnu­stofnun Evr­ópu við að koma þessum málum í sóma­sam­legt horf.

Greint hefur verið frá fyrstu nið­­ur­­stöðu siða­­nefnar Alþingi en nefndin telur að ummæli þing­­flokks­­for­­manns Pírata, Þór­hildar Sunnu Ævar­s­dótt­­ur, sem hún lét falla þann 25. febr­­úar 2018 um akst­urs­greiðslur til þing­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Ásmundar Frið­riks­son­ar, hafi ekki verið í sam­ræmi við siða­­reglur fyrir alþing­is­­menn.

Auglýsing

Í stöðu­upp­færslu Loga kemur jafn­framt fram að lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­stofnun ÖSE hafi meðal ann­ars það hlut­verk að aðstoða aðild­ar­ríki í við­leitni þeirra til að koma á og við­halda góðum stjórn­ar­háttum og trausti almenn­ings. Liður í því sé að aðstoða þjóð­þing aðild­ar­ríkj­anna við að setja sér siða­regl­ur.

Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­stofnun ÖSE hefur meðal ann­ars það hlut­verk að aðstoða aðild­ar­ríki í við­leitni þeirra til að...

Posted by Logi Ein­ars­son on Fri­day, May 17, 2019


„Ljótur leikur hjá stjórnvöldum“
Formaður Viðreisnar gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir viðbrögð við beiðni um skaðabætur.
Kjarninn 20. september 2019
Margrét Tryggvadóttir
Á sporbaug sem aldrei snertir jörðu
Leslistinn 20. september 2019
Icelandair gerir bráðabirgðasamning við Boeing um bætur
Kyrrsetningin á 737 Max vélunum frá Boeing hefur verið þung í skauti fyrir Icelandair.
Kjarninn 20. september 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra.
Telur lágbrú fýsilegri kost fyrir nýja Sundabraut
Tveir val­kost­ir eru einkum tald­ir koma til greina vegna lagn­ing­ar Sunda­braut­ar, ann­ars veg­ar jarðgöng í Gufu­nes og hins veg­ar lág­brú yfir Klepps­vík. Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra seg­ir að sér hugn­ist frek­ar lág­brú yfir Klepps­vík.
Kjarninn 20. september 2019
Höfuðstöðvar Vísis í Grindavík.
Vísir og Þorbjörn ræða sameiningu
Tvö sjávarútvegsfyrirtæki í Grindavík vilja sameinast. Gangi áformin eftir mun hið sameinaða fyrirtæki vera með um 16 milljarða króna í veltu á ári.
Kjarninn 20. september 2019
Ferðamenn eyddu minna en áður var haldið fram í ágúst síðastliðnum.
Hagstofan leiðréttir tölur í þriðja sinn á nokkrum vikum
Eyðsla útlendinga á greiðslukortum í ágúst 2019 var minni en í ágúst 2018, ekki meiri líkt og Hagstofa Íslands hélt fram fyrir viku síðan. Þetta er í þriðja sinn á örfáum vikum sem Hagstofan reiknar vitlaust.
Kjarninn 20. september 2019
Guðrún Svava, nemandi í bifvélavirkjun.
Enn eykst kynjabilið í starfsnámi á framhaldsskólastigi
Aðeins þrír af hverjum tíu nemendum á framhaldsskólastigi er í starfsnámi hér á landi. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að það þurfi samstillt þjóðarátak til að fjölga starfsnámsnemum.
Kjarninn 20. september 2019
Hvað er það við Icelandair sem stjórnmálamenn eiga að hafa áhyggjur af?
Prófessor í hagfræði hvatti stjórnmálamenn til að fylgjast með eiginfjárstöðu Icelandair á fundi í gær. Forstjóri Icelandair sagði ummælin ógætileg. Það sem veldur þessum áhyggjum er að eiginfjárhlutfall Icelandair hefur farið hríðlækkandi undanfarið.
Kjarninn 20. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent