Sextán sæmdir fálkaorðunni á Bessastöðum

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi 16 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum í dag.

Forseti Íslands ásamt þeim sem hlutu fálkaorðuna 2019.
Forseti Íslands ásamt þeim sem hlutu fálkaorðuna 2019.
Auglýsing

For­seti Íslands, Guðni Th. Jóhann­es­son, sæmdi sextán Íslend­inga heið­urs­merki hinnar íslensku fálka­orðu við hátíð­lega athöfn á Bessa­stöðum í dag, 17. júní. Meðal þeirra voru Bogi Ágústs­son frétta­maður og for­maður Nor­ræna félags­ins fyrir störf á vett­vangi fjöl­miðl­unar og nor­rænnar sam­vinnu, Guð­rún Ögmunds­dóttir fyrir fram­lag í þágu mann­úðar og jafn­rétt­is­bar­áttu hinsegin fólks, Jakob Frí­mann Magn­ús­son fyrir störf á vett­vangi íslenskrar tón­listar og Hall­dóra Geir­harðs­dóttir fyrir fram­lag til íslenskrar leik­list­ar.

Auglýsing

Þeir sem hlutu fálka­orð­una í dag voru:

 • Auð­björg Brynja Bjarna­dóttir ljós­móðir og hjúkr­un­ar­stjóri, Kirkju­bæj­ar­klaustri, ridd­ara­kross fyrir fram­lag til heil­brigð­is- og björg­un­ar­starfa í heima­byggð
 • Bára Gríms­dóttir tón­skáld og for­maður Kvæða­manna­fé­lags­ins Iðunn­ar, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyrir varð­veislu og end­ur­nýjun á íslenskum tón­list­ar­arfi
 • Bogi Ágústs­son frétta­maður og for­maður Nor­ræna félags­ins, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyrir störf á vett­vangi fjöl­miðl­unar og nor­rænnar sam­vinnu
 • Guð­rún Ögmunds­dóttir félags­ráð­gjafi og fyrr­ver­andi þing­kona, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyrir fram­lag í þágu mann­úðar og jafn­rétt­is­bar­áttu hinsegin fólks
 • Hall­dóra Geir­harðs­dóttir leik­kona, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyrir fram­lag til íslenskrar leik­listar
 • Helgi Árna­son skóla­stjóri, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyrir störf á vett­vangi skóla og skák­listar ung­menna
 • Hildur Krist­jáns­dóttir ljós­móðir og dós­ent við Háskóla Íslands, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyrir störf í þágu ljós­mæðra og skjól­stæð­inga þeirra
 • Hjálmar Waag Árna­son fyrr­ver­andi skóla­meist­ari, þing­maður og fram­kvæmda­stjóri Keil­is, Reykja­nes­bæ, ridd­ara­kross fyrir for­ystu á vett­vangi skóla­starfs og mennt­unar
 • Jakob Frí­mann Magn­ús­son tón­list­ar­mað­ur, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyrir störf á vett­vangi íslenskar tón­list­ar 
 • Dr. Janus Guð­laugs­son íþrótta- og heilsu­fræð­ing­ur, Álfta­nesi, ridd­ara­kross fyrir fram­lag til efl­ingar heil­brigðis og íþrótta eldri borg­ara
 • Jóhanna Erla Pálma­dóttir verk­efna­stjóri og fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Textíl­set­urs Íslands, Blöndu­ósi, ridd­ara­kross fyrir störf í þágu safna og menn­ingar í heima­byggð
 • Jón Ólafs­son fyrr­ver­andi pró­fess­or, Kópa­vogi, ridd­ara­kross fyrir rann­sókn­ir, fræði­störf og kennslu á sviði haf­fræði
 • Skúli Egg­ert Þórð­ar­son rík­is­end­ur­skoð­andi, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyrir nýj­ungar í stjórnun og mannauðs­málum hjá hinu opin­bera
 • Tatj­ana Latinovic deild­ar­stjóri, for­maður Kven­rétt­inda­fé­lags Íslands og for­maður Inn­flytj­enda­ráðs, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyrir fram­lag til atvinnu­lífs, jafn­réttis og mál­efna inn­flytj­enda
 • Þórður Guð­laugs­son vél­stjóri, Kópa­vogi, ridd­ara­kross fyrir lífs­starf á vett­vangi sjáv­ar­út­vegs og björg­un­ara­frek í mann­skaða­veðri
 • Þór­unn Jarla Valdi­mars­dóttir sagn­fræð­ingur og rit­höf­und­ur, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyrir fram­lag til sagn­fræða og íslenskra bók­mennta

Kristbjörn Árnason
Sóun
Leslistinn 19. ágúst 2019
Sigursteinn Másson
Hver á að gera hvað?
Kjarninn 19. ágúst 2019
Skúli segist ekki hafa fengið milljarða greiðslur út úr WOW air
Skúli Mogensen segist aldrei fallast á að hann og hans fólk hafi ekki unnið að heilindum við uppbyggingu WOW air og neitar því að hafa fengið háar greiðslur út úr félaginu en sjálfur hafi hann tapað átta milljörðum.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Nýtt biðskýli við Kringlumýrarbraut
Stafræn strætóskýli tekin í gagnið
Vinna við að setja LED skjái í 210 biðskýli Strætó er hafin í Reykjavík. Í nýju skýlunum verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætóvagna.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Boeing 737 MAX vélar Icelandair hafa ekki flogið frá því í mars.
MAX-vélar Icelandair fljúga ekki á þessu ári
Icelandair reiknar ekki lengur með MAX-vélunum í flugáætlun sinni á þessu ári. Þær áttu að fljúga 27 prósent allra ferða sem félagið myndi fljúga 2019. Icelandair tapaði ellefu milljörðum á fyrri hluta árs.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Upphafið - Árstíðaljóð
Safnað fyrir fimmtu ljóðarbók Gunnhildar Þórðardóttur.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Rúmar 16 milljónir í aðkeypta ráðgjöf og álit vegna þriðja orkupakkans
Kostnaður vegna innlendrar ráðgjafar og álita nemur rúmlega 7,6 milljónum króna og erlends tæpum 8,5 milljónum króna.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Sex ríkisforstjórar með hærri laun en forsætisráðherra
Laun bankastjóra Landsbankans hafa hækkað mest allra ríkisforstjóra, eða um 82 prósent, frá því að bankaráð bankans tók yfir ákvörðun um launakjör hans. Átta ríkisforstjórar eru með hærri laun en flestir ráðherrar.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent